Víkverji

Tölublað

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 3

Víkverji - 14.03.1874, Blaðsíða 3
11 hann þá okki, að mörgum fátækum bændum er forÖaS tfá því, aö flosna upp, með pví að leggja peim af sveit, eða hjálpa poim við á aiman hátt, og veit hann ekki, að htr hefir í langa herrans tíð enginn húsgangr orðið hungrmorða, „hafi annars nokkurt lið í honum verið“ til að biðja sér bein- inga? En nú er mér spurn: pykir meðhjálparan- um í raun og veru prestum nóg boðið, ef peir geta einhvernveginn tórt, ef peir ekki deyja úr sulti á pví landi, par sem menn halda lífinu í hverjum flakkara og letimaga? Eða kallar hann pað „að líta homauga til Krists, en girndarauga til Mam- mons“, ef maðr er svo djarfr að ætlast til, að prest- ar fái svo mikil laun, að peir hvorki purfi að piggja sveitarstyrk né ölmusugjafir, né neyðist til að sökkva sér svo niðr í áhyggjur, og bölsótast svo í alskonar líkams-vinnu, til pess að geta komist af, að alt mentunar-líf kulni út hjá peim, og peir verði að hafa embættisstörfin í hjáverkum? — Ef lmgsunarháttr meðhjálparans er svona, eins og n*st liggr að skilja hann, pá gefr pað illan grun um, að harmatölr hans út af messuleysinu komi af hégómascmi og löngun eptir að gjöra sig merki- legan með pví að gegna meðkjálpara-störfunum sem optast, og pegar hann fer að tala um að slcipta kirkjujörðunum á milli bændanna, pá fer auragimd- in, sem hannbrígslar guðfræðingunum um, aðgægj- ast undan stakki hans. Hún virðist pess vegna ekki síðr að geta átt heima hjá gömlu kynslóð- innni, en lijá hinni u n g u. Að öðru leyti er pað öldungis satt, að m i k 1- ar brauðasameiningar eru ótiltaldlegar, og ísjár- vcrðar, en mér iiust, að hingað til hafi als ekki verið farið of frekt í pær, og eg veit ekki til, að nokkurt brauð hafi orðið svo örðugt við sarnein- ingu, að mörg af hinum gömlu séu ekki örðugri. En ekki skil eg í pví, að nokkur prestr muni gegna embætti sínu betr ef hann á við skort og bágindi að berjast, heldr en ef hann hefir nóg til að lifa af, áu pess að purfa sífelt að vinna baki brotnu; pví pað virðist liggja í hlutarins eðli, að sá sem lítið parf að gefa sig við öðru en embætti sínu, getr betr stundað stórt embætti, heldr en sá getr stund- að lítið embætti, er lítinn sem engan tíma hefir afgangs frá búskaparbaslinu. Dagr Hringsson. — FOENGEIPASAFNIÐ. Fornfræðin er ein af peim fræðigreinum, er einna mestum framförum hefir tekið á síðustu tím- um; hún heiir rutt sér braut langt fram fyrir pann tíma, er nokkrar sögur nátil; ffæðigrein pessi styðst einkum við fornmenjar pær, er finnast víðsvegar í yfirborði jarðarinnar; að vísu er hún enn svo skamt á veg komin, að mörg atriði eru enn óljós mjög, og skoðanir mamiaí ýmsum greinum mjög mismunandi, cn samt sem áðr er pað svo margt og svo mikils- vert, er menn hafa uppgötvað viðvíkjandi inu elsta ástandi mannkynsins og upptökum mentunarinnar, að fornfræðin hefir vakið ina mestu eptirtekt allra mcntaðra manna. pau tímabil, er í firndinni áðr en sögur hefjast, venjulega er skipt í, eru pessi: 1. in eldri steinöld, 2. in ýngri steinöld, 3. eyröld, 4. jámöld. Tímabil pessi eru pó eigi svo að skilja, að pau séu nákvæm- lega greind hvert frá öðru, pví hver öld var nokk- urn tíma að ryðja sér til rúms, svo að pá var járn- öld komin á einum stað, en steinöld enn pá á öðrum. 1. Ineldri steinöld. einkenni hennar var pað, að menn eigi höfðu verkfæri eða vopn úr öðru entré, steini, beinum og hjartar- h o r n i Öld pessi byrjar jafnsnemma og menn fyrst verða varið við mannkynið og menjar pess; fyrir hve mörgum árum hún hófst, er mönnum með öllu ókunnugt, en pað pykjast menn vita moð vissu, að menjar pær frá pessari öld, er fundist iiafa norð- an til á Frakklandi, séu eigi ýngri en 10 púsund ára, og voru pá samtíða manninum ýms pau dýr, er nú eru útdauð, loðnir fílar 9 álna háir með 6 álna löngum tönnum, og 5 álna háir hirtir, scm voru 5'/2 alin pvert milli horna endanna. In eldri steinöld hefir án efa staðið yfir æfa- langan tíma, enda má og sjá, að mannkynið, með- an hún stóð yfir, hefir tekið töluverðum framförum. Iunan skarns urðu menn pess varir, að tinnan var betr löguð til vopna ogverkfæra en aðrirstoin- ar, par eð jafnan eru a henni skarpar eggjar, par sem liún er brotin, og smárasaman urðu menn leiknir mjög í pví að slá tinnuna til, svoað eggjamaryrðu sem beinastar og skarpastar. Svo ófullkomin sem verkfæri pessi voru, tókst mönnum pó með peim að leita atvmnu sinnar með pví að veiða dýr og fiska, enda kunnu menn svo vel að nota eldinn til að fella tré, hola út eintrjáningsbáta 0. s. frv. Legstaðir peir, sem til eru frá pessum tíma í hellrum, bora pess vott, að menn hafa haft hugmyndir um annað líf, par eð svo er búið um líkin, að peim, er dáið höfðu, var ætlað, að hafa moð sér vopn sín og nesti til leiðarinnar inn á ið ókuima landið. 2. Inýngri steinöld; einkenni hemiar er pað, að menn kunnu pá vel að slípa steinana, einkum fleiga, axir og hamra, menn boruðu augun á stein-axirnar með spítum, sandi og vatni eða bundu pær við klofin slcöpt ýmist bein eða vínlcil- löguð, með sinum, basti, eða pví um líku; petta gátu verið in voðalegustu vopn, pegar axirnar voru 11 puml. á lengd og3eða meir á breidd; einnig höfðu menn pá smágjörfarí verkfæri, svo sem: bora, ali, nálar úr beini, örfarodda úr beini, sem tinnu var haglega smelt inn í randirnar á, öngla úr beini, og fleira. Að svo mæltu um steinaldir pessar setjum vér hér ski'á yfir nokkr steinvopn, sem í júlímánuði

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.