Íslendingur - 13.02.1875, Blaðsíða 1
9
(18 arlrfr). Ái'gangurinn kostar 2 krónur á íslandi; í Danmörku og Eng-landi 2 kr. 50 aura, í Yestur-
heimi 3 kr., sem borgist fyrir síöasta júlí j). á.
jk 3—4. 13. febrúar. Ár 1875.
Menn segja, að stopull sje ■ sjáfarafli,
en hvað er ekki stopult í pessu lífi? Að-
alatvinnuvegir íslendinga eru fiskiveiðar
og kvikfjárrækt. Báðir pessir atvinnu-
vegir vorir eru mjög skamt á veg komn-
ir, og er Jió land vort einkar vel lagað
til hvorutveggja pessara atvinnuvega.
Sem dæmi upp á, á hve lágu stigi kvik-
fjárræktin stendur hjá oss, má telja pað,
að oss skuli ekki enn hafa tekizt að út-
rýma fjárkláðanum. Jpótt vjer hefðum
dýralækni á hverjum bæ, pá væri pað
ekki nóg til að útrýma þessari sýki, ef
sjálfur hóndinn er skeytingarlaus um
skepnur sínar. ý>að er hvorki stjórnin
nje dýralæknir, sem geta út rýmt kláð-
anum hjeðan úr landi, heldur að eins
eindreginn og fastur vilji hænda sjálfra,
og ekkert annað. En það var ekki
kvikfjárræktin, sem jeg ætlaði að gjöra
að umtalsefni í línum pessum, heldur
fiskiveiðarnar, og |ió sjer í lagi fiski-
veiðarnar lijer við Eaxaflóa. ]>essi at-
vinnuvegur vor stendur að sínu leyti á
enn Jiá lægra stigi hjá oss, en kvikfjár-
ræktin. Útlendar þjóðir senda skip hundr-
uðum saman til fiskiveiða kringum strend-
ur vorar, en vjer eigum ekki neme smá-
háta til að sækja á út á fiskimið! (Að
sönnu hafa hátar þessir tekið afarmikl-
umframförum í seinni tíð, og rnánú segja,
að skipalag hjá oss hjer við Faxaflóa
sunnanverða sje gott eptir stærðinni;
hátarvorir og skip eru nxí hyggð nokkru
óstöðugri en áður, en eru þó engu síður
löguð til gangs, hvorlci undir árum nje
seglum, en hinir fornu hátar vorir.
En pessi framför. pótt hún sje mikil,er
ekki nærri nóg. Sjávaraflinn er stopull,
og vjer verðum að gjöra allt, sem í voru
valdi stendur, til pess að ráða hót á
stopulleik hans, og sá eini vegur til .pess,
sem í voru valdi stendur, er sá, að vjer
komum oss upp sem fyrst pilskipum. Á
pilskipum er aflinn síður stopull, pví opt
má afia par á pilskipum, sem menn ekki
komast á smáhátum vorum. p>ctta er svo
alkunnugt, að jeg álít óparfa að skýra
nákvæmar frá, hversu nauðsynlegt er
fyrir oss að afla oss pilskipa; enginn
mun neita peirri nauðsyn. En hvters
vegna höfum vjer pá ekki fyrir löngu
aflað oss pilskipa, fyrst að nauðsyn peirra
er svo hrýn? p>ar til hef jeg heyrt taldar
ýmsar orsakir. Sumir telja pað ógjör-
andi, að eiga pilskip, meðan enginn inn-
lendur áhyrgðarsjóður (assurance) sje til.
p>essir menn hafa talsvert til síns máls.
p>að er mikil vogun, að eiga óassu-
rerað pilskip, og pað einkum, ef pau
eru látin fara snemma út á vorin; síður
er hætta húin peim skipum, sem ekki
fara út fyr en í vertíðarlok, og eru sett
upp aptur um miðjan ágústmánuð; samt
er pað nógur tími til pess, að peim geti
hlekkst á. En áður en ábyrgðarsjóður
myndast, vcrða menn að afla sjer skip-
anna; meðan pau eru eins fá og pau