Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 162

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 162
166 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS safnauka í Mannamyndasafnið frá 1994 og vann að skráningu safnauka 1995. Inga Lára skráði safnauka 1991 í Ljós- og prentmyndasafn, skráði mannamyndaplötur í safninu frá Teigarhorni og gerði skrá um manna- myndir frá ljósmyndastofu Sigfúsar Eymundssonar. Siguijón Baldur Haf- steinsson starfaði um tveggja mánaða skeið við að skrá myndasafn Morg- unblaðsins og leitaði heimilda í gömlum árgöngum þess. Styrkti blaðið skráninguna. Erla Huld Halldórsdóttir vann um 6 vikna tíma og hóf skráningu á myndasafni Sambands ísl. samvinnufélaga, skráði 2045 mynd- ir og leitaði heimilda um þær sem óþekktar voru. Ivar Brynjólfsson ljósmyndari tók eftir safni Sæmundar Guðmunds- sonar ljósmyndara og eftir óskráðum plötum í safni Péturs Brynjólfssonar og plötum frá ljósmyndastofu Sigríðar Zoéga svo og úr safni Gests Ein- arssonar. Gengið var frá þeim plötum sem tekið var eftir og komið fyrir í möppum. Þá voru og númeraðar myndir Friðriks Sigurbjörnssonar frá starfsárum hans á Morgunblaðinu. María Karen Sigurðardóttir vann um tveggja mánaða skeið við grein- ingu á filmum í fórum safnsins og hefur nitrat- og asetat-filmum verið komið fyrir í sérstökum skápum. Hún tölusetti einnig 10000 rnyndir úr safni Morgunblaðsins og Sigurjón Baldur Hafsteinsson 9000 og var þeim komið fyrir í sýrufríum umbúðum. Nokkrir félagar í Minjum og sögu, stuðningsfélagi safnsins, unnu í sjálfboðavinnu við að ganga frá plötusafni Péturs Brynjólfssonar, urn 5000 plötum. Einn þeirra, Guðný Svein- björnsdóttir, gekk frá 9000 plötum og hafði um áramót einnig gengið frá 7000 plötum til viðbótar úr safni Jóns Kaldals. Er hún safninu einstæður liðsmaður. Margrét Eva Arnadóttir bókasafnsfræðinemi vann að einstaklingsverk- efni í skráningu við myndadeildina og tölvuskráði um 150 myndir. Myndadeild hélt sýningu í Bogasal á óþekktum myndum úr safni Sambands ísl. samvinnufélaga, 28. marz-21. apríl og fengust nokkrar upp- lýsingar. Þá stóð hún að myndasýningunni Dauðinn í íslenskum veruleika, sem haldin var í samvinnu við Mokka þar í kaffihúsinu 3. -30. júní í tengslum við listahátíð. Deildin veitti einnig ýmiss konar aðstoð vegna sýningar á myndum Jóns Kaldals í Nýlistasafninu 24. ág. - 15. sept. Deild- in léði ýningarefni á 70 ára afmælissýningu Ljósmyndarafélagsins í Gerð- arsafni 16. nóv. - 15. des. Flutti Inga Lára erindi þar um Island í myndum svo og um Suðudandsmyndir Sigfúsar Eymundssonar á málþingi í Skógum 4. maí, einnig framsöguerindi á málþingi um ljósmyndun og söfn í Gerðar- safni 27. nóv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.