Víkverji

Tölublað

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 7

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 7
manni, nokkra r,Tfla af fötum og vasalmk, er í hafði veriS ritaS. Af Jiessari bók sást, að grindin var af Vanderbeg. Hann hatði viljaS forða sér frá Indí- önum með jiví að fela sig í trénu. pegar bann sá, að tréS var holt, skreið hann ofan í [iað, en holan var þá dýpri en hann hafði ætlað, svo að hann gat •eigi komist upp aptr. Hann hafði haft svo mikið rúm í holunni að hann hafði getað skrifað í bók sína og sást [iað af henni, að hann hafði lifað par marga daga og tekið út miklar hvalir af hungri. — ITALIA er, eins og menn vita, eitt ií> frjófsam- asta og ab náttiírnnni anðngasta land í Norðrálfti, en samt er jijóílin þar meh þeim fáfrðhnstu, og hé.r nm bil 4 flmtnpartar áf Italínbtínm knnna hvorki ab lesn ne skrifa. Aí> öllom jafnahi hafa þannig af 1000 karl- mónnnm, einnngis 240 iært ab lesa og skrifa, 35 knnna einungis atl lcsa, og 725 knnna hvorki aí> lesa nð skrifa, en af 1000 kvenmönnnm ern 837 taldir hvorki skrifandi nð læsir, 47 lesandi, og 116 ðlesandi og óskrifandi. Afleihingin af þessn menntnnariístandi er því líka, ab hvergi ern jafumargir og Jafn hjátrúar- fullir páfa áhangendr og á Italín, og í f.ínm ríkjnm heflr til þcssa rettarástandib verií) verra. — KOLIÍRUSOTTIN, sem heflr verib talin ein in versta og skæbasta landfarsútt, er gengih heflr á þess- ari óld, geysabi í sumar, er var, einknm á Prússlandi. jieir, sem þar urhu veikir af þessari sótt, töldnst als 27,000, og af þeiin dóu liílugar 13,000. I Vín hófoV borg Austrrikismanna, nrbu á einni viku, frá 17. til 23. sept. f. á., 278 veikir. I París höfbu als, þangaþ til 28. sept. f á., 247 kúlernveikir leitaþ læknishjálpar en af þeim dóu 143, og 59 lán þá enn undir lækn- ingnm I Danmörkn gerhi þessi sútt eigi vart viþ sig en í Björvin í Noregi urbn 9 veikir, og dúu 8 af þeim Til ritstjúra þjúþúlfs. Eg ver?) ab svara fám orírnm í grein yþar í 18. tölu- blaíii þjúbúlfs þ á., meb þeirri yflrskript: „verslnnar- fölag Alptnesinga", því greiu ybar er svo lögub, aí) þar er margt ah hrekja. jiðr byrjiíi á því, ab eg hafl ekki getab setib á mér a% svara grein yþar f 14,-15. blaíii Jjjótlólfiv, en þaí) er ekki rétt sagt; eg átti mjög hægt meb þaí), en í grein minni í Víkverja, bls. 26, gat eg nm ástæhuna, hvers vegna eg svaraþi, somse til þess, ef verba mætti, aí) almenningr skýrbi fyrir sé.r inar miklu verslnnarhreiðngar her á landi nú nm stnndir, og þetta áleit eg ah helst yríii meí) því múti, aíi nm þaí) væri rætt í blöímnnm. Eþa er meiri ú- svinna ab gjöra þetta aí) blahamáli, heldr en t. a. m om sameining brauha, eba hvert annab mál, er al- menning varbar? Er þaí) nokknr slettireknskapr af mér, þú eg tali nm Reykjavíkrfðlagih, þú eg sé ekki vií) þaí) rihinn? j>á ernb þðr sjálfr SLETTIREKA í mörgn, þvf þér tali?) sannarlega nm somt, sem þér er- uíi ekki vi% riþinn, og sem þér virbist ekki vera full- knnnugr, og vil eg taka til dæmis það, sem þér slettih yhr fram í sameioing branha, o. fl. s. S. f>ú datt mér ckki { hng a?) kalla þaþ slettireknskap af ybr, fyr en þér sjálflr kennií) mér aí) nefna þaí) svo í grein ybar. — þér segib, ab í greininni í Víkverja frá for- stöbunefnd Alptnesingafélagsins hafl verií) slettnr til höfundaiius aþ lögnm Reykjavíkrfélagsins. þetta er rangt; þær slettnr ern hvergi nema ef til vill í ybar angnm. Forstöhnnefndin heflr ekki getib höfundar þeirra raeþ einn orbi; hún veit ekki einu sinni hver hann er, hvort hann er einn eíia fleiri; nefndin gat þess, ab margir mnndn þeir, sem ekki skildu þan lög, ab orþfæriþ væri fágætt, o. s. frv., eu höfnndarius eða höfundanna gat hún ekki meb einu orði. Eg tekþetta fram, af því sama villa kemr fram í groin yðar, þar sem þér talib nm, ab grein mín sé skrifub til ab sverta einstaka menn. þér segib: „Vér sýndnin og fram á tilgang viblagasjúbsins (nl í 14—15 blabi), og sá, sera skilr eigi þab, sem vér þar sögbnm um þab efni, skilr víst eigi betr tilretlnn sjúbsins, þútt vér förmn fleiri orbum þar sm“, Látnm oss fyrir frúb- leiks sakir íhnga þab, sem þér þar upplýsib um til- ætlan viblagasjúísins. F.g skal taka npp orb þan, sem þér þar segib nm hann: „Svo sem eitt dæmi mebal annars má telja þab, ab hún (o: forstöbnnefnd Álpt- nesingafélagsins) ætlar, ab viblagasjúbrinn geti eigi eflt lánstranst félagsins, af því ab félagsmenn megi eigi (!) skipta honum npp sín á milli, og hann geti því eng- nm ab gagni koraib". þetta er allt þab, sem þér þar sýndnb fram á tilgang viblagasjúbsins. þér hefbnb samt átt ab hafa orbin rétt eptir nefnd Álptnesinga- félagsins, úr því ab þér fúrnb ab svara henni. Hún sagbi, ab viblagasjúbrinn veitti eigi láustranst, af þv{ ab aldrei mætti skerba hann, né skipta honum npp (þannig segja lög Reykjavíkrfélagsins), og hún sýndi fram á, ab lítil von væri nm, ab mikill tekjustofn yrbi af vöxtnm hans. Hvab haflb þér nú skýrt nm tilgang viblagasjúbsins í þeirri grein, sem þér vitnib til? Dá- indis feit útskýring! Jú, eitt virbist þér þú hafa skýrt fyrir mönnnm, og þab er þab, ab þér sjálfr virb- ist ekki skilja lögin, og ekki geta útlistab þan; þér verbib ab afbaka orbin til þess ab geta svarab ein- hverjn. En ybr virbist foll vorkun, þú þérekkl skiljib þessi lög; þab eru víst fleiri en þér meb þvf markl brendir. J>ér berib mér á brýn, ab eg hafl haft í frammi illgirnis-getsakir í grein minni, svo sem ab stjúrn Reykjavíkrfélagsins verji fé félagsins sér til hagnabar, eba mnni nota lögin til ab draga fé nndir sig. Á eg ab geta þess til, ab þér elskib sannleikanri ekki meira en þetta? Nei, eg ætla engnm illt ab lítt reyndn; eg ætla heldr ab ímynda mér, ab glerangon ybar hali verib úhrein, þegar þér lásnb grein mína, svo ab ybr hafl sýnst skakt. Eg veit ekki, hvar þér haftb fundib þessar getsakir f grein minni. J>ér gjörbnb sjálfr nefnd Alptnesingáfélagsius þær getsakir, ab hún hefbi viljab ginna menn úr Reykjavfkrfélaginn. En eg sýndi fram á, (og þér játib, ab ekkert sé ab brekja i grein minni, og verbr því þab, sem uuiab i heuni, ab vibrkennast

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.