Alþýðublaðið - 27.03.1960, Page 8

Alþýðublaðið - 27.03.1960, Page 8
TRUIÐ þið því — eða trú- ið því ekki . . . þetta er nýja ítalska tízkan. Kvöldkjóli, sem ætlazt er til að notaður sé við „sérstök tækifæri . . .“ — þó það nú væri!!! (sérstök tækifæri)! HIÐ nýja leikrit Francois Sagan hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda í París. Við- statt frumsöýninguna var margt stórmenni, þar á með* al Yves St. Laurent tízku- kóngur, AIi Khan prins, am- eríski kvikmyndastjórnand- inn Jules Dassin, frægi franski leikritahöfundurinn Jean Anouilh, sem annars sjaldséður gestur á frum sýningum og svo auðvitað Sagan sjálf, klædd í kápu úr leopardaskinni eins og hún er jafnan vön við há- tíðleg tækifæri. HÉR kem ég með háfjallasól, sem ég ætla að biðja þig að nota þá daga, sem eftir eru. Ég hef nefnilega sagt öllum, að þú værir í vetrarfríi á Mallorca. TUTTUGASTA og áttunda október, árið nítján hundr- uð fimmtíu og átta, stóð hinn roskni kardínáli Can- ali á svölum Péurskirkjunn ar í Róm og tilkynnti með hrærðri röddu, að kosinn hefði verið nýr páfi, Rocalli kardínáli, sem tekið hefði sér naínið JÓHANNES XXIII. Katólskir um víða veröld fögnuðu því að hafa fengið nýjan „föður“, en ýmsir spurðu þó: Hver er þessi maður, sem orðinn er páfi? Nú er á allra vitorði, að Jóhannes páfi 23. er gædd- ur meiri og betri hæfileik- um en margir fyrirrennarar hans, og hann er þegar ást- sælli eftir tæpra tveggja ára setu á páfastóli en ýmsir eft- ir tugi ára. Hann hefur unnið sér trausts og álits katólskra jafnt sem mótmælenda, og almúgafólkið á Ítalíu og öðr um katólskum löndum talar um páfann sinn og tiltektir hans með hlýrri virðingu. „Tiltektir“ eru líklega nokkurn veginn rétta orðið. Núverandi páfi hefur nefni lega tekið sér margt það fyr ir hendur, sem fyrirrennur- um han hefði þótt fjarstætt. Hann hefur afnumið ýmsar reglur, sem gilt hafa um ára raðir, ef til vill árhundruð, þótt þær væru næsta fárán- legar. Hann er fyndinn og léttur í niáli, einlægur og hlýlegur. Hann fylgist vel með því, sem gerist í heim- inum, ekki einungis innan vébanda kirkjunnar, heldur einnig gangi heimsmálanna. Þetta er því merkilegra, þegar þess er gætt, að hann er enginn unglingur, 76 ára Það tilheyrði einnig siða- venjum, að páfinn mataðist einn, — en Jóhannes páfi 23. kann vel við félagsskap við borðhaldið. Allt frá byrj un hefur hann látið í ljós sterkan efa um að andleg- heit sín ykjust að nokkru við þessa einangrun: „Ég reyndi þetta þó í viku,“ seg Hann kananði þær með eigin augum, en fólkið á ekrunum vissi ekki sitt rjúk andi ráð, þegar það sá hinn heilaga mann koma arkandi sveiflandi stafnum sínum. Páfi á göngu um ekrurnar og rabbandi við lýðinn var heldur ekki sjón, sem sézt' hafði á hverjum degi, satt an Vatíkanið. H: rölt þangað í róleí og ékki h;irt um ai um ferðif sínar. Oftar hefur hii faðir laumast út laust, svo að Róm an hefur nú allta: regluþjóna á mó til, taks við útidyr arinnar til þess að með páfanum, ef ar að „sleppa út“, þeir honúm eftir hans, hvort sem eða vill ekki. ★ Páfinn þráir fei þegar eftir að han inn páfi, lét hann um að fara til hini linda í Lourdes Frakklandi. En hans og opinber: páfastólsins hristi og sögðu; að slík hugsandi. Ef páJ ferð sína:til einh’v myndu allar aðr •heims vérða mót særðar af því að I sækti þær ekki hann myndi aldr yfir að héimsækja ir og öli lönd heir Jóhannes sá, mundi sannleikur nema sannleikur. situr hann jafna Róm. Og hann •gesti, sem hann koma aftur á s: „Komið aftur, ég hérna,“ og þetta hann sagður se; dapurlega. Páfinn er mjöj samur, hann fer fætur og nýtir d Hann notar einnii indi, er nútíminn 261. éturs postula á afastoli var hann útnefndur páfi. Margar sögur hafa skap- azt um hann og efalaust eiga margar eftir að skapzt enn. Ummæli hans og athuga- semdir eru frægar og í þær vitnað jafnt af játendum katólskrar trúar og öðrum. Fyrstur páfa gerði hann ferð sína í fangelsi fyrstu jólin, sem hann sat á páfa- stóli. „Þið getið ekki komið til mín, — svo ég verð að koma til ykkar,“ sagði hann við fangana. Og svo sagði hann þeim til uppörvunar sögu af frænda sínum, sem hefði verið látinn sitja inni í mán uð fyrir veiðiþjófnað. Jóhannes 23. hefur mælzt til þess, að L’Osservatore, málgagn páfastólsins, noti einfaldlega orðin „páfinn sagði“, þegar það vitnar til orða hans í stað hins hefð- bundna orðasambands: „Þetta eru orð hins helga föður eins og okkur reyndist kleift að nema þau af hans heilögu vörum.“ ir hann, „en ég kunni ekki við það. Þá leitaði ég með logandi ljósi í ritningunni að einhverju, sem mælti með því, að ég mataðist einn. En ég fann ekkert þar að lútandi, — svo ég hætti því, og síðan líður mér miklu betur.“ Páfinn talar venjulega ít- ölsku, þegar hann talar í hin um almennu áheyrnartím- um, en sagt er, að hann sé eini ítalinn, sem játi fákunn áttu sína í frönsku, — og það sé því merkilegra, því að hann tali prýðis-frönsku auk spönsku, búlgörsku, tyrknesku, nútíma-grísku og auðvitað latínu. Hann er sem stendur önnum kafinn við að læra ensku. Sagt er, að hann hafi írskar áherzlur á enskunni, — og lætur hann sér það vel líka. Eitt fyrsta verk Jóhannes ar 23., eftir að hann varð páfi, var að kanna landar- eignir páfastólsins, sem eru alls ekki svo litlar. að segja ekki síðastliðin 40 ár. Hann komst brátt að því, að verkamennirnir, sem unnu þarna, höfðu allt of lítið kaup, og hann fékk það tvöfaldað hjá mörgum þeim, sem lægst höfðu haft. Þetta voru auðvitað aukin útgjöld fyrir páfastólinn, en Jó- hannes hafði svör á reiðum höndum við þá, sem þyngd- ust á brúnina og nöldruðu um sóun veraldlegra verð- mæta Vatikansins: „Kirkja, sem prédikar þjóðfélagslegt réttlæti, verð ur að gefa gott fordæmi og treysta guði varðandi nauð- synlegar tekjur.“ Jóhannes páfi vill vera frjáls ferða sinna. Einn góð- an veðurdag á fyrra ári var tilkynnt í páfahöllinni, að páfinn væri horfinn. Allt komst í uppnám að sjálf- sögðu, og hans yar leitað hátt og lágt og út um víðan völl, og loksins fannst hann á gamalmennaheimili presta, sem er rétt fyrir ut- honum í starfi ha: herbergi hans er 1 sem hann notar kalla á aðstoðarr í þennan síma hringt. Það má enginn hringja Þetta er regla, si af nauðsyn, því aí væri, að síminn 1 „gengi annars ; inn“. Það væru lí fáir, sem vildu „í inn“ til hins heil; og fá ráð og hug ins stríði. „Hann er fæc segja starfsmenn ins, er þeir horf blessaða föður“ hann leysir skylc af hendi vingjarn úðlega og virðulc þrenning þessara er sjaldfundin manni — jafnve heilagan mann sc Og allir ósl langra og góðra ! 261. arftaka Péti á páfastóli í Róm g 27. marz 1960 — Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.