Íslendingur - 13.02.1875, Blaðsíða 3

Íslendingur - 13.02.1875, Blaðsíða 3
11 fengju síðau unga og efnilega smiði til að læra af timburmanniniim, og pótt [ieir ef til vill ekki gætu orðið á stuttum tíma fullnuma í skipasmíðunum, pá gæti pað samt orðið hinn bezti styrkur. |>að má vel vera, að skip, sem pannig yrðu smíð- uð hjer, yrðu eins dýr, og skip pau, er smíðuð væru erlendis, og eru miklar likur til, að svo verði, en pað íje, sem varið yrði til skipasmíðanna, og til útreiðslu skipanna, yrrði pó að mestu leyti kyrt í landinu. Aukpessmá teljapað líklegt, að fieiri mundu leitast við að eignast pil- sldp, ef peir fengju pau byggð hjer í grennd við sig. petta málefni er svo áríðandi, að pað væri óskandi, að menn vildu taka pað til yfirvegunar, og jafnvel búa sig undir, að geta framkvæmt eitthvað í pessa átt pegar nú á næsta vori. Yjer munum seinna ræða petta mál ýtarlegar í pessu blaði. A ð s e n t. p>ess var getið í fyrsta tölublaði J>essa blaðs, að oss riði á að eiia tekjur vorar. ]>et,ta er orða sannast. Yjer erum fá- mennir og fátækir, en erum nú orðnir fjár vors ráðandi; vjer eigum nú að fara að eiga með oss sjálfir. Oss ríður nú á, ekki að eins að afia fjár, heldur og engu síður að gæta pess fjár sem vjer öfium. líelztu útflutningsvörur vorar eru, eins og kunnugt er, ull og saltfiskur; hin síðarnefnda vara flyzt apt- ur einkum frápeim tveimur flóum: Faxa- flóa og Isafjarðardjúpi; paðan að vestan flytzt pó margfalt minna af pessari vöru- tegund, en hjeðan frá Faxafióa, en Vest- firðingar verka fisk sinn betur en Sunn- lendingar, og fá pví jafnan meira fyrir sinn fisk en peir. Arið sem leið, mun skpd. af vestfirzkum saltfiski hafa verið borgað erlendis allt að 4 rd. meir, en skpd. af sunnlenzkum fiski, og er petta afarmikill verðsmunur. ]>aö mun varfa of mikið í lagt, pó menn telji, að árið sem leið liafi verið flutt tif útlanda frá lunum ýmsu kaupstöðum í kringumFaxa- fióa hjerum bii 18,000 skpd. af saltfiski; hefðu nú sunnfendingar geta náð sama verði fyrir sinn fisk og vestfirðingar, pá hefði pað nmnað pá 72,000 rd., ef fjögra ríkisdala munur væri á liverju skpd., sem sunnlendingar hafa árið sem leið farið á mis við, með pví að verka ekki fislc sinn eins og vestfirðingar. J>etta er sann- arlega vert íhugunar. J>ó er pað ekki svo að skiija, að petta sje fyrsta árið, sem vestfirzkur fiskur selst betur en sunnlenzkur, petta á sjer stað á hverju ári, og gegnir pað furðu, að sjáfarbænd- ur hjer í kringum Faxaflóa skuli ekki pegar fyrir löngu vera búnir að taka upp verkunaraðferð vestfirðinga. J>ó inunu einstöku menn hafa gjört tilraunir í pá átt, og væri pað óskandi, að kaup- menn vorir vildu hvetja bændur tii vöru- vöndunar með pví, að borga betur pann fisk, sem svo er verkaður, pví hann á betra verð skilið en hinn; en pó verður pví ekki neitað, að meðan ekki nema einstöku maður kemur með slíkan fisk tii kaupmanna, pá eiga kaupmenn verra með að gjöra pann verðmun á fiskinum, sem hann á skilið, pví pó peir fái eins mörg skpd af fiski, sem er verkaður að vestfirðinga sið, eins og peir fá mörg hundruð skpd af fiski, verkuðum eptir sunnlendinga sið, pá hverfa pessi fáu skpd af vandaðri fiskinum innan um hin; allt öðru máli væri að gegna, ef talað

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.