Alþýðublaðið - 10.04.1960, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 10.04.1960, Qupperneq 7
Afhugasemd frá flugval larstjóra Albvðublaðinn hefur borizt! brevt.incr fvrirhuauð eftir bvit KARLAKÓR REYKJAVÍKUR hélt fimmtu og slðustu söng- skemmtun sína í Gamla Bíói í fyrrakvöld við húsfylli og mjög góðar undirtektir áheyr- enda. Svo skemmtilega vildi til, að Sigurður Þórðarson, sém stofnaði kórinn fyrir 34 árum og hefur stjórnað hon- um æ síðan að einu ári und- anskildu, átti 65 ára afmæli einmitt þetta kvöld. Var hann ákaft hylltur í tilefni dagsins. Formaður kórsins, Haraldur Sigurðsson, ávarpaði söng- stjórann með nokkrum orðum og færði honum 37 hvítar rós- ir, — eina frá hverjum söng- manni kórsins. Á fyrrihluta efmsskrárinn- ar voru eingöngu íslenzk lög, eftir flest þekktustu. tónskáld okkar. Eftir hlé söng Krist- inn Hallsson óperusöngvari með undirleik Fritz Weisshap- pel. Að því búnu söng kórinn érlend lög. Sérstaka athygli vöktu tékkneskt þjóðlag, Car- ol of the Drum, og Ólafur Tíyggvason eftir Reissigei-. Söng kórsins var mjög vel tekið, enda er hann vel æ'fður og samstilltur. Harin varð bæði að endurtaka lög og syngja aukalög. • Eins og kunnugt er fer Karlakór Reykjavíkur í söng- för til Ameríku í haust, svo að ekki líður á löngu þar til æfingar hefjast aftur. í ráði ér, að kórinn haldi nokkrar söngskemmtanir í haust, áður en haldið vérður vestur. LAWTON Framhald a£ 11. síðu. spyfnt er með þeim hægri, sem sé líkamsstöðunnar í heild, þar sem höfuð, öx.l og hné er beygt fram yfir knöttinn — eða ná- kvæmlega eins staða og ég hef áður rætt um í kaflanum: að spyrna knetti úr kyrrstöðu. He rra ritstjóri. BLAÐ yðar flutti nýlega grein um blóðgjafir. Af bréfi, sem mér barst nokkru áður, er svo að sjá, að nokkuð marg ir velti fyrir sér, hvort blóð- gjafir séu réttar eða rangar, frá biblíulegu sjónarmiði séð. Satt er það, bi'blían bannar að neyta blóðs sem fæðu. En brýtur það í bág við hana, sé blóð gefið eða íþegið til að bjarga mannslífi? Biblían skýrir frá því, að Adam sagði, er Drottinn teiddi Evu til hans: „Þetta er loks bein af mínum béinum og ho’Id af mínu holdi.“ Þar sem Eva var af honum mynd uð, rann þá ekki blóð hans einnig í æðum hennar? Eva varð þunguð. Blóð hennar færði nýju lífi nær- ingu. Það var blóðgjöf móður itil afkvæmis. Slík er ráðstöf un Skaparáns. Aldi'rnar liðu. Jesús Krist- ur kom í heiminn til að leggja líf sitt í sölúrnar fyrir synd- uga'menn. Þegar hann stofn aði heilaga kvöldmáltíð, tal- aði hann um bióð sitt, „sem úthellt er fyrir marga til syndafyrirgefni'ngar“. Slík blóðgjöf var nauðsynleg, því að biblían segir á öðrum stað: „Eigi fæst fyrirgefni'ng án úthellingar blóðs“. Sér- hver syndugur maður, sem fyrirgefning fær, öðlast hana vegna blóðgjafar Jesú Krists. Vér nálgumst nú svarið við því, hvort blóðgjöf til að ibjarga lífi sé rétt eða röng. Vér lesum í I. Jóh. 3. 16.: „Af því þíekkjum vér kærleikann, að han-n lét lífið fyri'r oss, svo eigum vér og að láta líf- ið fyrir bræðurna“. Það var rétt í augum Guðs, si'tt, svo að vér gætum öð'lazt að Jesús Kristur gæfi blóð eilíft líf. Það er rétt í augum hans, að maður leggi lífið í sölurnar fyrir annani mann. Hvað er þá rangt við það, að maður géfi eitthvað af blóði sínu ti'l að bjarga 'lJfi' frá dauða? Blóðgjöf í slíkum til- angi brýtur ekki í bág við 'lögmál kærleikans, sem birt er í boðorði Kri'sts: „Þér skul uð elska hver annan á sama hátt og ég hefi elskað yður“. Með þökk fyrir birtinguna. Sæmundur G. Jóhannesson, Akureyri. Spurt og ... Framhald af 13. síðu. rúmsloft og allt umhverfi sé mengað af sóttkveikjum. Þar skal allt hreint, sem hreinsað verður. Myndi þá síður nauð- syn með sálarlíf manna? Þessu líkt er með fleira af andlegú tómlæti eða sóða- skap. Allir vita að rit skulu, ef vel á að vera, hafa að flytja: atburði, rökvísi, kenndamagn, myndauðgi, samræmi hljóða í orðuro, fallanda nokkurn og fleiri - kosti auk smekkvísi. Fleira eða færra af þessu leyfa nú ýmsir sér að fella niður án þess að Vilja sleppa vörunierki hinnar ófölsuðu framleiðslu og sjást þess of víða dæmin, einkum þó í sumri svokallaðri ljóðagerð. Það skyldi þó aldrei vera, að slík óhlutvendni gagnvart eigin framkomu og annarra líðan sé meinvarp frá sama siðferðiskrabbanum og hitt að vilja mega undan skikkju- faldi listarinnar hrækja hvaða dónaskap og klámi sem er framan í náunga sinn? Væri ekki reynandi að spyrja um það einhvern tím- an ■—- og spjalla? Sigurður Jónsson. frá Brún. Alþýðublaðinu hefúr borizt | eftirfarandi frá flugvallarstjóra Reyk j avíkurf lugvallar: Ég leyfi mér hr ritstjóri að óska eftir að þér birtið eftir- farandi athugasemd við frétt í blaði ýðar í dag, undir yfir- skriftinni „Þolir flugvöllurinn ekki DC-6?“ Fyrir nokkrum árum lét flug málastjórnin þungaprófa flug- brautir Reykjavíkurflugvaílar þ.e., athugað var hvert burðar- þol flugbrautanna 14-32 og 20- 02 væri. Reyndist það vera um 65 Smálestir, þ.e., flugvél af þessari þyrigd gæti örugglega athafnað sig á flugvellinum. Þyngd DC-6B er hinsvegar Um 44 smálestir. Þess má géta í þessu sambandi að flugvélar af C-124 Globmaster gérð, sem vega allt að 80 smálestum hafa nokkrum sinnum lent hér, án þess að flugbrautir hafi sakað. Eftir að fyrrgreindar burðar- þolsprófanir fóru fram, hafa norður og suðurendi flugbraut- ar 02-20 verið framlengdir nokkuð. Hafa þessir flugbraut- arendar ekki verið þungapróf- aðir ennþá, en fyrirhugað er að gera það innan skamms. Ekki er kunnugt um, að nokk urt teljandi sig sé í flugbraut- um, að undan skildum norð- austur enda flugbrautar 07-25, en það sig var fyrir hendi, þeg- ar íslendingar yfirtóku flug- völlinn, enda er þessi flugbraut mjög sjaldan notuð. Lending flugvélar Loftleiða h.f. á Keflavíkurflugvelli í „al- geru logni“ er mér ókunnugt um. Þá kemur sú kenning að „flugvélar séu þyngri í lend- ingu í logni en golu eða roki“ nokkuð spánskt fyrir sjónir. Varla breytist þyngd vélarinn- ar við mismunandi vindhraða, hins Vegar snerta vélarnar flug brautina mismunandi „þhngt“ og fer það ekki alltaf eftir veðri. Þegar Reykjavíkurflugvöllur er lokaður, lenda flugvélar Loftleiða h.f. að jafnaði á Kefla víkurflugvelli, ef hann er op- inn, hefur svo verið á undan- förnum árum að því er snertir Skymastervélarnar, og býst ég við að sama gildi um DC-6B. Einungis undir þessum skilyrð- um verður að flytja farþega suður eftir, á þessu er engin Gott efni Framhald a£ 4. síðu. og bókfest af einum hinum á- gætasta íslendingi, sem uppi hefur verið, Ara fróða, að hafa skal það er sannara reyn- ist. Þorsteinn Guðjónsson. breyting fyrirhuguð eftir þvs sem Löftléiðir upplýsa. Reykjavíkurflugvelli t 8/4 1960. ‘ i Gunnar SigurðssOn, f ATHUGASEMD BLAÐSINS: í athugasemd flugvallarstjóra segir, að ekki sé kunnugt um „nokkurt teljandi“ sig í flug- brautum, að undanskildurœ norðaustur enda flugbrautai* 07-25. Alþýðublaðið hafði hing vegar fréít, að svo mikið sig hefði átt sér stað í suðurenda flugbrautar 02-20, að loka héfði orðið þeim enda. Er þar um a ræða 150 metra framléngingmr á lengstu flugbrautinni. Gunn- ar Sigurðsson flugvallarstjórj. staðfesti í viðtali við blaðið £ gær, að brautarenda þessum. hefði verið lokað fýrir mán'uði en hins vegar mótmælti hana því, að sig væri í brautinni og ber honum þar ekki saman vi& heimildarmenn blaðsins. Kveði hann ástæðuna þá, að rótazt hefði upp úr braútunum, enda ekki búið að malbika hana ncg. Flugvallarstjóri sagði hins veg- ar, að búið hefði verið að opna þennan flugbrautarenda fyrir allar tegundir flugvéla og virð- ist það hæpin ráðstöfun að taka brautarendann í notkun áður en hann er fullgerður. Samkv. athugasemd flugvallarstjóra verða aðeins hinir nýju braut- arendar þungaprófaðir en hinn nýi suðurendi ér 150 metrar og fæst þá úr þv skorið, hvort hann þolir DC 6B. Hins végar ságði flugvallarstjóri, er bláðiö ræddi við hann í gær, að flug- brautirnar á Reykjavíkurflug- velli væru of stuttar fyrir BC 6'B og þess vegna yrðu þær að> fara til Keflavíkurflugvallar og taká eldsneyti er þær værns á vesturleið fullhlaðnar. Ekkért sam- komulag NIKÓSÍA, 8. apríl (NTB). —* Enn hefur ekki náðst samkomta lag með Makariosi erkibiskupi» dr. Kutchuk og brezka aðsto^* ' arnýlendumálaráðherranum Julian Amory úm stærð brezkuL herstöðvanna á Kýpur. Ábyig- ir aðilar í London háfa láííð í það skína, að líklegt sé að sarnn ingaumleitanir fari út um þúf- ! ! Opnuðum um helgina nýja vefnaðarvöruverzlun a& SÓLHEIMUM 35 (við hliðina á Jónsltjöri) undir nafninu Sólheimabúðin. Alþýðublaðið — 10. apríl 1960 T

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.