Íslendingur - 13.02.1875, Blaðsíða 6

Íslendingur - 13.02.1875, Blaðsíða 6
14 íisk svo þúsundum skiptir til verkunar af sveitamönnum, svo koma Transport-skipin, frá Kanpmönnunum, til að taka fiskinn, og er honum dengt útí þau, hvernig sem hann er. Margur treystir því, að hann fái jafnl fyrir fisk sinn hjá kaupmönnum, hvort sem hann er vel vandaður, eða ekki, og þessi von verður því miður allt of sjaldan sjer til skammar. Kanpinenn gjöra of sjaldan mun á fiskinum, eptir gæðum hans, en þeir eiga lieldur ekki ætíð svo gott með það. þegar bóndinn er búinn að taka í það ýtrasta út á íisk sinn hjá kaupinanninum, og kaapmaður- inn ekki á sjer annarar borgunar von upp í skuld sína, þá tekur hann heldur slæma fisk- inn heldur ekkert. En það hljóta íslendingar að vita, að þó kaupmenn borgi hjer jafnt- eða rjettara sagt nefni hjer jafnt verð fyrir hinn illa verkaða og hinn vaudaða fisk, þá fá þeir ekki jafnt fýrir hann á fiskmarkaðinum. Kaupmenn verða því að draga af verðinu fyrir vandaða fiskinn lil að bæta upp verðið á vonda fiskinum. tannig skemmir trassinn og sóðinn eins í þessu sem öðru fyrir þeim, sem vilja vanda vöru sína. Meðan verzlan vor er í því horfi, sem hún nú er í, nefnil. að því leyti, að kaup- menn láni út vörur sínar, getur almenn vöruvöndum hjá oss aidrei þrifist. Álit of margir hugga sig við það, að kaupmaðurinn verði að laka við vöru sinni, hvernig sem hún er úr garði gjörð, ef hann vilji fá nokk- uð upp í skuld sína. Þessi siðlausa hugsun hvyrfi, ef kaupmenn ættu ekki hjá bændum. i’á væri kaupmaðurinn ekki neyddur til að taka slæma vöru gegn sama verði, og hina betri, og þá fyrst yrði gjörður sá greinar- munur á vörunni, sem hún á skilið. Ein- hver kynni að segja, að þetta væri ekki rjett hugsað, af því það sje þó kanpmaðurinn, sem nefnir vöruverðið, en ekki bændurnir, og að kaupmanninum því sjeinnanhandar að nefna lægra verð fyrir hina lakari vöru en hina betri. Þetta virðist vera svo við fyrsta álit, en þess ber og að gæta, að úr því að kaup- maðurinn er búinn að . lána bóndanum, þá er kaupmaðurinn allt eins bundinn á eplir við bóndann, eins og bóndinn við kaupmann- inn. í’essi lánsverzlan, sem á sjer stað hjer á landi, er landinu til hins mesta tjóas. T’að væri landinu mikill og ómetanlegur hagur, væri hún afnumin, og það er eins vegur til að afnema hana hjer, eins og t. a. m. t Færeyjum. t'að yrði hart fyrir bændur með- an á því stæði, en eptir á mundu landsmenn allir standa ólíkt betur að vígi. Ritað á Kyndilrnessu 1875. N. Ur brjefi ár sveit í Janúar 1875. Gób er tíðin hvað liana snertir leikur í lyndi. En samt er nógur ófagnnðar, p ví allt af veriiur eitthvaö aövera aðkjörum manna. Iijer lreíir verið nóg fj árpest, og það sem e n verra er, er f j á r k 1 á ð i n n í vetur. Mest sýnist pestin drepa á þeim bæjum, þar sem fjenu er sýnt karðast. Jeg þekki oinn bæ hjer nálægt, þar sein íjeð er liýst úr rjettum, og liárað í öllum brakviðrum, og þó pestin drepi al- staðar í kríng, þá dreppst þar ekki. Margt er reynt, en ekkert dugar til blýtar. Jeg veit dænai til, að nokkrum kindum hefur batnað af spenvolgri ný- mjólk; var svo sem úr. kaffebolla helt ofan í þær; það er verið að reyna ab lækna kláðann, og baða, þar sem hann kemur upp. En verst er, að meðul eru okki nóg. Nokkrar kindur hafa verið baðaðar úr karbólsýru, eptir því sem læknar liafa ráð til gefið. En eptir baðið fannst lifandi kláði í einni kindinni, og það som meira var, lifandi fellilús í einni eða tveimur. Ætli baðið þurfi ekld að vora sterkara, en læknar segja fyrir, ef karbólsýran ann- ars dugar? Hjá mjor befur verið borin í tóbakssósa í og svo baðað 160 fjár, og vil jeg skýra frá hvað þettakostar: 30 pottaaf tóbakssósu 16 sk. — 5rd., 8 pnd. af tóbaki í sósu, 5 mrk. 8 sk. = 7 rd. 2 mrk- 50 pnd. af baðmeöulum, 16 sk. = 8 rd. 2 mrk., til samans 20 rd. 4 mrk. Við að bera sósuna í voru 2 menn í 3 daga, og mundi það kost-a 6 rd. Baðað var á tveim dögum; voru 5 menn bvern clag við það, og verður sá kostnaður 10 rd. þannig er allur kostuaðurinn 36 rd. 4 mrk., eð a 22 sk. á bvorja kind, og þó er ekki talin heykostnaður við það, að gefa verður fjenu inni þá dagana, sem verið er að gjöra við það, og meðan það þornar eptir baðið. Heldur «r ekki reiknaður kosnaður við að skoöa einusinni í hálfum mánuði, sem, ætti það ab borgast, mund'i verða í hið minnsta 12 rd. allan veturinn. Ef nú þar ofan á bættist, eins og komið getur fyrir, að kláðinn ekki læknast af þessu. og baða þarf aptur, þá er ekki gott að segja, hvað kostnaðurinn getur orðið mikill. þetta væri nú svo sem eklcineitt, tækist að útrýma kláð- anum og liann kæmi ekki aptur og aptur. það or meining margra hjer, að honum verði aldrei útrýmt með lækningum, knífurinn einn geti tekið fyrir hann,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.