Alþýðublaðið - 10.04.1960, Page 5

Alþýðublaðið - 10.04.1960, Page 5
r FULLTRÚAFUNDUR Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga var haldinn í gær og fyrradag í fundarsal bæjarstjórnar Rvík- ur. Fundurinn hófst á föstudag kl. 10:00 með setningarræðu Jónasar Guðmundssonar for- manns en Auður Auðuns borg- arstjóri í Reykjavík flutti á- varp. Helztu umræðuefni fundar- ins eru lagafrumvörp, sem nú liggja fyrir Alþingi og snerta Stígandi aflahæstur VESTM.EYJUM, 2. apríl. — Afli hæstu báta á vertíðinni hér er sem hér segir: Stígandi 732 tonn. Gullborg 713 tonn. Leó 671 tonn. Eyjaberg 606 tonn. Reynir 583 tonn. Kári 582 tonn. Dalaröst 569 tonn. "Viðir SU 560 tonn. Snæfugl 543 tonn. Gullver 529 tonn. Bergur VE 525 tonn. Ófeigur II. 524 tonn. Allmikil vinna hefur verið fyrir landverkafólk að undan- förnu. Stafar það mikið af því, að fiskvinnslustöðvarnar hafa áamþykkt að gera að fiskinum a. m. k. til kl. 12 á hverju kvökli, þegar afli berst að ein- íiverju ráði, og lengur ef þörf Ikrefur. Stafar þetta af gæða- mati á fiskinum. — Fréttaritari. sveitaffélög landsins, sérstak- lega breytingar á útsvarslög- um, frumvarp um Jöfnunarsjóð, lögheimili, Bjargráðasjóður ís- lands svo og þingmannafrum- vörp um aukaútsvör ríkisstofn- ana, landsútsvar, og þingsálvkt unartiilaga um endurskoðun laga um lögreglumenn, auk ann arra félagsmála sambandsins. A fundinn í gær kom Sverrir Þorbjörnsson forstjóri Trygg- ingarstofnunar ríkisins og gerði grein fyrir áhrifum breytinga almannatryggingalaga á hag sveitarfélaganna. Til fundarins komu 25 sveit- arstjórnarmenn úr öllum lands- fjórðungum. Umræður um ályktanir voru fram eftir degi í gær, en fund- inum lauk í gærkvöldi. Dánsarar frá Fílabeins- ströndinni í Afríku eru nú í París um þessar mundir og sýna í Leikhúsi þjóð- anna. Fílabeinsströndin er sjálfstætt ríki innan franska ríkjasambandsins. A myndinni sjást nokkrir dansaranna sýna atriði úr ,jFiskadansinn“. rengur í DAG verður opnuð ný fisk- verzlun í Alfheimum. Verzlun þessi er í nýju verzlunarhverfi er kallast Heimar. Eigandi verzl er Kjartan Gissurar- son. I þessu stóra hverfi hefur verið aðeins ein fiskbúð til skamms tíma, en nýlega var opnuð önnur í svokölluðu „Jóns . Er ekki að efa að þessari fiskbúð verður tekið vel af hverfisbúum. Sjigándii verzlunarinnar Kjartan Gissurarson er vel þekktur fisksali hér í bæ. Hann hafði í um átta ára skeið fisk- verzlunina ,,Saltfiskbúðin“ á Frakkastíg. Þessi nýja verzlun er vel úr | garði gerð, og öll hin skemmti- legásta. Á veggjum öllum eru glerflísar, og afgreiðsluborð eru úr aluminium Inn af verzlun- Kemur ÁTTA ára gam'all drengur, Kristján R. Gunnarsson, varð fyrir bifreið á gatnamótum Hofsvallagötu og Nesvegar um hádegisbilið á föstudag. Drengurinn hlaut áverka á höfði og var fluttur á Slysvarð stofuna. Hann mun h-afa hlaup- ið út á götuna. lander aftur BONN, 8. apríl (NTB). — Theo- dor Oberlánder, ráðherra sá í Bonnstjórninni, sem fer með málefni flóttamanna og undan- farið liefur hvað eftir annað verið sakaður um stríðsglæpi í Úkraínu, fer í frí fyrir páska. Einn af þingmönnum Jafnað- armanna kveðst liafa fengið upplýsingar um það frá ýms- um og þingmönnum Kristilegra Demókrata og Adenauer kanzl- ara um, að Oberlánder muni ekki eiga að gegna ráðherra- embætti framar. Ákærurnar gegn Oberlánder eru ekki taldar hafa við rök að styðjast að því er rannsóknar- nefnd hefur upplýst. inni er komið fyrir kerum þaú sem fiskur verður útvatnaðú^. Einnig mun koma þar kæliklefi, sem notaður verður til geymslia á fiski og fleiru. ny ÚT ER KOMIÐ 16. hefti af Félagsbréfum Almenna bóka- félagsins. Efni þess er sem hér segir: Úr Suðurfararvísum, 4 kvæði eftir sr. Sigurð Einars- son, viðtal við Hannes Péturs- son skáld, Að verða barni að bana, saga eftir Stig Dager- mann, Skáldsaga Johanns Borg- ens „Lillelord“ eftir Ivar Org- land, grein um Albert John Luthuli, foringja blökkumanna í Súður-Afríku eftir Ronald M. Segal. Um bækur skrifa þeir Jón Dan, Tómas Tryggvason og Sveinn Skorri Höskuldsson. Þá er tilkynnt um næstu mánaðarbækur Almenna bóka- félagsins. Apríl-bókin er Hjá afa og ömmu, bernskusaga Þór- leifs Bjarnasonar, en maí-bókin er Frúin í 'Liílagarði eftir hol- lenzka konu Maria Dermount. Andrés Björnsson þýddi. Músikstríð Framhald af 3. síðu. lenzkra hljómlistarmanna er aðili að FIM, og biður það fé- laga sína að varast að taka sér nokkur störf fyrir þau sænsku fyrirtæki, sem í hlut eiga. (Frá FÍH) VOPNAFÍRÐI, 9. apríl. f gær voru 16 gríðarstórir hvalir rekm ir hér á land. Átta bátar tóku þátt í rekstrinum, sem hófsfe um kl. 4 og var verkinu lokiS. kl. rúmlega 7. Héldu menn fyrst' að um marsvín væri að ræða, en þetta munu vera búrhvalir. Hvalirnir eru bráðlifandi í sandinum á 3ja metra dýpi, nema einn er dauður. Vakt er yfir hvölunum til að þeir sleppi. ekki. Eru þetta stærðarskepn- ur, upp undir 20 m. langir á aSJ gizka og mur.u vera geysiþung- ir. I # # Hvalirnir láta öllum illum látum, blása og hamast í sjálf— heldunni. Menn vita ekki gerla, hvað gert verður við hvalatorfuna. Hafa menn lítil vopn til a8 vinna á skepnunum, nema helzfc vasahnífa! — N.A. ; Vantar menn í FJÖLMARGIR Sunnlend- ingar tóku eftir því, að út- varpsstöðin TFK, sem rekin er af varnarliðinu á Keflavíkur- flugvelli, hætti sendingum sín- um klukkan 12 í fyrrinótt. Útvarpsstöðin mun ekki út- varpa á næstunni frá klukkar* 12 að kvöldi til klukkan 6 aö morgni. Mun þetta fyrirkomu- lag gilda um óákveðinn tíma. Ástæðan fyrir því, að varnai* liðið verður að stytta útvarps- tíma smn mun vera — mann-» ekla. USA birta Potsdam Framhald af 1. síðu. vera komnar fram fyrir hádegi á þriðjudag. Þegar nefnd hefur lokið störfum kemur málið fyr- ir allsherjarfund ráðstefnunn- ar, og standa þá allar dyr opnar um tillöguflutning, hvernig sem farið hefur í nefndinni. NTB—REUTER. Utanríkis- ráðuneyti Band'aríkjanna lagði nýlega fram að nýju nokkur skjöl frá síðari heimsstyrjöld- inni til að vísa á bug þeirri staðhæfingu kommúriista að Berlín sé hluti af Austur- Þýzkialandi. :T Alþýðublaðið — 10. apríl 1960 tj'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.