Víkverji

Tölublað

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 5

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 5
fckki að fara út úr landinu til að sjá svo að scgja hvem smáklut, er að vorri mentunarsögu Ktr —með góðum vilja og dálítilli þjúðernis- m e ð v i t u n d væri þetta enn ka-gt, en það [> a r f 1 í k a t i 1. Sigurðr Guihmmdsson. — pORSKANETIN. Merkr maðr í Rosmkvala- neslirepp hefir meðal annara ritað oss á pessa leið: „Allir útvegsmenn í Garði og Leiru eru mjög úá- nægðir með að lar.dshöfðinginn lieíir bannað aðloggja þorskanet fyrr en eptir 14. ji. m. pað var eins og bann petta kæmi flatt upp á pá, Jieim virðist sem jiar með sö skert frelsi fieirra og talsverðr hnekkr gjörðr á besta bjargræðisvegi peirra, og peim getr eigi betr skilist en, að sú 80 ára garnla iöggjöf, er bannið hefir við að styðjast, sé fyrir löngu úr gildi gengin; og kafa jieir það fyrir sér, að aldrei kafi verið eptir heimi breytt. Amtsbréf pað frá Moltke stiptamtmanni 20. núvbr. 1820, sem átti að brýna löggjölina fyrir mönnum, var eptir pví, sem menn segja par útfrá, mjög úvinsælt. Menn töldu undir- rút pess, að Njarðvíkrbúar og ef til vill einhverjirí Keflavík vfldueinir aðimestu sitja fyrir brúkun neta, og að peir hefðu borið pað fyrir, að netalagnir í Garðsjú og Leiru spilltufyrir fiskiaflanum hjá peim, og að peir pá hefðu fengið konferentsráð Magnús Stephensen f fylgi með sér, sem á peim tímum hafði mikið að segja og sjálfr mun hafa gert út skip með netum suðr pangað. Um framkvæmdina á amtsbréfi pessu vita menn nú ekki annað en að varða var hlaðin á Langaholti, sem svo er kallað, og átti hún að vera merki eða mið fyrir netamenn að leggja ekki net út fyrir hana. Yarðan var peg- ar skírð „R a n g 1 á t“, og hefir haldið pví nafni síðan. Mönnum pykir pað nú furða, ef peim væri fyrirmunað að leita bjargræðis síns, eins og peir geta best, og hart pykir pað vera, að mega ekki stunda fiskiveiðar fyrir sínu eigin landi, af pví að öðrUm eða einstökum sýnist öðruvísi. Rígr hefir verið milli Strandahreppsmanna og Romshvalanesmanna út af netabrúkun i Garði m. fl. og vilja menn nú segja, að bannið hafi sprottið af pví, að Strandar- menn séu álcafamenn, duglegir og ötulir til fram- kvæmda, en peir útfrá flestír daufir og dáðlitlir, pú peir vilji eptir mætti stunda gagn sitt og streitast við. |>eim pykir nú hart að mega eigi neyta neta sinna pegar tími og tækifæri býðst og enginn neta- fiskr erkominn, og pegar enginnporskr fæst áfæri, og leitt pykir peim að verða að láta undan Njarð- víkingum og Strandarmönnum. Njarðvíkrmenn berja nú eins og áðr pví við, að pað spilli netafiski hjá peim, ef net séu lögð út frá, meðan fiskr sé að ganga, en menn halda, að peir hafi ekkert fyrir sér í pessu, og að ekki sé að bú- ast við netafiski út frá síðar, ef menn megi ekki leggja net sín nú. Araskipti verða að koma fyrir um aflabrögð alstaðar. þeim innfrá pyldr, að afia- brögð haíi orðið rýr hjá peim, næstliðin 2 ár, en vér segjum ið sama, pau voru líka með langminsta múti hjá oss út frá — að fáeinum undanteknum, sem sýndu mestu sjúsúkn og fylgi, og pau hefðu orðið engin, ef net hefðu ekki verið viðhöfð í tíma —- pað má yfir höfuð fullyrða, að síðan flcstir hér út fráfúruað leggjanet, hafiaflabrögð útvcgsmanna orðið priðjungi meiri, eða fram yfir pað, og ættu kaupmenn í Keflavík að geta sýnt pað eptir versl- unarbúkum sínum. pað hefir verið almenn skoðun manna, að netafiskr sö frábrugðin færa- í i s k i, að hann gangi undan hinum — hann sé ætislaus, eða taki enga beitu, hann fáist al- d r e i á f æ r i nema pegar pað vill til, að hann krækist — hann gangi jafnaðarlega frá pví í fyrstu viku gúu, cn stundum ekki fyr en síðar, eptir pví sem á straumum stendr, — hann gangi stundum djúpleið og stundum inn með löndum, eptir pví sem veðráttu hagar og föllum. Að netalagnir hindri ekki ferð hans, marka menn enn fremr af pví, að opt hafi sést netatorfur, og seinast í fyrra svo miklar, að ekki varð út yfir séð, fara yfir pær stöðvar par, er net lágu, og fram hjá, án pess að fiskr væri til nokkurra muna í netunum. Innanmenn spilla opt fyrir oss hér út frá, peg- ar peir koma hingað á vorar stöðvarí vorn sjú með sinn mikla netagrúa, og enginn meinar peim; en pó að fislcr komi mikill til peirra, purfa peir ekki að úttast fyrir, að vér spillum fyrir peim, pví pangað er aldrei vant að sækja héðan. peir í Njarðvík vilja fá fiskinn inn á víkr sínar, en ekki purfa að sækja hann langa leið til djúpa; peir héma vilja ná í hann meðan hann er að fara fram hjá“. Yér höfum tekið pessar athugasemdir með nokkrum orðabreytingum og nokkrum viðaukum, úr prívatbréfi, par sem pær lýsa, að pví sem vér höf- um getað komist næst, einkar vel áliti margra manna á inu mikilsvarðandi porskaneta máli. pað er nú vafalaust misskilningr, er menn halda, að konungsbréfin 18. septbr. 1793 og 8. apríl 1782, er landshöfðingja-auglýsingin styðst við, séu gengin úr gildi, enda sést pað, af pví sem sagt er að framan, að til síðari tíma hafi verið leitast við að fram- kvæma pessi lög. „Lítið gagn er að lögunum sé peim eigi beitt", en lög geta eigi fymst, eins og einkamál, og pað er skylda yfirvaldanna að sjá um að gildandi lögum verði framfylgt, pangað til pau eru á löglegan hátt feld úr gildi. Oss pognunum er pað á hinn búginn fijálst, að reyna að fá peim lögum breytt, sem pykja úhagkvæm; til pess var einmitt fyrir rúmum 30 árum alpingi gefið oss ís- lendingum, að vér gætum haft tækifæri til að koma peim breytingum, er nauðsynlegar pættu á löggjöf vorri, fram, og nú pegar vér höfum fengið hér á landi stjúrn, sem beinlínis er gjört að skyldu, að leggja fram fyrir konung cðr ráðgjafa hans fmm-

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.