Alþýðublaðið - 10.04.1960, Side 4

Alþýðublaðið - 10.04.1960, Side 4
 Páskaferb í Öræfi 14. — 18. apríl. Fergaskrifsíoia Páis Árasonar, Hafnarstræti 8— Sími 17641 FuiSfrúaráð Aiþýðuflokksins í Reykjavík. verður í Fulltrúaráðinu næstkomandi þriðju- dag, 12. apríl kl. 8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. \ FUNDAREFNI: Skattamálin: Frummælandi Sigurður Ingi- mundarson, alþingismaður. 4 Fulltrúar eru minntir á að mæta vel og stund- t víslega. Stjórnin. * Vanur kranamaður óskast á Michigan-krana. Upplýsingar á skrifstofu minni. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. TÓNLEIKAR í Framsóknarhúsinu mánu- dag 11. þ. m. kl. 20,3Q. FRUMFLUTT verða 7 verk eftir fimm ung íslenzk tónskáld. Aðgöngumiðasala í Framsóknarhúsinu á mánudag frá kl. 13,00. — Verð aðgöngumiða kr. 20,00. Stærð-167 sm. og 155 cm. s , fyrirliggjandi. Sighvaiur Einarsson & Co. Skipholti 15 — Símar: 24133 — 24137 £ 10. apríl 1980 — AlþýðublaSið Benedikf Gröndal skrifar ýV Lúxuslíf og skattsvik. í SAMBANDI við þær breyt- ingar á tekjuskatti, sem al- þingi afgreiddi, áour en það fór 1 páskafrí, hættir mönn- um -mjög til þess að gleyma- einu höfuðatriði: skattsvikun- um. Það er ein meginröksemd fyrir breytingu skattakerfis úr beinum sköttum til auk- inna óbeinna skatta, að 6—800 milljónir króna koma aldrei fram í framtölum hér á landi. Þessi gífurlega upphæð slepp- ur algerlega við skattheimtu ríkisins, en þúsundir skatt- greiðenda eru í stóium lægri tekjuflokki í skýrslum skatt- yfirvalda en þeir ættu að vera. Með því að taka meira af tekj- um ríkisins með óbeinum sköttum sleppa þessir menn ekki. Þeir komast ekki hjá því að greiða hærri aðflutnings- gjöld, tolla, söluskatt og hvað þetta allt heitir, eins og þeir áður gerðu í ríkum mæli. Hvert mannsbarn þekkir þessi mál. Hver er það, sem hefur ekki séð til nágranna síns, sem lifir þægilegu lífi í góðri íbúð, kaupir heimilis- tæki og húsgögn og á bíl — — en greiðir sama sem enga skatta? Hverjir hafa ekki heyrt um fyrirtækin, þar sem eigandinn, forstjórinn eða skrifstofustjórinn greiða minni opinber gjöld en verka- menn eða skrifstofumenn í þjónustu fvrirtækisins? Hver hefur ekki séð lúxusvillur rísa, fína bíla utan við þær? Hverj- um er ekki ljóst, að menn geta ekki með nokkru móti lifað því lífi, sem ýmsir gera, nema hafa 3—500 000 krónu tekjur eðá' meira? Þó greiða margir þessara manna skatta eins og þeir hefðu 80—90 000 krónur. ýV Hróplegt ranglæti. Þetta ástand er hörmulegt þj óðfélagsranglæti. Það sýkir út frá sér, og allir reyna að fela undan skatti, Mórall þjóð- arinnar versnar stig af stigi, unz komið er eins og nú, að sjóðþurrðir og þjófnaðir í fyrirtækjum eru vinsælt og viðurkennt efni fyrir rithöf- unda og matur fyrir frétta- blöð í viku hverri. Segja má, að þetta ætti að lækna með strangara skatta- eftirliti. En það er hægar sagt en gert. Mikill hluti af hinum duldu tekjum einstaklinga er fyrir aukavinnu utanvið að- alstarf, hvers konar smáat- vinnurekstur og fleira slíkt, sem ógerningur er að fylgj- ast með, nema við kæmum upp fjölmennri og þróttmikilli skattalögreglu. Það er hætt við, að svipur þjóðfélags okk- ar yrði ekki skemmtilegur, ef gripið væri til slíkra ráða — og nokkrar milljónir færu í innheimtukostnað að auki. Sú hefur verið þróun síð- ustu ára meðal lýðræðissinn- aðra vinstrimanna, að breyt- ingar á högum almennings víða um lönd geri breytingar á gömlum sjónarmiðum í skattamálum óhjákvæmilegar. Bjargálna þjóðfélag hugsar allt öðru vísi í þeim efnum en fátækt þjóðfélag. Fleiri og fleiri menn, allt frá fjármála- ráðherra Noregs, Trygve Brat- teli, til vinstrisinnaðra hag- fræðinga eins og Ameríku- mannsins Kenneth Gailbraith (sem skrifaði bókina „Affluent Society“) benda á, að sölu- skattar séu það skattaform, sem bezt hentar nútíma að- stæðum. Þeir sýna og fram á, að með sölusköttum megi koma fyrir sanngjarnri og nauðsynlegri skiptingu skatta byrðanna, þannig að þeir, sem hafa raunveruleg peningaráð, borgi mest, en hinir miklu minna. -fo Röksemdir Einars. Einar Olgeirsson flutti um þessi mál ræðu á alþingi síð- astliðinn fimmtudag. Það er oft fróðlegt að heyra Einar í sölum alþingis, þegar hann er ekki að hugsa um Þjóðviljann eða áheyrendur á pöllunum, en útmálar frjálslega hinar kommúnistísku hugmyndir EKKI er allt jafngott, sem Ríkisútvarpið flytur, en tvennt er það þó, sem mér og ef til vill mörgum öðrum hef- ur þótt þar sérstaklega at- hyglisvert. Annað er ávarp biskupsins, herra Sigurbjarn- ar Einarssonar, í upphafi æskulýðsviku hinnar evangel- isku-lútersku kirkju á íslandi. Hafa þau ávarpsorð líklega verið betur valin en flest ann- að, sem komið hefur fram á þeirn vettvangi, og hef ég þó sérstaklega í huga það, að ræðumaður skyldi þar styðj- ast beint við kenningar dr.. Helga Pjeturss um lífsam-l band og samstillingu. Bæði' þessi orð notaði ræðumaður og var ekki um að villast, að hann notaði þau eins og sá, sem einu sinni hefur orðið nógu stórhuga til að gera sér grein fyrir merkingu þeirra. En ekki verður of mikið úr því gert, hvílík nauðsyn er að almennur áhugi og skilningur vakni á sambandi vor hér á sínar. Þegar ofstækið ekki grípur þetta ljúfmenni, held- ur hann vel á sínum málstað. Einar sagði, að röksemdir fyrir tekjuskattsbreytingunni væru þær tvær, að tekjuháip menn mundu (eins og Alþýðu- blaðið hefur bent á) greiða mjög mikið í óbeinum skött- um og gjöldum — og hins veg- ar hin gamla kapítalistíska röksemd, að fengju efnamenn að halda meiru eftir, mundu' þeir leggja meira til aukinnar framleiðslu. Einar reyndi að gera fyrri röksemdina broslega og taldl hana einskis virði. Seinni rök- semdina hrakti hann með töl- um þess efnis, að neyzlufjár- festing væri hér á landi miklu meiri en annars staðar. Þetta sýndi, að peningamenn íslands væru hinir duglegustu að eyða því fé, sem þeir komast yfir. Með öðrum orðum, þegar fá safnast í fyrirtæki, taka þeir milljón út til að byggja villu, áður en þeir leggja í nýja framleiðslu. Þessi svör Einars stangast algerlega á. Ef íslenzkir há- tekjumenn eru eins duglegir að eyða fé og Einar vill vera láta, þá er ómögulegt að kom- ast hjá því, að skattlagning eyðslunnar með háum lúxus- tollum og söluskatti hlýtur að hafa nokkuð til síns máls. Það er einmitt ástæða til að áetla, að við íslenzkar aðstæður sé fyllsta réttlæti í að skattleggja eyðslu frekar en tekjur. Menn stela tekjum undan, þeir geta ekki falið eyðsluna. iörð við lengra komna íbúa annarra stjarna eftir því sem dr. Helgi hefur gert grein fyr- ir í Nýalsritum sínum, og skal ræðumaður heill þessara orða. Ætti Ríkisútvarpið að endur- flytja þetta athyglisverða á- varp, og er ósk um það hér með komið á framfæri. Annað erindi mjög íhugun- arvert, sem ég hygg þó að skoðanir skiptist meir urn eins og stendur, var erindi Vigfús- ar Guðmundssonar: Frá Suð- ur-Afríku. Þar sem vandamál Suður-Afríku munu verða mjög rædd á næstunni, vegna hinna skelfilegu atburða, sem þar hafa orðið, gæti erindi manns, sem telur sig hafa kynnzt ástandinu þar af eigin raun, orðið hinn bezti um- ræðugrundvöllur. Hafi mál- flutningur Vigfúsar að ein- hverju leyti verið áfátt, þá væri auðvelt að leiðrétta það í frjálsum umræðum, ef nokk- uð væri. Því það er forn málí Framhald á bls. 7. Gott útvarpsefni

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.