Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 177

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 177
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU AÐALFUNDUR 1997 Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags var haldinn í kennslustofu Þjóðminjasafns fimmtudaginn 4. des. 1997 og hófst kl. 17.15. Fundinn sóttu um 27 manns. Formaður félagsins, Þór Magnússon, setti fundinn, sem hann taldi vera 118. aðal- fund frá upphafi. Formaður minntist þeirra félaga, sem látizt höfðu frá síðasta aðal- fundi, en þeir voru: Baldur Jónsson, Garðabæ, Björn Þ. Jóhannesson, Reykjavík, Einar Júlíusson, Kópavogi, Gísli Hjörleifsson, Unnarholtskoti, Gunnar Eggertson, Kópavogi, Gunnar Markússon, Þorlákshöfn, Friðjón Skarphéðinsson, Reykjavík, Halldór Sigurðsson frá Miðhúsum, Egilsstöðum, Hjörtur Eldjárn Þórarinsson.Tjörn í Svarfaðardal, Jón Bjarnason, Hátúni, Árskógsströnd, Jón Guðmundsson, Fjalli, Arnessýslu,Torfi Hjartarson, Reykjavík, Þórunn Asgeirsdóttir, Reykjavík. Formaður skýrði frá starfsemi félagsins, þ.á.m. frá útgáfu Arbókar. Hann greindi einnig frá því að fram hefðu komið tilmæli frá þjóðminjaráði, að Hið ísl. fornleifa- félag tæki til athugunar, hvort Þjóðminjasafnið gæti orðið aðili að útgáfu Árbókar, sem væntanlega héti þá Árbók Hins ísl. fornleifafélags og Þjóðminjasafns Islands. Formaður ræddi stuttlega kosti og galla þessa nýja fýrirkomulags og óskaði eftir áliti félagsmanna. Mjöll Snæsdóttir, ritstjóri Árbókar, kvaðst sjá þá galla á þessari breyt- ingu, að erfiðara kynni að verða að fá styrk til útgáfunnar, ef safnið væri aðili að henni, og jafnframt yrði örðugara að fa menn utan safnsins til að skrifa í Árbókina. Elsa E. Guðjónsson og Bjarni Einarsson tóku í sama streng, en Bjarni lagði til, að safnið gæfi út sérstaka árbók. Formaður skýrði frá því að rætt hefði verið um á hús- fundi safnsins að gefa út fréttabréf um starfsemi safnsins. Formaður sagði, að undir- tektir fundarmanna undir tilmæli þjóðminjaráðs hvetti ekki til þess að máhnu yrði haldið áfram. Þessu næst gerði gjaldkeri félagsins, Mjöll Snædóttir, grein fyrir reikningum fé- lagsins. Síðan gerði Mjöll, sem er ritstjóri Árbókar, grein fyrir efni næsta árgangs bókarinnar. Þá var gengið til stjórnarkjörs, og var stjórnin öll endurkjörin, en hana skipa Þór Magnússon formaður, Elsa E. Guðjónsson, varaformaður, Mjöll Snæsdóttir gjald- keri, Kristinn Magnússon varagjaldkeri, ÞórhallurVilmudarson skrifari, Guðmundur Olafsson varaskrifari. Endurskoðendur voru einnig endurkjörnir, þeir Björn Líndal og Höskuldur Jónsson. Að lokum flutti Sigurður Bergsteinsson fornleifafræðingur erindi, sem hann nefndi „Fundið kuml á Rauðasandi?" Sýndi hann myndir og kort til skýringar. Niðurstaða fýrirlesara er, að á Þúfutanga á Rauðasandi sé unt kuml að ræða, en líkið hafi verið flutt úr kumlinu. Fundarmenn þökkuðu fræðlegan fýrirlestur með lófataki. Allmiklar umræður urðu um erindið og fram settar ýmsar dlgátur. Fleira gerðist ekki. Fundi slitið kl. 18.47.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.