Íslendingur - 13.02.1875, Blaðsíða 2

Íslendingur - 13.02.1875, Blaðsíða 2
10 nú ern. er ekld von til, aÖ ábyrgðar- sjóður myndist. Ef ]iann ætti að verða að nokkrum notum, jiá yrði álögurnar á livert skip, meðan pau eru svona fá, að verða óbærilegar, en allt Ijetfbærari yrðu pær, og sjóðurin j)ó öflugri, eptir jiví sem skipin fjölguðu. Jeg álit Joað Jjví enga fyrirstöðu fyrir pví, að menn afli sjer pilskipa, Jiótt enginn ábyrgðar- sjóður enn sje til; verði samtök til að afla sjer jnlskipanna, j)á koma samtökin af sjálfu sjer til að stofna ábyrgðarsjóð- inn. Aðrir telja ógjörandi að afla sjer jiilskipa, meðan ekki fáist innlendir menn á pau, er tekið liafi próf í sjómanna- fræði. Líka liafa jiessir mikið til síns máls. Formenn og stýrimenn á slíkum pilskipum ættu að Jiafa Iært sjómanna- fræði; og pað er ókljúfandi kostnaður, og mun optar reynast óliappasælla, að fá útlenda menn til að stýra fiskiskipum lijer við land. En J)eir landar vorir, sem að öðru leyti voru líklegir til, að verða góðir pilskipaformenn, munu Iiugsa á jiessa leið: til hvers er mjcr að ncma sjómannafræði, meðan engin skipin eru til lianda mjer að stýra á eptir? |>annig bindur petta Iivað annað, en niðurstað- an mun reynast J)essi, að vjcr eigum að afla oss sem fyrst júljuskipa, pá mun livorki ábyrgðarsjóð nje sjófræðingavanta. En J)á cr eptir J)essi vandleysta spurn- ing: livernig eigum vjer íslendingar að afla oss jiiljuskipa? Einn vegur til jiess cr sá. að kaupa brúkað skip erlendis. j>ctta er mjög 'hæpið, og auðveldlega má draga mann á tálar á slikum kauptun. J>aö getur raunar opt viljað til, að menn geti fengið góð skip, og lientug til fiskiveiða, fyrir gott verð. en eins opt mun Jað reyn- ast, að Jiau skip, sem eru á boðstólum; liafa cittlivað Jmð við sig, sem eigend- um Jieirra ekki líkar, og hvers vegna Jieir vilja Iosna við J)au. Annar vegur til að fá jnljuskip er sá, að láta byggja J)au erlendis fyrir sinn eigin reikning, J)á fær maður J)au einmitt af jieirri stærð og með J)ví lagi, sem maður sjálfur til tekur, en J)að er mjög dýrt, að láta byggja skip að nýju. Til fiskiveiða hjer í Fló- anum og í grennd við hann, hvort held- ur væri til hákarlaveiða eður Joorskveiða, væru 12—14 lesta stórar skonnortur hæfilegastar; en vildi maður láta byggja jiær erlendis, mundu Jiær kosta j)ar lijer um bil 3600—4200 rd. J>á er eptir að koma Joeim hingað, og jiótt nú fengist í J)ær farmur til flutnings liingað, og leig- an Jiannig borgaði flutning sjálfs skips- ins, j)á er pó eptir að lcoma skipshöfn- inni út: aptur. jpessar tvær áminnstu að- ferðir til að afla oss Jnljuskipa á, eru miklum vandkvæðum bundnar, og aldrei verður J)ilskipaeign manna almenn, með- an vjer verðum að sækja skipin sjálf, og allt, sem jjeim tilheyrir, frá útlöndum. Aldrei verður Jiilskipaútvegur almennnr hjá oss, fyr en vjer lærum að byggja J)ilskip vor sjálfir. En til J)ess útheimt- ist, ab einhver af löndiun vorum færi utan, til að nema skipstimbursmíði, og að hann síðan kenndi öðrum, er hann kæmi aptur. En oss liggur svo mikið á, að jiessi atvinnuvegur komist sem fyrst á fót, að vjer megum naumast bíða svo lengi, að Jjetta komist í kring. Fljótast væri, til j)ess að koma Jnlskipasmíðum á fót hjer hjá oss, að fá útlendan útlærðan skipstimburmann, og j)að helzt pegar að sumri komanda, og aö menn útveguðu sjer efnivið til skipanna með vorskipum.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.