Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 163

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 163
ÁRSSKÝRSLA ÞJÓÐMINJASAFNS ÍSLANDS 1996. 167 Hörður Geirsson safnvörður við Minjasafnið á Akureyri var við deild- ina í vikutíma í vinnuskiptum sem Félag ísl. safnmanna kom á.Vann hann að skráningu mynda frá Akureyri og að tölvutengdum verkefnum. Safnauki var einkum plötusafn Jóns Kaldals, frá árinu 1958 og til þess er rekstri stofu hans var hætt, svo og stækkaðar myndir og tækjabúnaður ljósmyndastofunnar, einnig plötu- og fdmusöfn frá ljósmyndastofum Lofts, Gests Einarssonar, Guðmundar Erlendssonar, Sœmundar Guðmundssonar og Jóns Dahlmanns, fúmusafn frá Birni M. Arnórssyni stórkaupmanni, mynda- safn frá fréttastofu Sjónvarpsins, skyggnusafn frá ferðurn Heinrich Erkes um Island er safninu var sent frá Köln og syrpa af myndum úr fórum Arna G. Eylands ráðunautar. Forvörzludeild. Margrét Gísladóttir deildarstjóri forvarði á árinu eftirtalda gripi úr Þjóð- minjasafni: Rekkjurefd (Þjms. 160), patínudúk (Þjms. 5595), vestisboðung (Þjms. 4207), tvær ábreiður (Þjms. 1995-159,160) og patínudúk (Þjms. 1943). Þá hreinsaði hún og lagaði treyju frá safninu á Reykjum í Hrúta- firði, klút úr Skógasafni og jjóra hökla ( kirkjum, Þingeyrarkirkju við Dýra- fjörð, Svínavatnskirkju, Holtastaðakirkju og Flugumýrarkirkju. Einnig merkti hún nýskráða textíla safnsins frá árunum 1994,1995 og 1996. Margrét vann urn 3 mánaða skeið að undirbúningsvinnu við sýningar, einkum silfursýninguna og leikfangasýninguna um jólin í Bogasal og lag- aði til og gerði nýskipan í textílgeymslu. Um haustið leiðbeindi hún um meðferð á kirkjuveftum á námskeiði fyrir meðhjálpara og kirkjuverði á Löngumýri í Skagafirði. Þá vann hún 3 daga í Gerðarsafni í Kópavogi og lagaði veggteppi Barböru Arnason fyrir sýningu. Hún sótti og ráðstefnu í Abbegg-Stiftung í Sviss um haust- ið. Halldóra Asgeirsdóttir vann í hlutastarfi, 50% og 70%, en í fullu starfi í október. Hún lauk forvörzlu gripa úr Þórisárkumli í landi Eyrarteigs í Skriðdal, annarra en járnhluta. Einnig tók hún til meðferðar muni frá rannsóknum á Bessastöðum og forvarði tvær fjalir úr grafskrift frá Garðs- kirkju í Kelduhverfi, hreinsaði alabastursbrík frá Reynistað sem send var á Kalmarsýninguna svonefndu. Einnig frostþurrkaði hún gripi vegna sýn- ingar í ByggðasafniVestmannaeyja. Halldóra merkti safnauka áranna 1994, 1995 og 1996 sem skráðir voru og gekk frá þeim í geymslunr. Einnig gekk hún frá safni Þorsteins Er- lingssonar, Onnu Stephensens, munum Asu G. Wright, Listiðnaðarsafninu og Norska safninu og kom þeim fyrir í geymslum. Auk þess tók hún út
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.