Alþýðublaðið - 27.03.1960, Síða 11

Alþýðublaðið - 27.03.1960, Síða 11
Að leika eins og Lawton VI Bolsveiflur og leikbrögð ÉG ætla nú um stund að hverfa frá frekari umræðum um knattleiknina og brjóta upp á nýju efni. E nað því tilskildu þó, að þú haldir áfram að æfa þau atriði, sem ég hef verið að reyna að útskýra fyrir þér í fyrri köflum. Ég legg á það megináherzlu, að ri'fjað sé upp og þjálfað í hvérjum æfingatíma það sem áð . ur hefur verið um rætt, þó mest um tíma sé að -vísu varið til þess, sem nýtt er, hverju sinni. Nú skulum við ræða, í þessum kaffe, dálítið um það, með hvaða hætti unnt er að leika á mótherjann, ,,plata“ hann, eða eins og sagt er á ensku knatt- spyrnumáli „to sell the dum- my“. Að leika á mótherjann, gabba 'hann, gerist með hliðarsveifl- um, sem eru hvergi nærri ei'ns erfiðar eða vandasamar og ætla xpætti við fyrstu sýn. En sértu snjall í framkvæmd þessara bellibragða, eru miklar líkur til að þú getir drei'ft vörn mótherj- anna, svo hún opnis upp á gátt — aðeins með því að flytja lík- íþr óttafrétti r í STUTTU MÁU PLANICA, Júgósl., 25. marz (NTB-AFP). — Hér eru staddir margir beztu skíðastökkvarar heimsins, en í dag og á morg- un á að fara hér fram keppni í risastökkbrautinni, sem heitir Planica-stökkbrautin. Á æf- ingamóti í dag sigraði Helmut Recknagel með yfirburðum, hlaut 229,6 stig, hann stökk 110 og 124,5 m., sem er hálfum metra lengra, en hann, hefur r.okkru sir.ni stokkið áður. Annar varð Pecar, Júgóslavíu, 212,9 stig, (110 og 115 m.), Vi- tikainen, Finnland, 209,0 st., (109 og 111 m.). Ef fresta verð- ur keppninni um helgina verð- ur þessi æfingakeppni látin gilda. amsþunga þinn af einum fætin- um á annan. Já, svo einfalt er þetta. Meginatriðið er, að þú á- kveðir fyrirfram, hvað þú ætl- ast fyrir með knöttinn á því augnabliki, sem þú færð hann. Víkir síðan aldrei um hárs- breidd frá þeirri ákvörðun þinni. I stuttu máli: Skiptu ekki u mskoðun, breyttu ekki um, eftir að ákvörðunin eitt sinn er tekin. Þetta er sú gullna regla, sem knattspyrnu maðurinn á að festa sér í minni og hafa í heiðri. — Breyttu ekki ákvörðun þinni, mundu það. Að vísu getur það verið freistandi að breyta til — já, lalltof freistandi — en að láta undan frestingunni, það borga rsig ekki. Fáðu einn félaga þinna til að æfa með þér, eins og þú gerðir við hinar fyrri æfingar Rektu svo knöttinn gegn honum með vinstra fæti, örstutt í senn. Þegar þú ert kominn alveg að honum — í hindrunaraðstöðu — áttu að beygja kroppinn um mjaðmirnar, til hægri hli'ðar. í því augnabliki, sem mótherjinn hvarflar augunum af knettin- um, áttu að sveifla kroppnum j til hi'nnar hliðarinnar, með því l að færa líkamsþungann yfir á vinstri fótinn. Gerir þú sveifluna rétt, á mót herjinn að vera á ferðinni' til öf ugrar hliðar og því úr færi til að gera árás —- aðallega þó vegna þess, að þú munt í því augnabliki vera á milli hans og knattari'ns, og halda fram á við um leið. Þegar kropplhreyfingar þínar eru orðnar eðlilegar, og það mun verð aeftir nokkrar æfing- ar — áttu að auka hraðann. Fyrst, frá göngu í smáspretti Og síðan í reglulegt hlaup. En gáðu þess þó, að hlaupa ekki svo hratt, að þ úmissir knöttinn. Ef þú átt þess kost, að horfa á einhvrn af snillinum knatt- spyrnunnar og sjá hann nota þetta leikbragð, mun þér Framhjald á 14. síðu. Wolves og Blackburn • • KVOLD ANNAÐ KVOLD kl. 20.15 fara fram undanúr- slit meistaramóts íslands í körfuknattleik að Háloga landi. — Fyrri leikurinn er milli Ármanns og KFR, sem eru Reykjavíkurmeist arar. Reikn'a má með mjög jöfnum leik, þar sem lið Ármanns er vaxandi og KFR hefur aldrei verið bet,ra. Síðari leikurinn milli ÍR og íþróttafélags stúd- enta, sem er Islandmeist- ari, verður ekki síðri. ÍR- ingar töpuðu naumlega í fyrra og hafa sennilega fullan hug á að hefna fyrir sig. Stúdentar eru í góðri æfingu og myndu áreiðan- lega ekkert hafa á móti því að komast í úrslit. Bú- ast má við mjög góðri skemmtun að Hálogalandi annað kvöld. Arsbing IBK: SUNDÁHUGI f KEFLAVÍK Áhugi fyrir sundi hefur auk- izt mikið á s.l. starfsári. Voru æfingar illa sóttar framan af árinu, en í haust breyttist þetta og hafa æfingar verið mjög vel sóttar síðan. Hafa milli 30 og 40 manns að staðaldri mætt á æfingum. Guðmundur Ingólfs- son, sem verið hefur þjálfari í sundi hjá Í.B.K. s.l. ár og náð hefur ágætum árangri, hætti þjálfarastörfum s.l. vor og tók Magnús Guðmundsson við störf um hans í haust. Sundmeistaramót Keflavíkur var haldið í Sundhöll Keflavík- ur 28. des. og var þátttaka í því allgóð. Keflvíkingar háðu tvær bæjarkeppnir í sundi við Akra- nes og Hafnarfjörð. Sigruðu Keflvíkingar Akurnesinga og unnu bikar þann, sem keppt hefur verið um undanfarin ár, til eignar, en í keppninni við Hafnfirðinga, sem nú var háð í fyrsta skipti, sigruðu Hafn- firðingar. Þá var haldið sund- mót í sambandi við afmæli U. M.F.K. og var þátttaka í því móti, sem hér hefur verið hald- ið eða rúmlega 70 manns, en öllum beztu sundmönnum landsins var boðið í þetta mót. S.l. sumar fóru þrír kepp- endur ásamt fararstjóra í keppnisferð til Danmerkur og var keppt þar í nokkrum borg- um. Var þessi ferð farin fyrir frumkvæði íþróttabandalags Akraness, en keppendur voru alls 8 frá þessum stöðum. FIMLEIKAR. Fimleikaæfingum var haldið uppi í íþróttahúsinu tvisvar í viku fyrir karla en einu sinni í viku fyrir konur. Hafa æf- ingar verið allvel sóttar. Þór- unn Karvelsdóttir hefur kennt konum en Iíöskuldur Karlsson körlum. ÞJÁLFUNARNÁMSKEIÐ. Tveir knattspyrnumenn þeir Högni Gunnlaugsson og Hólm- bert Friðjónsson eru á förum til Englands þar sem þeir munu bjálfa með atvinnuliðinu Queen / úrslit í GÆR voru háð undanúrslit ensku hikarkeppninnar og urðu úrslit þau, að Blackburn Rovers sigraði Sheffield Wednesday 2:1 og Wölves Aston Villa með 1:0. Blackburn o^ Wolves leika til úrslita á Wembley 7. maí næst- kom'andi. Eftir talin úrslit höfðu borizt úr deildarkeppninni, er blaðið fór í pressuna í gær: ! I. deild: Arsenal — Leeds 1:1 Fulham — Manchester Utd 0:5 Luton — Birmingham 1:1 Nottingham — Preston 1:1 ; 50,40 m ÞórÖur B. Á ÍR-MÓTINU í gær sigraði Gunnar Huseby í kúluvarpi með 14,65 m, annar varð Frið- rik Guðmundsson með 14,39 m. í kringlukasti sigraði Þorst. Löve, 46,81 m, en Friðrik kast- aði 45,80 m. Þórður B. Sigurðs- son kastaði sleggjunni lengst eða 50,40 m og Friðrik 46,25 m. Á æfingu í gær stökk V'albjörn háít yfir 4,20 m og hafði nærri stokkið 4,40 m. meii'i en í nokkru öðru sund- i Park Ranger. Alþýðublaðið — 27. marz 1960 |_J.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.