Sæmundur Fróði - 01.07.1874, Blaðsíða 5

Sæmundur Fróði - 01.07.1874, Blaðsíða 5
101 »an,þá eiguþeir tveir upp at rísa móti hanum, er næstir hanum «sitja á sína haund hver, ok fagna hanum blidiega ok biðja «hann velkominn met ser. INú hvert sem Kongsmenn ero «staddir i samsæti, eda ero þeir i fylgd met Kongi, edur gánga «þeir allir saman til skemtanar sinnar, þar sem þeir verda miök «fyrir augnm annara manna, þá eigu þeir jafnan helldur at nvera í hljódara lagi, sidvandir i látædi sino, fagurordir, ok sjá nvel vit aullo saurmæli. Slika luti alla, sem nu hefi ek þer •'sagda, þá eigo allir Kongsmenn at hafa og fylgja, ef þeir • vilia sidprndir vera. Enn hverso sem adrir geora, þá giættu «þó þessa vel, sem nú hefi ek sagt þer, ok kenn hverjum i'hollliga, þeim er af þer vill nema . . .» Nú þó þær reglur, er hjer eru gefnar, í umgangi með konnngi og höfðingjum yfir höfuð, sjeu einfaldar og óbrotnar, þá sýna þær þó ljóslega, að menn fyrir þúsund árum möttu eigi alllitils að kunna sig vel í nærveru konunga og höfðingja. Konungsskuggsjá talar opt um þorparaskap, sem gagnstæður sje öllu siðgæði, og varar vel við honum. Fyrir siðgæði gefur hún ýmsar reglur, sem eru eptirtektaverðar og sýna, hvílíkt á- lit menn á þeim tímum höfðn um siðprýði og hógværð, er hvervetna ern samferða; nokkrar af þessum hljóða þannig: «Enn þat er sidgædi, at georast samþyckur adrum mönn- «um, og eigi einlyndur, hæfilátur i allu jafngæði sínu, hrein- «látur í gefna geði; sva gangprudur, er hann gengur, ok «giæta vel lima sinna, hvert sem hann gengur, at hver cþeirra fari rettur vel, ok þó eptir sinni nátturo. í*at er ok sid- «giædi, ef madur gengur í kaupstadum millum ukunnra manna, at «vera fálátur ok eigi margyrdur, flyia giá ok alla hegomliga cdrykkju, refsa rán ok stuldi, ok allar adrar heimskligar uspektir. «Þat er ok sidgiædi at sjá vel vit munneidum, ok baulbæn- «um, ok godrifi ok allri annari tungnskiædi. Sva ok sja vit cþví at vera ordvarpsmadur fyrir heimska menn ok urádvanda, «enn enn sidur at veita þeim fylgd til sinnar fólsko ok vera ('helldnr hatandi alla urádvendni. fat er ok sidgiædi at flyja «tafl ok teniugakast, portkvenna-hus eda eida usæra, liugvitni «ok adra giá edur sauryrdi. Þat er ok sidsemi at hafa sik

x

Sæmundur Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.