Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 164

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 164
168 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Minjasafn Austurlands. - Þá sótti HaUdóra fund alþjóðasamtaka forvarða í Kaupmannahöfn um forvörzlu forngripa. Kristín H. Sigurðardóttir var í launalausu leyfi frá ársbyrjun til 15. marz, einnig 1. okt. til 8. nóv. Hún forvarði gripi úr kumli að Hrólfsstöð- unt á Jökuldal, kamb, hníf og bein. Þá afvatnaði hún fallbyssu úr skipsflaki í Flatey á Breiðafirði, hreinsaði silfurgripi fyrir sýningu í Bogasal, hreins- aði gamla altaristöflu frá Kirkjuvogskirkju, forvarði öxi frá rannsóknum Kristjáns Eldjárns í Papey og sverð úr kumli á Ondverðarnesi svo og bein frá rannsóknum á Hofsstöðum í Mývatnssveit, hreinsaði og rústa- kjallara á Bessastöðum. Þá forvarði hún fallbyssu fyrir Sjóminjasafnið á Eyrarbakka og tvær fallbyssur sem fundust í fjöru í Grundarfirði, líklegast kjölfesta úr skipum sem og hin úr Flatey. Starfsmenn forvörzludeildar sömdu ítarlega skýrslu um deildina 1973- 1995. Safnkennsla. Sigurborg Hilmarsdóttir cand. mag. tók við starfi safnkennara af Sigrúnu Astu Jónsdóttur svo sem fyrr er getið. - Alls sóttu 7282 nemendur safn- kennslu, sem er ívið minna en áður. Skýrist það af mannaskiptum og eins því að nú verða skólar sjálfir að kosta ferðir nemenda á safnið, en fýrr hafði Fræðslumiðstöð Reykjavíkur greitt ferðirnar. Bréf eru send öllum grunnskólum landsins og boðin safnkennsla. Boðin voru tvö verkefni, Landnám Islands og Gunna á Hóli, og þáðu margir þau. Öðrum hópum var veitt leiðsögn um safnið. Sigrún Asta sótti ráðstefnu í Stokkhólmi 24.-26. apríl um Norræna vitund, börn og söfn. Bókasafn. I bókasafninu eru nú um 12 þús. skráð bindi og varð ritauki á árinu 579 bindi, þar af voru 398 bindi skráð úr bókagjöf Fríðu Knudsen og Þor- valdar Þórarinssonar, en nú er búið að skrá um fjórðung þess sern safnið mun nýta sér. Vann Þuríður Friðjónsdóttir að nýskráningu ásamt teng- ingu og afturvirkri skráningu bóka í Gegni frá því fýrir 1992. Talsverðu af erlendum ritum og tímaritum, sem lítt eða ekki eru notuð, var komið fýrir í geymslu vegna rúmleysis sem mjög háir nú bókasafninu. Er það allillt þar sem safnið er sérhæft um norræna minjafræði. Rit voru keypt fyrir um 250 þús. kr., en mikill hluti ritauka er sem fyrr gjafa- og skiptarit, frá um 160 skiptafélögum fyrir Arbók fornleifafé- lagsins og rit sem safnið gefur út.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.