Víkverji

Tölublað

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 1

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 1
Afgreiðslmtofa « Víh- verja« er í húsi Teits dýralœlcn. Finnboga- sonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk um árið, 2 mrk um úrsfjórð. .VJU&.‘W9ðIK«PI Iffll Vtltverji» kemr út á hverjum virktim laugardegi. Borgun fyrir auglýsingar 4 (i fyrir smálet.rs- linu eðr viðlíkt rúm. 1'» dag innar 2lftnviku vetrar,!Vilja guðs, oss og vorri pjóð j 1. ár, 3. ársfjórðungr, laugard. 14. dag marzmán. \vinnum, á meðan hrœrist blóð.j 53.—54. tölublað. VÍSUR. 1. J)ú. sem býr8 við vonarvegg og vekur marga preyju, pitt er æðra augna hregg ástatárum Freyju! 2. Eins og dögg af himni há hnigi a8 brjústi mínu var mér pá, er vatns eg sá veig í auga pínu. 3. J)egar sólin sígur mær sí8 a8 ógnastöBum og á hausti hægur blær hreytir visnum blöSum, — 4. pegar húm um himinbrciÖ helgar ástir boöa og um væra vesturleiö verpur aptanroöa, — 5. þegar stjömur stíga úr straumum himindjúpa og foldar veg í dvala dúr dimman tekur hjúpa, — 6. jþegar gyðjan ástar ein, öllum næturlogum skærri tindrar há og hrein heims yfir Munavogum, 7. pá fer eg að finna }>ig, fátt er senn til ama, höndum vefur mjúkum mig mær hin leiðitama. 8. Lifnar hagur, lestist mein, lindin ægisglóða, miklar ástir menjarein manni sú kann bjóða: 9. „pær skal borga bostar J)ér bilin torga linna, er á morgun munu hér mej'ju sorg um vinna! 10. „Njótum stundar, hallist höll hlín að barmi mínum, sældin grundar enn sé öll cin að vilja Jiínurn! 13. „Astir líti ein um kvöld unaðsstjaman lýða, sem að Ijómar óðar öld ár og s(Ö, hin blíða!“ 12. Svo eg kvaö, að sölurn skjótt sveif hin gulli varöa, og svo J>aðan héldum hljótt heim við mánann skarða. G. Br. — I 16.—17. tölublaði Jójóöólfs Ji. á. er grein nokkur samin af ábyrgðarmanni blaðs Jiessa H. Kr. Friörikssyni. Áminst grein gjörir að umtalsefni kjör presta, sameiningu brauða.og sér í lagi stund- ar-sameiningu Kjalarnessbrauðsins við Mosfell og Reynivelli. Höfundrinn kemst nú raunar nokkuð út í aðra sálma, því hann hefir ýms hnjóðsyrði máli þessu óviðkomandi, J)ar sem eins vel hefðu farið greinileg rök og skynsamlegar ástæður málstað hans til sönnunar. — Hvernig sem hann ber sig að, hefir honum J)ó ekki tekist að hrinda J>ví, að kjör presta eru miklu rýrari, en kjör annara embættismanna, og að allmörg brauð em ekki lífvænlég. petta sýnir ljóslega telcju-upphæð brauðanna, borin saman við tekju-upphæð annara embætta. petta sanna lifnað- arhættir og húsavist presta víðsvegar um land borið saman við ið sama hjá öðrum embættismönnum lands- ins, og Jietta sanna hvað best in mörgu brauð, scm staðið hafa árum saman prestlaus. „Sjón er sögu ríkari", og J>arf engrar J)rætni við um Jietta. l>að, sem eg ætla að svara í grein þessari, er einkum Jiað, sem höfundrinn beiniraðmér persónu- lega. „Mosfellsprestinum“, segir hann, „er líka innan handar að sækja um brauö, ef hann vill; en hvað vill hann meira en ganga upp á tá og fingri“? En eg spyr hann J>á aptr, hvers hefi eg meira ósk- að? Einkis. Hafi eg nú einkis meira beðizt, er þá ekki spuming Jiessi jafn-ástæðulaus eins og liún er vanhugsuð? Spyr hann svo af J>ví að honum Jiykir, að eg græði of mikið, eða til Jiess að gefa í skyn, aö eg sé óhæfilega heimtufrekr? J)að veit hann sjálfr. En eg veit ekki til, að cg hafi látið neina óánægju í ljósi með kjör mín; hans er aö sanna, aö svo hafi verið, ef hann vill. Nokkra seinna í grein sinni spyr hann aptr, hvort eg muni vilja láta taka Mosfellið undan mér, sem sé mikil og góð bújörð. — Sé Mosfellið mér of vaxið, hvers vegna eg J)á ekki flytji mig á eitt- hvert smákot í sveitinni. pegar eg veit, að hann má reka mig frá Mosfelli, þá mun eg svara bonum. En hve nær hefi eg taliö Mosfellið mér of vaxið? En þaö get eg sagt honum, aö 1866, þegar Mos- fellið var tckið út, og onginn bafði enn um það sótt, 39

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.