Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 159

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 159
ÁRSSKÝRSLA ÞJÓÐMINJASAFNS ÍSLANDS 1996. 163 Kristjánsdóttir listfræðingur. Gefin var út bók samnefnd sýningunni með greinum um íslenzka silfursmíði fyrrum og skrá um sýningarmuni. Sýn- ingin stóð til 13. okt. 6. des. var opnuð sýningin: Fyrrum átti ég falleg gull, leikföng þriggja kyn- slóða. Þar gat að líta hluta þeirra leikfanga sem Elsa E. Guðjónsson fýrr- um deildarstjóri og fjölskylda hennar færðu safninu, hin elztu frá móður Elsu frá því fyrir aldamótin 1900. Er þetta einstætt leikfangasafn hérlendis og vakti sýningin ekki sízt ánægju barna sem heimsóttu jólasveinana, er komu á jólaföstu eftir venju. Undirbúningur var hafinn að gerð norsk-íslenzkrar sýningar um mið- aldakirkjugripi, sem verður á miðju ári 1997 en verður síðan sýnd á þremur stöðum í Noregi. Sýningin er eitt þeirra verkefna sem Norð- menn ákváðu að veita fé til úr Norsk-íslenska menningarsjóðnum, sem þeir stofnuðu í tilefni 50 ára afmælis lýðveldis á Islandi. Norsk institutt for kulturforskning, NIKU, stendur að sýningunni í samráði við Þjóð- minjasafn Islands. Eftirtaldir eiga sæti í undirbúningsnefnd: Erla Bergendahl Hohler prófessor, Ola Storsletten arkitekt, Ketil Kiran arki- tekt, Lilja Arnadóttir safnstjóri, Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur og Þór Magnússon þjóðminjavörður. Vegna hennar var m.a. ákveðið að srníða eftirlíkingu af lítilli kirkju af nriðaldagerð og markist stærðin af kirkju- grunninum sem rannsakaður var að Stöng í Þjórsárdal en kirkjan að öðru leyti eftir tiltækum heimildum. Gunnar Bjarnason sér um srníði kirkj- unnar eftir teikningum Hjörleifs Stefánssonar arkitekts. Þá var einnig ákveðið að Gunnar smíðaði líkan af miðaldakirkjunni í Skálholti sam- kvæmt teikningu Hjörleifs og eftir þeirri vitneskju, sem fékkst við rann- sóknina 1955 og öðrum heimildum. Skráning og rannsóknarstöf. Þóra Kristjánsdóttir vann að skráningu kirkjugripa í samráði við Húsa- friðunarnefnd í kirkjum í Arnessýslu og grundvöllur var lagður að skrán- ingu gripa í kirkjum í Skagafjarðarsýslu. Akveðið var að taka Selárdals- kirkju sem tilraunaverkefni í ritröð um íslenzkar kirkjur og kirkjugripi. Þá skal nefnt að Þóra var í nefnd til undirbúnings hönnunarsafns, sem menntamálaráðherra setti á laggir. Sú nefnd hélt 9 fundi á árinu og gekk frá skýrslu til ráðherra í árslok. Þóra vann einnig að ritun um kirkjulist og búnað kirkna frá siðaskiptatímum til loka 19. aldar, kafla í rit sem unnið er á vegurn Alþingis og koma skal út í tilefni kristnitökuafmælisins árið 2000. Hún sá einnig um myndaöflun. Hallgerður Gísladóttir kannaði ásamt öðrum helli í Kirkjulækjarkoti í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.