Alþýðublaðið - 10.04.1960, Síða 10

Alþýðublaðið - 10.04.1960, Síða 10
Kvenféiag Alþýðuflokksins í Reykjavík f heldur fund annað kvöld (mánudagskvöld 11. apríl) kl. 8,30 í Iðnó, uppi. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Formaður félags- ins segir frá ferð sinni til Berlínar og Bonn í boði vestur—þýzkra jafnaðarmanna. Stjórnin. 500 x 16 Geysir h.f. Vesturgötu 1. AMWMWWWWWWWWM Hekla í páskaferðinni mun skipið á héðanleið koma á Vestfjarða hafnir í þessari röð: Patreksf j örður ísafjörður Súgandafjörður Flateyri Þingeyri Bíldudalur — og þaðan beinustu leið til Siglufjarðar nema sérstök ástæða sé til annars. Ofangreind breyting á venjulegri hafnaröð er ákveð- in með tilliti til þess að lang- flestir farþegar eða ca. 110— 120 verða með skipinu til ísa- fjarðar, en næstflestir til Pat- reksfjarðar. Á suðurleið mun skipið fylgja venjulegri hafnaröð og væntanlega koma hingað snemma á þriðjudagsmorgun. AMMMMMMMMMMMMMMM 550 x 16 560 x 15 590 x Í3 600/640 x 15 FYRIR nokkru kom út tíma- rit er nefnist „Rafvirkjameist- arinn“. Þeir sem standa að út- þessa tímarits eru: Félag löggiltra rafvirkjameistara og Í/Landssamband íslenzkra raf- virkjameistara. Tilgangurinn með útgáfu þessa rits er að' koma nánara sambandi hinna einstöku fé- lagsmanna og stjórna félaga- samtakanna. Ætlunin er að tímaritið komi út eins oft sem þurfa þykir, eða a. m. k. svo cft að félagsmenn geti fylgzt með þeim málum, sem efst eru á baugi hverju sinni. Eins og mönnum má ljóst vera, er það miklum erfiðleik- um bundið að ná til rafvirkja- meistara úti á landi með funda höldum og er það því von þeirra er að blaðinu standa, að það komi að sérstaklega góðum notum til þess að halda sam- bandinu við þessa menn, og verði þeim hvatning til þátt- Bændur og aðrir væntanlegir kaupendur dráttarvéla á þessu ári eru beðnir að athugá, að ZETOR dráttar- vélin er íangódýrasta fáanlega dráttarvélin á markað- inum og þá ekki sízt nú eftir efnahagsráðstafanirnar. ZETÓR 25 A kostar nú um kr. 69.880,00 með nýja söluskatfinum. Innifalið í þessu verði er vökvalyfta, rafmagnsútbún- aður, verkfæri,- varahlutir. Þeir, sem gert hafa pantanir hjá okkur, eru beðnjr að athúga, að við munum afgreiða þessa dagana ZETOR 25 Á dráttarvélar og eru því beðnir ;að hafa strax samband við okkur eða umboðsmenn okkar. EVEREIT TRADING (OMPANY Garðastræti 4. — Sími 10969. Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarflrði, .heldur síðasta fund vetrarins þriðjudaginn 12. apríl kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg fundarstörf. — Til skemmtunar: Söngur með gítarundirleik og samkvæmis- leikir. — Kaffi. — Konur, fjölmennið. Vinsælar Tjöld Svefnpokar Bakpokar Ferðaprímusar Vindsængur ISÆRFOT BEZT FrímerkjascfnariiKgerist áskrifehdur. að timaritinu rrímerlei ÁsÍcríftargjaW' lcrf 65,oo lyrlr 6 tbl FRIMERK;.: PArthóll 1264, Reyklavík Bezta Elnangrunin gegn hita og kulda Söluumboð: J. Þorláksson 4 Horimann h.f. Bankastræti 11 Skúlagötu 30 Héraði, 2. apríl. EINMUNA tíð hefúr verið á Héraði nú síðustu vikur. Hafa verið hlákur og hlýindi sem á sumardegi. Hefur hiti komist upp í 10—12 stig, sem er frem- ur óvanalegt í marzmánuði. Fjallvegir allir eru færir en víðast hvar hafa þeir orðið fyr- ir skemmdum vegna leysinga. Hefur og orðið að takmarka öxulþunga bifreiða sém um vegina fara og víða á vegum á Héraði hefur jeppum aðeins verið leyfð umférð. Nýlega var stofnað Verzlunarfélag Aust- urlands, sem á að hafa aðsetur sitt hiá Helgafelli við Lagar- fljótsbrú. Er meiningin að koma upp sláturhúsi í sumar og helzt fullgera það en sölu- búð er á staðnum sem Sigbjörn Brynjólfsson kaupmaður hefur rekið í nokkur ár. Mun hann Tímarít rat- virkjameistara Þungavinnuvéla- viðgerðir Vélsmiðja Eysfeins Léifssonar. Laugavegi 171. Sími 18662. Gariar Gísiason h.f. Bifreiðavérzlun. • ■■■•■’•■■■■■■■■■■■■■■■■■ «'4 ■■■■■■■•■; Éinmuna fíð á Héraði 10 10. apríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.