Víkverji

Tölublað

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 8

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 8
tfhrakiÍP, nb enginn hef?)í ginnst, þó af sameiningn felagMina hefí'i orfcift, nema ef þaí) skyldi vera for- stóbunefnd ReykjavíkrfMagsins, „af því hdn þá hef^bi fengií) minni ráV; þaí) liggr í angura nppi, því ef af sameiningnnni hefTi oribii), þá hefti forstofcunefnd Heykjavíkrfelagsins ekki fengií) meiri ráí1, en forstoíiu- nefnd Alptnesingafelagsins heflr; wog einkura ef hún heffcl ætlaí) sí*r nokkur serleg hlonnindi fyrir forstóíi- nna, en slík hlunnindi falla engin í skaut forstítfo- nefndar ÁlptnesingafMagsins". Kallií) þf*r þelta máske getsakir nm, aí> stjórn HeykjavíkrfMagsins verji fe- lagsins s£r til hagnabar? Kf svo er, þá er þa?) vottr annathvort nm þá einstóku úeigingimi hjá yí)r, aí) þer ætli?) a?) vinna fMaginn kanplanst, eba un» þa?', a^b þer sénb mjóg illa heima í lógnra felagsins, sem þó tala skyrt nm þetta efni; þar stendr í 15. gr.: „engnm er skylt ab vera í stjórninni kanplanst**. En þareí)6tjórn Álpnesingafelagsins fær ekkert kanp, þ4 hefbi stjdrn HeykjavíkrfMagsiri8 ortií) „gint4* fyrir þessn kanpi, sem 15. gr. laganna heimilar henni, ef af sameiningu fMag- anna befbi oribit), því þá hefli í því efni verií) fari?) eptir lógum ÁlptnesingafMagsins. f>er gjóril) mer þær illgirnisgf ísakir, ab eg hafl viljab „sverta einstaka menn“, og hljótib ab meina 6tjórn ReykjavíkrfMagsins meb þessum „einstóku roónnum“. Fyrst og fremst verí) cg ab geta þess, ab eg hefl aldrei ætlab mfcr, og aldrei gjört þaí), ab wsverta“ þessa stjóru; eg heft ab eins talab um hana samkvæmt þeim lógnm, sem hún sjálf stjórnar eptir; ef þab svertir hana, þá er þab ekki mer ab kenna, heldr lógnnnm; þar næst verb eg ab fræba ybr nm þab, ab „stjórnin* er ekki sama sem „einstakir menn“. f>ab er mein ab því, hvab þer er- nb illa heima í lógnm fMagsins. f>au segja í 15. gr , felagsstjórar sen kosnir til 3. ára, og fari einn frá ár hvert Er sú stjórn eba sú nefnd, sem þannig er sam- ansett, ab menn ganga úr henni, og nýir koma inn ár- lega, sama sem „einstakir menn“? Annabhvort er þetta hugsunarvilla hjá ybr, eba vanþekking á lógnm fMags- íns, eba hvorttveggja. Stjórn AIptnesingafMagsins heflr aldrei bebib stjórn ReykjavíkrfMagsins ab gjóra ser grein rábsm.ensku sintiar; þab er nóg, ab hún gjóri þaí) sfnn fMagi. „Hvert abalforstubumabr ReykjavíkrfMags- Ins heflr aí) fyrra bragbi bobib samlag fMaganna, eba forstóbunefnd ÁlptnesingafMagsins, stendr óldongis á sama“, segib þer, herra ritstjóri. Nei, segi eg, þab stendr ekki á sama. (Framh. síbar). — 22. þ. m. kom hingað til Rcykjavíkr með sjó manni blað af „Norðanfara“ dagsett 27. f. m. Hann segir veðráttufar ið sama og að undanförnu; snjó- komu með frostgaddi ogmciri ogminni hvassviðrum. Njlega höfðu menn af pelamörk og víðar að farið með klyflaða hesta frá Oddeyri út hatísinn. pilskipin í inu eyfirska ábyrgðarfélagi eru nú orðin 36; þau eru virt 95,647 rd. 64 sk. og bera samtals liðug 649 tons; ið mesta af þeim er Gefjun, sem ber liðug 49 tons; ið minsta Fofnir (um 10. tons). pessara mannaláta gctr Norðanfari: 18. f. m. Jón Jónsson í Gröf á Höfðaströnd, inn mesti starfs- maðr, er jafnvel á seinustu árum hirti sjálfr skepnur sínar, enda var hann talinn meðal inna ríkustu bænda í Skagafjarðarsýslu; 14. s. m. Jóhannbóndi porgeirs- son á Keldum í Slétttuhlíð, sextugr; 17. s.m. Jón Jónsson bóndiáStrjúgsáí Eyjafirði, rúmlega sjötugr. — KVENNASKÓLANEFNDIN íReykja- vík lét, samkvicnit auglýsingn sinni i 51. tölublaði Víkverja, halda TOMBOLU fiá. er par var getið, inn 7. og 8. Ji. m., hvern þeirra daga frá kl. 5—7 og frá 8—10 e. m., og þar að auki voru ýmsir hlutir seldir daginn fyrir tomboluna (6. J>. m. kl. 12—2). Bæarmenn sóttu fundi fiessa allvei, en hest fi.'er stundir kveldsins (8—10), er söngfélag Jónasar Helgasonar söng far margraddaðan söng eptir ýms tónskáld. Var að öllu fiessu góð skemt- un og alt fór fram með góðri reglu. pví n*r alt, sem nefndin a tlaði sér aö selja, var selt, og fió ýmsir hiutir næðu eigi virðingarverði, fekk kvenna- skólasjóðrinn alt um fiað rúma 300 rd. í tekjur fiessa firjá ofangreindu daga. Um leið og fiá Jiessu er skýrt, eiga linur þess- ar, eptir heinum fyrirmælum nefndarinnar, að flytja ltærar þakkir hennar, einknm og sér í lagi 1. hr: Jónasi Helgasyni og söngflokki hans fyrir fiá gleði og það gagn, ersönglist fieirra veitti; 2. herra E. Egilssyni fyrir hans drenglyndu og margvíslegu hjálp, er hann auðsýndi nefndinni; og 3. þeim heiðrnðu konum og körlum, erá ýmsan hátt aðstoðuðu nefndina í störfum hennar. En yfir höfuð að tala fiakkar nefndin öllmn fieim mönnum, er fundi fiessa sóttu og lögðu sinn skerf fram til eflingar pessu kvennaskólamáli. — JARÐYRKJUMÖNNUM þcssum í suðramtinu hefir landshöfðinginn eptir tilmælum hlutaðeigandi amtmanns, veitt verðlaun fyrir framúrskarandi dugn- að og atorkusemi: H a n s Víum Jónssyni á Keldumýri í Skaptafellsýslu; J ó n a s i Oddssyni á Hruna í sömu sýslu; J ó n i Haldórssyni á Suðrreykjum í Kjósarsýslu; Haldóri Bjamarsyni á Hróarsholti i Imessýslu; P é t r i porsteinssyni á Orund í Skorradal og E i n a r i ísleifssyni á Seljalandi í RangárvallaBýsln. Hver fckk 10 rdl. í peningum og fiar að auki fiessi verkfæri: Haldór og Pétr sínar hjólhörumar hver og hinir 1 spaða og 1 fork hver. — Töflur, á íslensku, yfir gildi hinnatilvon- andi nýu peningamyntar, fást til kaups hjá prent- ara Einari póröarsyni i Rvík, fyrir 4sk. Útgefendr: nokkrir menn i Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð. Preotahr í prentsmibjo íelandt. Einar pórðarson.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.