Víkverji

Tölublað

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 4

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 4
42 f. á. voru gcfin forngripasafni Islands af forngripa- safninu í Kaupmannahöfn. 1. verkfæri og vopn, frá elzta og ó- fullkomnasta tímabili mannkynsins. a) Tinnusteinar alveg ótilhöggnir a8 sjá? einn þrístrendur, samtals 3. b) Tinnusteinar sem fleig- aöar eru úr flísir, eins og það hefði átt að gera úr peim spjóts-odda eða hnífa? pó mjög ófullkomna, samtals 3. c) Spjóts-oddi' eða hnífr úr tinnu með odd á báðum endum, mjög hroðalega gerðr, samtals 1. d) Tinnusteinar sem fleigað hefir verið úr pann- ig: að peir eru allir punnir og breiðirí annan end- ann, eins og fað hefði átt að gera úr þeim fleiga eða sköfur með pálstafslagi, því snið eða eggvölr er á peim flestum annarsvegar við eggina, samtals 8. e) Tinnusteinar pví n*st að vera kringlóttir, eða jafnir á alla vegu; úr peim heíir verið fleygað svo þeir yrðu þunnir í eina eða fleiri randimar, munu liafa verið hagnýttir sem hnífar til að skera með, samtals 6. f) Langir tinnusteinar allir sléttir ann- ars vegar, en hins vegareru peir ávalir, og klofnar úr peiin flísir, svo peir eru peim megin ýmist með cinum eða tveimr hryggjum, peir eru lítið eitt bognir og hafa að líkindum verið hagnýttir sem hnífar? en einn ef til vill sem spjóts-oddr? samtals 12. 2. Frá yngra tímabili (verkfæri). a) Mjófir fleygar eða meitlar úr tinnu, flestir jafnbreiðir upp og fram, allir með sbpaðri egg nema einn, [líklega verkfæri] samtals 9. b) Frambreiðir f 1 c y g a r eða m e i 11 a r úr tinnu, allir með hvolfdri egg annarsvegar, að eins 8 eru með slípaðri egg; en 3 era alveg óslípaðir, samtals 12. c) M e i t i 11? sem klappað er á hnöttótt skapt úr granit? sam- tals 1. d) Litlir sleggjusteinar hnöttóttir, [hafðir til að höggva með vopn og verkfæri] úr grá- steini? tinnu og sandsteini, samtals 4'. e) 2 stórir h n í f a r úr tinnu tvíeggjaðir, annars vegar er egg- in bein, en annars vegar bogin út á við, þeir eru með oddum í báða enda. f) 2 litlir hnífar, líkirað gerð, úr tinnu, en annar með einum oddi. g) 3 stórir hnífar líkir hinum, úr tinnu, peir eru tvíeggj- aðir og með odd á báðum endum, en með líkt og sagar tönnum á beinu egginni, [liafa líkiega verið hafðir bæði sem sagir og hnífar?] samtals 7. 3. Yopn. Spjóts-oddr heldr en sög? eða skutull, úr 1) Sumir af þessnm hnöttðtta steiuam ætia menn ab hafl veríb hafbir til ab hita vatn, í'bt en menn höfbn leirker sem þoldi ab setjast á eld, sem Indverjar, Eski- móar og fleiri viltir gera; þab merkiiegasta er ab þessi ahferí) var höfb vib ab hita mjólk hjá oss um 1030, og varb þab orsök til dauba Gnhmundar ríka, en geta má uærri, ab ekki heflr þetta verib gert af þeirri orsök, ab bann hafi ekki átt neinn oldberandi pott (sjá Ljús- vetuingasögu). tinnu, tvíeggjaðr, og ineð stórum töimum út úr báðum eggjunum og hvössum odd. Annar spjóts- o d d r minni, en líkr og með smærri tönnum. 2 Margir spjótsoddar af ýmislegri stærð, og með mikið til sléttum eggjum, samtals 15. 2 ö r f a r o d d a r? úr tinnu, þeir eru allir sléttir annars vegar, einu þeirra er með háfum hrygg liinu megin, en annar með tveimr liryggjum, og eins og tunga, þriðji er þrístrendr, samtals 3. Einn stór tvíeggjaðr h n í f r til að leggja með, úr tinnu, oddbrotinn, með eins og sjálfgerðu skapti með hnúð á endanum. Annar h n í f r likr en minni, samtals 2. Stórir og smáir fleygar úr tinnu, sem skapt hefir verið bundið á, [og þannig hafðir líkt og axir, bæði sem vopu og verkfæri] þeir eru 37 með slípaðri egg, en 13 alveg óslípaðir, samtals 50. Stórir íleygar úr sandsteini, allir með slípaðri egg, og eru með litlu gati í gegnum efst [til að binda skaptið fast] sam- tals 8. H a m r a r af ýmislegri stærð, úr grásteini og sandsteini, allir með auga nema cinn, það liefir að eins verið byrjað á að bora auga á hann, og annar hefir brotnað um augað, og svo aptr verið borað auga á hann, samtals 8. H a m r a r með fegurra lagi, eð réttara kallaðar a k s i r líldega frá bronse-öldinni? því málm-ryð sést á einni þeirra, eins og hún hefði legið við málm, og í eldi; þær eru flestar úr sandsteini, allarmeð auga semhefir verið höggvið á til beggja hliða, enn í miðju borað með vatni og sandi, samtals 7. Mörg smá krukkubrot úr grófum brendum leiri1 pó þetta séu ekki fornmenjar, sem við koma voru eigin landi, þá við koma þær þó a 1 h e i m s- mentuna rsögunni, og er mjög fróðlegt að hafa slíka hluti; það er varla efunarmál, að hægt væri aö fá mikið meira af þessu frá útlöndum, og eins af vopnum frá bronse-öldinni, einkum ef útlendir sjá, að islendingar vilja s j á 1 f i r eitthvað með krapti hlynna að þessu sínu eigin þjóðsafni, en annars varla. Eg leyfi mér að benda landsmönnum á, að forn- gripasafnið hefir nú als lltiO muni, en ekkert her- borgi svo stórt að raðað verði hlutum þeim, som eptirleiðis koma, svo í lagi fari. Slíkt er mjög ó- heppilegt, því fomgiipasafnið er (þó of fáir hafi í- hugað það), eins nauðsynlegt fyrir þjóðemi vort og mcntun, og in ritaða íslands saga væri. — Hvað hefði átt betr við en að vér nú, eptir að landið hefir verið bygt í rétt 1000 ár, vildum með krapti reyna að bjarga á einn stað öllum þeim merkustu menjum eptir vora frægu forfeðr, bæði oss og landi voru til gagns og sóma, og til þess að menn þurfi 1) Auk þessara samtals 162 hluta, sem safninu þannig hafa bæst frá útlöndum, hafa þessir útlend- um, hafa þessir útlendingar geflð safninu gjafir: Mr. Edward Rae frá Devonshire Road á Englandi, kaleik úr sílfri; Rolf Arpi stud. V. D. frá Uppsöl- ura, flatan silfrhnapp moð víravirki.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.