Sæmundur Fróði - 01.07.1874, Blaðsíða 13

Sæmundur Fróði - 01.07.1874, Blaðsíða 13
109 grande régularité; síx ou sept exceptions, comme celle de 1874, sont venues senles rom- pre l’uniformité des saisons. L’lslande est peut-étre le point le plus important du globe par sa position géogra- phique. Le Spilzberg, Jean Mayen, l’Islande forment le grand barrage des eaux. L’Islande est le paraglace de l’Europe. — L’Islande dis- paraissant, la Norwége aurait le sort du Groenland; le Nord de l’Angleterre se glacerait et le Groenland reverdirait. Nul doute que l’émersion de l'Islande n’ait été le terme de l’époque glaciaire de l’Eu- rope septentriona!e». ingar, eins og þessi 1874, hafa raskað samkvæmni árstíðanna. ísland er, ef til vill, hinn mikilvægasti staðr á jarðar- hnettinum sökum hnattstöðu sinnar. Spitsbergen, Jean Rayen og ísland mynda hina stóru varð línu í haönu. ísland er íshlíf Evrópu. Ef ísland hyrfi, mundi fara fyrir Noregi eins og Grœrilandi; Skotland mundi hyljast ísi og Grœnland mundi grœnka. Á því er enginn efi, að upp- koma íslands úr hafinu hefir verið endirinn á ístíð Norðr- Evrópu. EÐLISIÍRAPTAR ÍSLANDS. Þegar menn standa við hliðina á Geysi eða öðrum stærri eða minni hverum, þá ætti það að verða hverjum menntuðum manni Ijóst, hvílíkir náttúrnkraptar eru í landi þessu. Bitinu og gufuaflið eru sannarlega miklir náttúrukraptar, sem maður- inn getur notað sjer á margvíslegan hátt. Professor Bunsen var hinn fyrsti er vakti máls á því, að Island hefði mikla nátt- úrukrapta, og það jafnvel meiri en nokkurt annað land á Norður- löndum, þar sem svo að segja hver meðalhver innibindi í sjer nægan hita eigi alleina til efnisfræðislegra fyrirtækja, svo sem til að mynda til að eima ýmsa vökva með án nokkurs eldiviðar, held- ur og til að halda stórum gufuvjelum í gangi i grennd við slíka hveri. Fyrir meir en 20 árum síðan vakti jeg máls á þessu í

x

Sæmundur Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.