Víkverji

Tölublað

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 2

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 2
40 fékst enginn til að taka pessa „mikln og góðu bú- jörð“ [iað árið fyrir nokkurt eptirgjald. Um sum- arið 1867, árið, sem eg kom þangað, fékst af tún- inu fyrir einar 2 kýr. Eg mundi, pegar eg fór pang- að, hafa kosið flestar aðrar jarðir í Mosfellssveit fi-emr til ábýlis, en svo var mál vaxið, að eg gat ekki bygt jörðina, jicgar sú kvöð átti að fvlgja, að taka móti álaginu og byggja upp. Hvorki prestrinn á Reynivöllum né Mosfelli gjörði sig ánægðan með jafnvel 6—700 rd. hvor — ogmissa bújarðirnar. pannigfarast höfundinum orð. Hvað mig snertir, virðist mér petta ekki all-lítil getspeki. Höfundrinn pykist vita, hvað eg hugsa og vil, og einnig hvað eg ekki v i 1. En líklegra er nú raunar, að hann viti petta ekki, heldr miði hér viö það, sem hann mundi ekki sjálfrviljaí mín- um sporum, pví eg veit ekki til, að eg hafl látið við nokkum mann álit mitt í ijósi pessu viðvíkjandi. En með pessu vill hann líklega sýna, hversu tekjur presta séu notadrjúgar í samanburði við pen- inga. En ekkert af [>ví, sem hann hefr sagt um pað, getr staðist. Veit hann ekki, að tíund, offr og marg opt dagsverk er goldið í peningum? Veit hann ekki, að smér, ull, tólg og fénaðr er goldið annaðhvort eptir gángverði, eðr eptir pví kapítuls- taxta-verði, sem er á fiessum tekjugreinum, er sjaldan mun langt fyrir neðan gangverðið, með [>ví taxtinn er settr eptir gangverðinu? Veithann ekki, að sá, sem kaupir fyrir peninga, getr sætt botri kaupum en sá, sem fyrir vörur kaupir? Svo eg taki dæmi, [>á hefr smérpundið nú nokkur ár verið nálagt 30 sk. í lcapítulstaxta og tólgarpundið 16—18 sk., og veit eg ekki betr en, að pessar vörur hafi fengizt fyrir ið sama verð á haustin gegn peningumí Reykjavík. Hvað mér viðvíkr, hef eg aldrei kvartað yfir [>ví, að eg hefði litlar tekjur, en pað get eg með sanni sagt, að eg álít 361 rd. í peningum í alla staði eins góða. En hann mun segja, bújörðin er mikils virði. Satt kann pað að vera, en pegar [>ess er g*tt, að fyrir 7 árum vildi enginn taka hana fyrir ið minnsta gjald, og að mér mundi hægt, að fá mér eins góða jörð hér fyrir 50—60 rd. eptirgjald, pá mun hún nóg metin. Skörp verður nú ályktun höfundarins. Hún mun verða þannig. Sá maðr, er í 7 ár hefir gjört sig ánægðan með 361 rd. í árleg laun goldin í ýmsu, hann mundi ekki liafagjört sig ánægðan með 6—700 dali í peningum goldnum mánaðarlcga; eða J)á, 6—700 dalir í peningum eru verri, en sú léns- jörð og aðrar [>ær tekjur, sem metnar til peninga eptir ýtrasta mati samgilda 361 rd. En mundi nú höfundrinn vilja hafa skipti á 600 rd. og 361 rd ? Um [>að efast eg; [>ví [>ó mér virðist mart í grein hans sönnu fjarri, [>á mundi hann að líkindum, ætti hann s j á 1 f r i hlut, sjá, að 600 rd. eru betri en 361 rd. pegar höfundrinn kemr að Kjalamessbrauðinu, {>á fer hann pessum orðum um sameininguna: „Hvem- ig sem á er litið, verðr sú niðrstaðan, að stiptsyfir- völdin hafi að ópörfu farið hér eptir tekjufíkn hlut- aðeigandi presta“. pegar [>ess er gætt, að stiptsyfirvöldin létu brauð petta standa uppi lögskipaðar 6 vikur og síðan 6 vikur með fyrirheiti, en enginn sótti, |>á mun sjást hversu sakargipt pessi er ástæðulaus. En hvað færír höfundrinn til móti sameiningunni? Einungis pað, að Kjalnesingar eigi óhægra með að ná til prests síns, en áðr. En hann hefir par fyrir ekki sýnt, [rn' síðr sannað með einu orði, að petta sé svo ó- hægt, aö pað hafi in minstu skablegu áhrif á söfn- uðina, efbæði prestamir og söfnuðimir, somegekki efast um, vilja gjöra skyldu sína. Enda munu flestir, sem ekki hafa gjört petta að kappsmáli, og pví eru kunnugir, líta svo á, að sameining pessi sé enginn ógjömingr. En ef til vill, svarar höfundrinn: pað sem er mergr málsins er [>að, að [>ið „hlutaðeigandi prestar“ hafið fíkst eptir meiri tekjum og með [>ví fengið kjör ykkar bætt, en pví er ekki un- a n d i. Hvað mig snertir, verð eg að lýsa yfir [>ví, að [>að er alveg tilhæfulaust, að eg hafi sýnt ina umgetnu tekjufikn. En setjum nú svo, aö viö „hlutaðeigandi prestar" hefðum viljað koma á sameiningu. Er [>á nokkuð vítavert í [>ví, [>ó maðr, með pví að leggja á sig meira starf, reyni að vinna sér meira inn meðan ekki er sannað, að maðr hafi sótt eptir pví, er um megnvaraf höndum að leysa? Höfundrin hefir sjálfr nær 1200 rd. árlegaí laun við embætti sitt, og starfar pó að mörgu öðru að lík- indum fyrir borgun, og hann hefir opt beðið stjórn- ina um fé, stundum fengið bón sína, stundum ekki. Sé nú ekkert vítavert í pessu fyrir hann, pá hefði hann ekki átt að víta okkr sira þorvald, pó að við hefðum viljaö koma á sameiningu. par sem höfundrinn talar um „examons-gorgeir“ og gjörir næsta lítiö úr lærdómsprófi, pá er petta alpekt viðkvæði sumra poirra manna, sem sökum getu- eba viljaleysis, eða af einhverjum öðrum orsökum hefir ekki auðnast, að ná peim hæfllegleikum, sem lögum samkvæmt útheimtast til embætta. „Göngu- Hrólfr“ prédikaði og hið sama, og pótti ekki að betri fyrir. pessi skoðun höfundarins er skaðlog, og gæti hún rutt sér til rúms, mundi hún drepa niðr framfara-fýsn hjá ungum námsmönnum og hafa inar óhappasælustu afleiðingar fyrir bóklega pekkingu og almenna mentun, en pví fer betr, engir merkir né skynsamir mennmunu samsinna höfundinum ípessu efni. Mosfclli 3. mars 1874. Þorleell Bjarnoson. — I 18. blaði pjóðólfs p. á. stendur grein nokkur frá gömlum meðhjálpara, rituð í anda herra H. Kr. Friðrikssonar. pað skín svona nokkum-veginn greinilega út úr peirri grein, að höfundinum pykir prestar hafa nógu góð kjör, ef peir að eins ekki „flosna upp“ eða „verða hungrmorða11. En veit

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.