Víkverji

Tölublað

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 6

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 6
44 vörp til lagabreytiiigar (sjá erindisbref landshöfö- ingja), böfum vér eigi að eins fengið von um, að inum gildandi lögum muni framvegis verða fylgt enn betr en áðr hefir átt sér stað, heldr höf- um vér þar að auki fengið enn |>á greiðari aðgang til að koma lagabreytingum á; því eigi má efast um J>að, að landshöfðinginn álíti sér skylt að taka til meðferðar hverja umkvörtun í Jiessa stefnu, sem bygð er á góðum og gildum rökum. Hvað nú sjálft málið snertir, J>á er sjálfsagt, að cngin ástæða er til að banna Skagamönnum neta- lagnir til J>ess að stytta Kjaiðvíkr- og Strandar- mönnum leið í fiskileytir. Verði það cinasta af- leiðingin af að fylgja fram netalögunum, að Mjarð- víkrmenn og Strandarmenn fái hægari sjósókn, og verði að borga J>essi hlunnindi manna innfrá með að missa þriðjung aflans útifrá, þá er mesta nauð- syn á að fá áminstum lögum breytt sem fyrst, eðr þá að fá þau um stundarsakir sett úr gildi. Njarð- víkrmenn geta enga heimtingu haft á, að löggjöfin útvegi þeim fiskinn rétt upp i landsteina. Tilgangr laga um fiskiveiðar verðr að vera sá, að vernda fiskiaíla als landsins, og lög þau, er hér er um að ræða, hafa einungis getað verið sett af þeirri á- stæðu, að menn álitu, að in mikla netabrúkun, sem tíðkuð hefir verið síðustu árin, mundi skemma fiski- afiann fyrir öilum þeim, er leita sér til fiskibjargar í Faxaflóa. Vér verðum að segja, að vér séum enn helst á þessu máli. Vér efumst mikillega um, að inn svo kallaði netafiskr sé af öðru kyni en færafiskrinn, og vér ætlum að farafiskrinn í því einu sé frábrugðinn hinum, að hann hafi gotið hrognum sínum, en netafiskrinn eigi, og það er hægt að sjá, að eins og bóndinn hefir lítinn hag af að skera þær ær, sem komnar eru að burði, þannig getr hagr af hrognfiska veiðinni aldrei orðið nema skammvinnr, því með hverri hrygnu drepast margar þúsundir af ógotnum fiskum, og þó margar hrygnur fái að gjóta, og þó tingun fiska sé svo fjarskalega mikil, sem vér vitum að hún er, þá væri það samt mögiflegt,. að oss, með því að leggja alla stund á veiðibrögð er einmitt miða til að ná í fiska þá, er eiga aö fjölga fiskikyninu við strendr vorar, gæti tekist að fækka fiskafjölguninni svo mjög, að það yrði tilfinnanlegt til lengdar, þrátt fyrir áraskipti þau, er straumar og veðrátta geta valdið. Vér getum því eigi nógsamlega skorað á menn, að íhuga og ræða þetta mikilvæga mál sem ræki- legast, án rígs og án tillits til þess, hvort hin eðr þessi veiði-aðferð í svipinn sé arðsamari fyrir eina sveit en aðra. Málið snertir eigi eingöngu hag Njarðvíkrmanna, Strandarmatma eðr Skagamanna, heldr getr allr sá auðr, er vér á hverju ári hingað til höfum átt kost á að draga úr sjónum, verið í veði, sé eigí leyst úr því áréttan hátt. Alt er hér komið undir því sem dagleg reynsla kennir um eðli fiskanna, og vér skulum skora sem fastlegast á þá menn, er láta sér nokkuð umhugað um aflabrögð vor, að safna inum fullkomnustu skýrslum umþetta efni. - l'LJÓTFENGINN AUÐli Á bæ í Hamla-hrepp í Noregi bjó fyrir íáuin árum fátæbr bóndi, er hét Sí- mon, og var Arnórsson. Hann átti jörh þá, er hann bjó á, aí> nafninu til, en haun var skuldum vaflun. Aldrei gat hann goldið toll eðr útsvar á réttum tíma, og í búöumun vildi enginn lána lionurn, þó hann væri heiðvirðr og réttsýon maðr, og vildi gjarna standa í skilum, en skuldirnar og fatæktin þróngdi ab houum, bæarhúsin vora komin að falli, og Jörðin sýndi þess glógg merki, að bóndi eigi megnaði að leggja þá rækt vib hana, sem meðþurfti. I sumar bjó Símou enu á sörnu jörð, en uú var alt umbreytt, eins og þab hefíi verið gert meb galdri, Simon var orbinn inn ríkasti mabr í sveitiuui, og þab segir ekki litib, þ'í þeir ero eigi fáir efnabændrnir í Ramla. Símon á son; hann hafbi mentast á búnabarskóla, og þegar hann uú kom heim fyrir nokkrom árnm, fór haun ab hugsa nm ab rétta kjör föbnr síns vib. Jörbiu var allgób, en þab hjálpabi eigi, hvab iun ungi mabr gerbi til þess, ab bæta akrlendi og engi, því fátæktin var of mikil. J>á fór hann ab rauusaka fjalleudi, er lá undir jörbina, og nú tókst þab ab vinna bug á fátæktinni. Hanu fann töluvert af apatít1 í fjallinn. Hanu seldi þsgar uokkub af landinu, þar sem apatítiun fanst, kanpmanui fyiir lítib verb, en áskildi sér námugjald, 48 sk. af hverri tunnu, er flutt yrbi úr landinu. þegar jórbiu reyud- ist ágæt, komn íleiri og vildu kaupa, og í sumar seldi hann annan landsskika fyrir 20,000 spdl, og 200 rdla árgjald, og enn á hann uokkub eptir af þessu verb- mikla iandi. Bærinn var ábr kallabr Eybibær, eu uú er absóknin bvergi meiri ab uokkrum bæ í Bamlahiepp en þessum, og eykst húu dags daglega. Alstabar í fjallinu heyrast skot, hamarshögg og högg af Járnstöng- um, þegar steinarnir eru sprengdir, grásteinsmolar þjóta um eyrun á abkomumaiininnm, og ótal margar kerrur og hjólbörur flytja apatítinn úr uámuuum. HRÆÐILEGUR DAUÐI. I bartlaga scm „Indí- anar"1 áttu við Norðr-ameríkumenn árið 1791, var einn horforingi Ameríkumanna, Yanderbeg að nafni, hertekinn ásamt nokkrum öðrum hermönnum, A leiðinni frá orrustustaðnum að heimilum Indíana neytti Vanderbeg tækifæris til að leggjast á ttótta, en Indíanai- eltu hann inn í skóg, þar er hann hvarf með öllu, og heyrðist ekkert til hans síðar. í sumar er leið, vildi svo til, að stórt eikartré í inum sama skógi, þar er Vanderbeg liafði horfið, féll um koll fyrir stormi. Menn sáu þá, að tréið var holt, og innan í þvi fundu monn beinagriud af lj Jarbtegund, er samansteudr af fosfórssirukalki klór- og flúorkalcínm Mebal anuais má nota þessa jörb vib tilbúning á áburbi. 1) Svo eru nefndir þeir menn, er bjuggu fyrir í Vestrhcimi, þá er Norðrálfumenn komu þangað og námu þar land.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.