Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 156

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 156
160 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Ymislegt viðvíkjandi safninu og safnstörfum. Samþykkt hefur verið nýtt skipurit safnsins, sem dr. Runólfur Smári Steinþórsson hafði unnið að í samvinnu við starfsmenn safnsins á undan- förnum misserum, ásamt stefnumörkun safnsins. Hjónin Edda Björnsdóttir og Hlynur Halldórsson í Miðhúsum í Eg- ilsstaðaþinghá höfðuðu mál gegn safninu ogVilhjáhni Erni Vilhjálmssyni deildarsérfræðingi vegna opinberra ummæla er tengdust fundi silfur- sjóðsins sem fannst þar í Miðhúsum 1980. Húsnæðismál safnsins eru mjög í hnút og hafa engar framtíðarlausnir fengizt enn hvað snertir skrifstofur og vinnuhúsnæði. Ekkert var unnið að viðgerð safnhússins á árinu. Er búið að flytja mikið úr geymslum safnsins og í Miklagarðsgeymsluna. Sést nú gleggst, þegar safngripum er komið þar skipulega fyrir og sæmilega rúmt, hve mikið safnið á af hvers kyns gripum, og einnig fæst smám saman betra yfirlit yfir þá, eftir því sem tölvuskráningu miðar fram. Sífellt bætist við og hefur orðið að rýma sýningarsali á neðstu hæð hússins svo sem sagði í skýrslu fýrir 1995. Hefur fremri hluti hins gamla sýningarsalar sjóminjasafnsins verið tekinn fýrir geymslur og vinnuað- stöðu myndadeildar. Bogageymslan, þar sem ljósmyndasafnið var allt áður, er nú yfirfull enda bætast sífellt við stór og fyrirferðarmikil mynda- söfn, auk smærri safnauka.Var því salnum skipt, og í innri hluta settar upp bókahillur, einkum vegna hinnar miklu bókagjafar Fríðu Knudsen og Þorvaldar Þórarinssonar. Þar eru einnig teknar frá þær bækur, sem ráð- stafað verður annað. Einnig eru þar settir ýmsir safngripir um skamman tíma. I innsta salnum, þar sem landbúnaðarsafnið var áður, er unnið að skráningu safnauka og frágangi gripa til geymslu. I horngeymslu, þar sem Asbúðarsafn var áður, er nú forngripageymsla. Slökkviliðið sagði upp beinni tengingu viðvörunarkerfis, og tók ör- yggisfyrirtækið Securitas við, en það hafði fyrr haft þessa þjónustu á hendi. Menningararfsdagur Evrópu var haldinn í fyrsta skipti í Þjóðminja- safninu 20. september, en aðildarlönd Evrópuráðsins hafa ákveðið að slík- ur dagur skuli haldinn árlega til að kynna og leggja áherzlu á vernd menningarminja. Hélt menntamálaráðherra þar erindi um menningararf- leifð, aðrir töluðu um stefnumótun og stjórnskipulag safnsins og þjóð- minjavörzlunnar, söfnunar- og rannsóknarstefnu og hvers almenningur vænti af safninu, en ræður manna byggðust á stefnumótunarvinnnu þeirri er fýrr var getið og var nú kynnt almenningi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.