Alþýðublaðið - 10.04.1960, Síða 8

Alþýðublaðið - 10.04.1960, Síða 8
Allt er Detta í uppsigl- ■ ÞAÐ verður ekki annað sagt en margt og merkilegt sé að gerast í skemmtana- lífi höfuðstaðarins og nær- liggjandi kaupstaða. í Fram sóknarhúsinu er Flosi Ólafs son að færa upp enskan farsa, léttan og skemmtileg- an eins og farsar eiga að vera og hefur hann sér til fulltingis ýmsa þekkta skemmtikrafta. í Sjálfstæð- ishúsinu er Gunnar Eyjólfs- son með revíu í hinum gamla og góða stíl með gamla, góða revíufólkinu, meira að segja sjálfum Har aldi Á. Sigurðssyni, sem nú kemur fram á sviðið eftir langa fjarveru. — Og — rúsínan í pylsu- endanum, suður í Kópavogi er Jónas Jónasson að lans- era gleðileik með þjóðfélags ádeilubragði. Og nú skulum við skyggn ast bak við tjöldin — og lofa ykkur að kíkja með. Baldur Hólmgeirsson og Jón Kjartansson. Er konan orðin ga ga - - ? ? ? EIGI einhver leið framhjá Framsóknarhúsinu milli tíu og tvö fyrrihluta dags, skyldi hann ekki láta sér bregða, þótt að eyrum hans bærust kynleg hljóð. Á þess um tíma fara nefnilega fram í þessu húsi æfingar á skemmtileik, sem almenn- ingi mun gefinn kostur á að sá eftir páskana. Flosi Ólafsson, hinn kunni leikari, leikstjóri o. s. frv. hefur á hendi leik- stjórn, en leikara hefur hann ekki valið af verri end anum, þar á sviði er ein- göngu fólk, sem sýnt hefur frábæra hæfileika í túlkun og tjáning, og hefur þar á móti hlotið verðskuldaða landsfrægð og rúmlega það. Leitazt hefur verið við að fá til gott söngfólk, — og er þó enginn söngur í leikriti þessu, sem er eins og áður er sagt ósvikinn skemmtileik- ur, en með dramatískum stíganda, og endar sjónar- spilið á svo æsilega óvænt- an hátt, að hárin hljóta að rísa á höfðum leikhúsgesta. Þetta eru orð Flosa Ólafs- sonar (í breyttri útgáfu). Efni leiksins er í senn margbrotið og einfalt. Hlaupabólufaraldur leiðir til skemmtilegra árekstra og flókinna ástarævintýra. Ást- in og hlaupabólan grassera hver í kapp við aðra, en íeik urinn gerist á fjallahóteli, þar sem Ioftið er heilnæmt og kristaltært. Sviðsbúnaður er ákaflega lítill, svo til enginn, að und anteknum þrem /úmum — og slatta af rúmlökum, sem gegna ákaflega mikilvægu hlutverki. ★ Blaðamaður og Ijósmynd- ari frá Alþýðublaðinu litu um daginn inn á æfingu hjá Flosa og fengu að sjá svo- lítinn kafla úr verkinu og ræða við leikendur. Nína Sveinsdóttir sat með prjónana sína úti í horni í salnum, og við spurðum hana um hennar hlutverk í leiknum. — Þú ert ekki neinn ný- liði á sviðinu, Nína. — Ónei, ég er búin að vasast í þessu ævalengi. Fyrst var ég með í Meyja- skemmunni. Það var árið 1932, og svo hef ég verið þetta alltaf síðan öðru hvoru. Ég var tekin með í Meyja skemmuna mest af því að ég gat svolítið sungið, og það hef ég líka átt við síðan. — Svo prjónarðu á milli þátta? — Ó, já. Þær eru nú ekki fáar flíkurnar, sem ég hef prjónað á æfingum síðan 1932. Ég hef alltaf prjónana með mér, — það róar taug- arnar. ★ Baldur Hólmgeirsson, — hefur hann áður haft svo stórt hlutverk á hendi; Flosi? •— Já, hann lék m. a. stór hlutverk í Menntaskólaleikj um á Akureyri. — Já, og lék þar víst í ein fimmtán ár, — kallar langur maður ofan af sviði. Hann er sagður heita Jón Kjartansson. — Það hefur ekki tekizt að færa hérlend- is upp neina óperu svo vel færi án Jóns hjálpar, segir Flosi. Elín Ingvarsdóttir kemur Elín Ingvarsdóttir og Baldur Holmgeirsson. í svörtum sokkum og í þessu þjótandi inn ; fædd í gær. Jakob Möller ve viðstaddur, en hai sagður eiga að .leika kvennagull. Allt fer í bál og l sviðinu að skipun Flc Kjartansson klykkir því að spyrja, hvort sé orðin ga ga, Nína eins og óð væri, hv: borðar ís, Flosi klap] an lófunum og sti gólfið, Ijósmyndarim ir af myndum, — 0£ maðurinn fer út. ☆ ÞAÐ er ekki minn; S j álf stæðishúsinu. Gunnar Eyjólfsson ; upp nýja revýu þ koma fram m. a. H Á. Sigurðsson, S Bjarnadóttir, Þóra F dóttir, Karl Guðmu Sigurdór Sigurdórss* rún Ragnars, Anm og Gunnar Eyjólfssc ur. — Þetta er ekt: — Þetta er ekta segir G-unnar, í tíu Höfundar eru fjölm; atriðin eftir því ólík breytt. Það er sur spilað, Eyþór Þoi leikur m. a. á gítar o sveit Svavars Gests líka allt hvað af tel ★ Elísabet og Marg orgsdætur vasast á og Beta talar vió dri armóðurina í síman — Þú veizt það, r að við höfum alltaf

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.