Alþýðublaðið - 10.04.1960, Side 13

Alþýðublaðið - 10.04.1960, Side 13
 UNGMENNAFÉLAGIÐ Aft- urelding f Mosfellssveit hafði á föstudagskvöld í fym viku frumsýningu á gamanieiknum ,,EinkaIíf“ eftir þúsundþjala- smiðinn Noeí Coward í ágætri þýðingu Sigurðar Grímsson- ar. Um hann er sennilega ó- þarft að fara mörgum orðum, að minnsta kosti ein þrjú leik- á sviði (Ærsladraugurinn, Allt rita hans hafa verið sýnd hér í hönk (Hayfever) og leikritið sem hér um ræðir, Einkalíf, sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu haustið 1953), en önnur hafa verið leikin í útvarp. Leikritið er f sjálfu sér inni- haldslítið en bráðskemmtilegt eigi að síður, og gefur mögu- leika til góðrar kvöldskemmt- unar ef vel er á haldið. Það eru hlutverk eins og þeirra Amöndu og Elyots, aðalper- sónanna, sem gefa góðum leik endum tækifæri til að gera svolitlar töfrakúnstir með á- horfendur og fá þá til að trúa því að sápukúlurnar séu úr haldföstum málmi og honum skírum. En „Einkalíf“ er jafn af- skaplega lítið við hæfi við- vaninga. Það eru því ekki und ur, þó að hinir ungu og áhuga- sömu leikendur Aftureldingar komi ekki öllu til skila, meira að segja tæpast helm- ingnum. Klemenz Jónsson, sem hefur sagt þeim til, hef- ur lagt aðaláherzluna á hrað- ann og kannski með réttu, því að ekki verður sagt að manni leiðist, til þess hefur maður blátt áfram ekki tíma, en lítið verður úr margri setningunni, mörgu atvikinu. Textanum er svo sem komið til skila, en ekki því sem á milli línanna stendur og það er þar, sem glitvefnaðurinn er. Annars er sviðsetning Klemenzar örugg, hótelsvalirnar hjá Gunnari Bjarnasyni líflegar og skemmtilegar, en gaman þætti mér að vita, hvar í París íbúðin í seinni þáttun- um er. Jóhann Pálsson, sem leikur sem gestur hér, er að vísu sviðsvanur orðinn, enda ber leikur hans það með séi', er * í ÚTVARPSSAL var rætt um klám. Umtal það mun hafa átt að vera almennt, en varð ein- hæft, bundið að mestu við tvær bækur sama höfundar. Engin málsgrein þeirra bóka fékk þó að heyrast sýknun eða dómfellingu ritverkanna til grundvöllunar. Þar sem ötull málafylgjumaður og skáld, „Einkalíf“. Jóhann Pálsson, Margrét Jóhannsdóttir, Sigurjón Jóliannsson, Guðríður Jónsdóttir. Ferminsar öruggari en hinna, auk þess hef ég ekki séð Jóhann létt- ari á sviði áður. En betur má ef duga skal í hlutverki Ely- ots Chases. Margrét H. Jó- hannsdóttir, sem leikur hana Amöndu hans, er að vonum enn fjær því að gera hlutverki sínu viðeigandi skil, þó að þokki hennar og augljós kímnigáfa hjálpi henni mikið áleiðis. Aðrir leikendur eru Guðríður Jónsdóttir og Sigur jón Jóhannsson og Arndís G. Jakobsdóttir, sem er trúverð- ug í gervi franskrar vinnu- konu, en talar líttskiljanlega frönsku. Ég hef ekki séð sýningar hjá Aftureldingunni áður, og SPURT OG SPJALLAÐ maður nauðkunnugur bókum þessum, hélt uppi vörnum fyrir þeim og gerði það án þess að draga fram eitt ein- asta dæmi um fegurð, nauð- syn eða jafnvel meinleysi þess í þeim, er aðrir sumir kölluðu klám, verður niður- staða þeirra, sem ekki vita, að þar hafi tómur klaufaskap- ur ráðið vörninni, næstum ó- er því sérlega lítt hæfur til að segja til um, hvort um fram- farir er að ræða. Hinir ungu og geðþekku leikendur virt- ust áhugasamir, en hinu er ekki að leyna að maður hafði oftar á tilfinningunni að þarna væru unglingar að leika sér, en lífsreynt heimsfólk í samskiptum, þar sem eitthvað bjó á bakvið. Kjarni málsins er nefnilega sá, að leikrit sem þetta eiga áhugaleikflokkarn- ir að láta virtuósunum með alla tæknina eftir, en snúa sér að svo mörgum öðrum leikrit- um, sem verður bæði þeim, á- horfendum og ísl. leiklist í heild til meiri gagns og gleði. Sveinn Einarsson. hjákvæmilega sú, að bækur þessar eða hlutar þeirra séu einhver óþverri, sem skömm sé að eða áhætta að láta sér um munn fara á almannafæri. Sé svo um þessar bækur þá mætti svo vera um fleira Ies- mál, t. d. hráustu kafla Bósa- sögu. En þótt of seint sé nú bæði að banna hana hér og eins að panta ritskoðara- stimpla austan úr Rússíá til þess að hylja með meira eða minna af Ljóðaljóðunum, þá er ekki þar með sagt, að sjálf- sagt sé að byggja inn á sig hverri ómynd sem er. Skurð- læknar hi’einsa hendur sínar áður en þeir skipta á sárum, þótt vitað sé að bæði and- Framhald á bls. 7. Fermingarbörn í Hallgríms- kirkju sunnuilaginn 10. apríl kl. 2 e. h. ’ Stúlkur: Anna María Elísabet Einars- dóttir, Hólmgarði 1. Bergljót Sigurðardóttir, Bústaðavegi 69. Erla Þórarinsdóttir, Brekkulæk 1. Guðný Svava Gestsdóttir, Ásgarði 37. Guðrún Kalla tíárðardóttir, Bergþórugötu 2. Hrafnhildur Björnsdóttir, Njálsgötu 39. Ólöf Stefánsdóttir, Reykjahlíð 10. Ragna Karlsdóttir, Eiríksgötu 21. Rannveig Árnadóttir, Laugavegi 42. Þórunn Hafstein, Bústaðavegi 65. Drengir: .Bjarni Björgvinsson, Hlíðarvegi 33, Kópavogi. Björn Ágústsson, Barónsstíg 65. Grétar Sigurbergsson, Eskihlíð 5. Haraldur Konráðsson, Grettisgötu 77. Jóhannes Bergur Helgason, Sörlaskjóli 2. Sigurður Sigurjónsson, Ægissíðu 58. NESKIRKJA: Ferming sunnu- daginn 10. apríl, kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Stúlkur: Ástríður Jónsdóttir, Shellveg 8A. Anna Jarþrúður Johnsen, Víðimel 58. Ása Sigríður Sverrisdóttir, Nýju-Klöpp, Seltj. ísafold Aðalsteinsdóttir, Nesi. Oddný Svana Sigurlaug Ingi- mundardóttir, Bygggarði. Sigrún Gunnarsdóttir, Hjarðarhaga 19. Kristín Guðmunda Guðmundsd., Melabraut 19, Seltj. Sólveig Sigurðardóttir, Steinnesi, Seltj. Lindís Lilja Sigurðardóttir, Hæðarenda 12, Seltj. Þórdís Hildur Þorbjörnsdóttir, Camp-Knox, H-6. Anna Bjarney Eyjólfsdóttir, Skólabraut 11, Seltj. Margrét Ragnheiður Línberg Kristj ánsdóttir, Baldursheimi. Kristín Teitsdóttir, Barónstíg 3. Sigrún Sveinsdóttir, Hagamel 29. Sigríður Stefanía Benediktsd., Rauðalæk 27. Drengir: Clarence Robert Crosby, Camp-Knox, F-2. Jón Ásgeir Eyjólfsson, Sörlaskjóli 62. Óskar Guðmundur Baldursson, Baugsvegi 29. Jón Beck Vilhjálmsson, Bergstaðastræti 31A. Óli Sven Styff Gíslason, • Trípoli-Camp 23. Guðmundur Stefán Dalberg, Kvisthaga 16. Sigtryggur Sigxxrðsson, Melhaga 9. Steinn Ágúst Baldvinsson, Sólvalalgötu 7. Sigurður Viggó Kristjánsson, Hagamel 31. Sigurður Sófus Karlsson, Tjarnarstíg 13. Hlynur Smári Þórðarson, Melaskóla. | Guðbjartur Rafn Einarsson, Lágholtsvegi 9. Þorgeir Þorsteinsson, |J Grandavegi 32. Jón Pétur Jónsson, Nesvegi 52. Ármann Eiríksson, Kaplaskjóli 5. Guðmundur Kristinn Aðalsteins- son, Camp-Knox, C-17. Hermann Gunnarsson, Melgerði 13. NESKIRKJA: Ferming 10. apríl kl. 2. — Séra Jón Thorarensen. Stúlkur: Halldóra Margrét Helgadóttir, Nóatúni 32. Inga Sigríður Guðbergsdóttir, Sörlaskjóli 56. Sigríður Berglind Baldursdóttir, Trípoli-Camp 15. Jóhanna Sigurbjörg Kristinsd., Camp-Knox, G-7. Sigríður Bachmann Egilsdóttir, Camp-Knox, B-14. Hrönn Guðrún Helgadóttir, _ Teigagerði 2. 3 Ásdís Erna Guðnadóttir, Tómasarhaga 51. 1 Sóley Örnólfsdóttir, Reynimel 47. Margrét Ingvarsdóttir, __ Hringbraut 113. V Ásta Garðarsdóttir, Fornhaga 15. Anna Karin Júlíussen, Sörlaskjóli 7. Birna Geirmundsdóttir, j Nesvegi 68. ) Matthildur Sif. Jónsdóttir, Tunguvegi 100. Sigríður Jensen, Vesturgötu 24. Valgerður Halldórsdóttir, Framnesvegi 55. Sigrún Jónsdóttir, Hjarðarhaga 42. Drengir: 1 Jón Magnússon, I Tómasarhaga 23. I1 Harrý Rúnar Sigurjónsson, Dunhaga 18. i Sigurður Helgason, Hagamel 19. } Guðmundur. Örn Ingólfsson, Fornhaga 19. ! Örn Ottesen Hauksson, I Hagamel 16. [ Karl Jóhann Þorsteins, Hagamel_12. 1 Ari Helgi Ólafsson, ? Aragötu 5. " 1 Ottar Birgir Ellingsen, : } Ægissíðu 80. Jón Halldórsson, Ægissíðu 88. Hafsteinn Már Kristinsson, Skólabarut 45. 1 Halldór Elís Guðnason, 1 Miðbraut 10, Seltj. Páll Guðmundsson, 1 Birkimel 6. [ Jóhannes Halldór Pétursson, Hamrahlíð 5. ! Hafþór Ingi Jónsson, Stigahlíð 20. 1 Sigfús Gauti Þórðarson, Tómasarhaga 51. Þorgils Þröstur Baldursson, 1 Melabi’aut 43. ' Kritsján Steingrímsson, 1 Sogavegi 168. Ólafur Maríus Ólafsson, Melhaga 14. Framhald á 14. síðu. Alþýðnblaðið — 10. aprU 1960 |3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.