Íslendingur - 13.02.1875, Blaðsíða 4

Íslendingur - 13.02.1875, Blaðsíða 4
væri um Iieila slíipsfarma af hinnm vand- aöri fiskinum. fað er nú Kyndilmessan í dag, og í dag telur Almanakið vetrarvertíð byrja hjá oss. J>að virðist Jví ekki illa til fallið, að minnast á petta mikilsvarðandi málefni, sumsje fiskverkun sjáfarhænda í kringum Faxaíióa. Yjer viljum leyfa oss að skora á pá, að taka upp á pessari hyrjandi vertíð fiskverkunaraðferð vest- firðinga; pað nægir ekki, að einn og einn maður í liverri veiðistöðu gjöri pað, heldur verður pað ab vera almennt. Allir vilja, eins og eðlilegt er, fá sem mest fyrir sína vöru, en pá verða menn líka að verka hana sem hezt. Og sunnlend- ingum er innanhandar að verka fisk sinn eins og Yestfirðingar, ef peir ab eins vilja; en pegar reynslan nú sýnir ár- lega, að vestfirðingar fá sinn fisk betur horgaðan en sunnlendingar, og pað ein- asta vegna sinnar hetri verkunar, pví skyldu sunnlendingarpá ekki líka vilja? Yjer viljum fara fáum orðum um fisk- verkun vestfirðinga, og hera hana sam- an við fiskverkun sunnlendinga, og skoða mismuninn. Eitt af pví, sem gjörir afar- mikið til að skemma útlitið á hinum sunnlenzka saltíiski, er netahrúkunin. Fiskurinn deyr í netunum, og liggur kannske í peim vikum saman, og gefur að skilja,. að slíkan. fisk sje örðugt að gjöraaðútgengilegrivöru. En færafiskur- inn lijer sunnanlands mætti vera eins vel verkaður, og vesturlandsfiskurinn, ef prifnaður og varkárni væru vib höfð. Fyrir vestan er pví nær allur porskur veiddur á lóðir. J>að getur komið fyrir að lóðir náist ekki strax, svo að fiskur- inn deyi á henni, en .aldrei er hann eins lengi á lóðinni par, eins og stundum hjer í netunum. |>egar, er vestfirðingar hafa innhyrt fiskinn, skera peir hann á háls, til að hleypa úr honum hlóðinu. petta gjöra peir eins, pó fiskurinn hafi dáið á lóðinni, og pótt ekki komi pá hlóð úr honum við skurðinn, pá sakar pó skurðurinn aldrei, og aldrei er pað svo, að ekki renni úr sárinu vilsa. J>að gjöra líka nú orðið margir hjer sunnanlands einnig, að skera fiskinn á háls, jafnóð- um og hann er innbyrtur, en pó eru peir enn allt og margir, sem ekki gæta pessarar varúðarreglu. pegar sunnlend- ingar afhöfða fiskinn, pá rífa peir höí'- uðið frá bolnum, pannig að roðið af höfðinu fylgir með holnum, en petta forðast vestfirðingar; peir skera höfubið áf íjett fyrir framan linakkann, svo að fiskurinn verður pví líkastur, sem hann væri hnakkakýldur. J>etta liggur í aug- um uppi að er hetri aðferð, en hjá oss sunnlendingum. J>að óprýðir rnjög fisk vorn, að sjá roðin hanga fram úr flskin- um; pegar fiskurinn er settur í stakk, lafa öll Jvessi roð út úr, og ýmist skrælna af sólinni, eða verða gagnblaut af rign- ingu; pað lítilræði, sem Jtessi roð gjöra fiskinn pyngri í vigtina, horgar ekki pað, sem pau gjöra fiskinn útlitsljótari og pví lægri í verði. Mismunur er og nokkur á pví, hvernig vestfirðingar og sunnlend- ingar fletja fiskinn. Yestfirðingar fletja liann talsvert dýpra en sunnlendingar, en varast pó að robfletja. Sunnlendingar aptur á móti fletja pannig, aÖ peir skera hryggheinin sem næst mænunni, til pess að fiskurinn verbi sem pykkastur í hnakk- anum. J>etta forðast vestfirðingar, pví peim pykir pá örðugra að ná úr fiskin- um vessanum, sem síðar mun um getið. J>egar vestfirðingar eru húnir aÖ afhöfða

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.