Íslendingur - 13.02.1875, Blaðsíða 7

Íslendingur - 13.02.1875, Blaðsíða 7
15 að miansta kosti við sjáfarsíðuna, par sem bæði vantar htis ®g fóður. sem telja má, eitt af afialskil- yrðum fyrir lieppilegum lækningum. Hjá sjáfar- manninum virðist líka fremur en hjá sveitamannin- um vanta viljan til ab lækna, enda er pab eblilegt. Sjáfarafli or aðalatvinna sjáfarbóndans, en fjárrækt- in auka-atvinna, sem látin er sitja á hakanum. Fje vi8 sjóinn gengur ávallt úti, og er pví næsta örðugt, er pað cr kláðasjúkt, að hafa pann hemil á pví, er parfpannig eru margarog eðlilegar ástæður til pess, að enginn vissa er fyrir pví, að lækningar takist nokkurntíma algjörlega. Síðan 1866 hefur klábin tvisvar brotist út til muna. 1871 kom hann í Ölfus og Mosfellssveit sunnan frá sjó og úr Reykja- vík. í fyrra var aptur búið ab pröngva svo sviðið, að kláðinn var að eins í Grindavík og Selvogi. par lifði hann af næstlíðinn vetur, og nú er kunnugt, hvernig komið er. Gæti pað nú tekist, að prengt yrði aptur kláðasvæbið nokkuð, pá er vonandi, að alping, sem ekki parf nú lengur að ráðleggja, reyni til að setja skorður við pví, að óvinur pessi geti lifað par, sem tvísýnt er, að meðul komi að notum sökum kringumstæðanna. Illa pykir mörgum, að Halldóri Friðrikssyni hafi farist í fyrravetur, pegar hann stóð fyrir pjóðólfi, og lagði allt kapp á að telja úr, að gengið væri ötullega að kláðanum hjá sunnanmönnum; en pess var von paðan; hannhefur fyrri verið móti almenuings vilja. Fáir kaupa hjer ísafold; pylcir mörgum tvísýnt, hvort gagn hún vinnur landi og lýð, ef pað skyldi vera tilgangur kennar, að vekja aptur upp pann draug, sem kveðinn var niður á alpiugi 1873. ■— pað pykir heldur ekki lýsamiklu frjálslyndi, efísa- fold neitar að taka vörn af pcim mönnum, sem hún ber óhróður á. — Svar til ritstjóra |>jó(5ólfs. Síst datt mjer í hug að þjer yrðuð svona reiður því, sem jeg í Nr. 1 í blaðinu «ís- lendingi» svaraði hinni ómerkilegu í’jóðólfs- grein, eins og svar yðar lil mín sýnir í þ. á. Pjóðólfi bls. 38. J>jer segið þar í meðal annars: «Góði herra gullsmiður, hvað langt Hpp fyrir leistann». Jeg verð þá að spyrja yður, «góði herra prestur, livað Iangt upp fyrir jörðina» ? Jeg vil gefa yður það holla ráð, að halda yður við hana, að minnsta kosti meðan þjer eruð riisljóri Þjóðólfs. Enn fremur get jeg sagt yður það, að þjer eruð engu færari til að vera ritstjóri, þótt þjer hafið snapað eitthvað í latínu og grísku (meira má það aldrei heila), ekki heldur þó þjer hafið lesið Schvller eða Goethe. Til að vsra ritstjóri blaða, svo að gagni sje, út- heimtist «practiskt» vit og «practisk» þekk- ing á þjóð vorri og þörfum hennar; jeg veit að það er vandi að finna púðrið; Þjóðólfur sýnir það bezt. En aðalástæðan fyrir þvl, að jeg fór að svara grein yðar er sú, að jeg ætla að segja yður, að mín vegna miinuð þjer aldrei þurfa að gjörast lalsmaðnr sira Sveinbjarnar sál. Hallgrímssonar, því hann er i mínum augum margfalt merkilegri mað- ur en þjer, og ber jeg þó mikla virðingu fyrir hæfilegleikum yðar. Samlagningar- merkið (sem þjer svo kallið) var prentvilla og álti að vera «x», þvf jeg hef heyrt og sjeð á prenti þá presla kallaða «Ex>-presta, sem ýmissa orsaka vegna leggja niður prests- emhætti um hríð, ón þess þó að vera upp- gjafaprestar. Að samlagningarmerkið hefur orðið í yðar augum að gáiga, fæ jeg ekki skiiið að sje af öðru en því, að þjer jafnan munuð hafa gálgan fyrir augum; það er kristilegt, að minnast dauðans. f>jer gelið til, að þetta samlagningarmerki, sem þjer svo kaliið, hafi, ef til vill, átt að vera dauða- merki og þý'ðir þá, að hlutaðeigandi sje úr skotfæri og tannfæri allra heimskingja. Ekki gat dauðamerkið orðið «Tímanum» sð slíkri vörn, það vilið þjer sjálfir. Ititst. f Gísli prestur Jónsson. 1. Hart leggur ómur eyra gegn angistar gróma el að syrtir ísköldum rómi fornan birtir örlaga-dóminn dauða fregn. 2. Með sorgarlag hún sungin er, autt í Kálfhaga seggs er sæti, svipult lífdaga finnst ágæti þeim harmasagan hlust að ber. 3. Frá Gísli prestur fallinn er, hjarðar guðs ljezt þar hirðir dyggur, hússfaðir bezti, vinur tryggur, ástúð hjá fleslum ávann sjer.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.