Alþýðublaðið - 10.04.1960, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 10.04.1960, Qupperneq 14
Fermingar „ Framhald af 13. síðu. Jón Egill Egilsson, Au^turkoti, Skerjafirði. Gautúr Stefánsson, Hörpugötu 14. Svavar Tryggvi Ómar Óskarss., Fossvogsbletti 39. Sigurður Dalmann Skarphéð- insson, Fálkagötu 24. Bragi Valur Bragason, Reykhólum við Kleppsveg. Júlíus Kristinn Magnússon, Bugðulæk 1. Fermingarbörn í Ilallgríms- kirkjp kl. 11. (Séra Lárus Halldórsson.) Stúlkur: Anna Birgis, Lindargötu 40 A. Anna María Lárusdóttir, Kópavogsbraut 12. Áslaug Steingrímsdóttir, Akurgerði 42. Helga Zoega, Dyngjuvegi 1. Sigrún Guðríður Stefánsdóttir, Bergþórugötu 33. Steinunn María Pétursdóttir, Freyjugötu 38. Þórunn Ingibjörg Magnúsdóttir, Gunnarsbraut 34. Ðrengir: Birgir Már Birgisson, Njálsgötu 21'A. Bjarki Hjaltdal Zóphóníasson, Eskihlíð 8 A. Björgvin Víglundsson, Laugavegi 70. Böðvar Sigurvin Árnason, Óðinsgötu 20 B. Elías Jóhann Leósson, Hverfisgötu 101 A. Erlendur Steingrímsson, Akurgerði 42. Guðmundur Matthías Jónsson, Nönnugötu 1 B. Guðmundur Þorlákur Ragnarss., Eskihlíð 10 A. Gúðni Einar Finnbogason, feergþórugötu 40. Hálldór Jón Júlíusson, iStigahlíð 6. Hilmar Skúli Ólafsson, Grettisgötu 22 C. Jens Emil Snæbjörnsson, Lindargötu 56. Jón Karel Leósson, Hverfisgötu 101 A. Rafn Gunnarsson, Grettisgötu 79. Ragnar Jón Pétursson, Bollagötu 1. Ríkharð Brynjólfsson, Óðinsgötu 17. Sigurjón Kristjánsson, Bergþórugötu 45 B. Sigþór Skaftason, Njálsgötu 44. Sturla Kristjánsson, ^ Bergþórugötu 20. Úifar Ágúst Sigmarsson, Mánagötu 1. Viggó Emil Magnússon, BarmShlíð 4. Þórður Kristjánsson, Vitastíg 9 B. Aðalfundur SamvinnuSrygginga og Líílrygg- sngaféiagsins Ándvöku verður haldinn að Hótel KEA, Akureyri, föstudaginn 29. apríl 1960 og hefst kl. 2 eftir hádegi. Stjórnir tryggingarfélaganna. Aðalfundur Fasfeignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn að Hótel KEA, Akureyri, föstudaginn 29. apríl, að afloknum aðal- fundi Samvinnutrygginga og Andvöku. Stjórnin. SUMARSTÖRF KFUM OG K í Vatnaskógi og Vind- áshlíð gefur út mjög falleg fermjinigarskeyti. Þértgetið valið um fjórar tegundir. Móttaka fer fram í húsi KFUM og K á Amtmannsstíg 2 B og Kirkjuteigi 33, enn fremur í Ungmennafélagshúsinu við Holtaveg, Breiðagerði 13 og Drafnarborg, í dag kl. 10—12 og 1—5. Skeytin verða borin til viðtakanda samdægurs. SUMARSTÖRF KFUM OG K. Fermingarskeyfi skátanna fást á eftirtöldum stöðum: í Skátaheimilinu við Snorrabraut, Skáta- heimilinu Hólmgarði 34. í tjaldi við Sunnutorg, í tjaldi við Sund- laugarnar. I Vesturbæjarskólanum, í tjaldi við Nes- kirkju og í Menntaskólanum. Skátafélögin í Reykjavík. Fermingarskeytasími ritsímans / Reykjavík er 220 20 14 10. apríl 1960 Alþýðublaðið jinnu Veðrið: SV kaldi; skúrir. o----------------------o Gengin. Kaupgengi. 1 sterlingspund .... 106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39;93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 100 sænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 KVENFÉLAG Alþýðu- flokksins í Reykjavík heldur félagsfund n. k. mánudagskvöld kl. 8,30 e. h. í Iðnó, uppi. Á dagskrá eru félagsmál. Frú Soffía Ingvarsdóttir, formaður félagsins, segir frá för sinni til Vestur-Þýzka- lands í boði vestur-þýzkra jafnaðarkvenna. -o- o---------------------o Áskorun til presta: Þeir prestar, sem vilja koma í blaðið skrám yfir þau börn, sem fermast um pásk- aná, eru beðnir að koma skránum til blaðsins fyrir miðvikudag nk. -o- Skólafólk, athugið. Alþýðublaðið hefur fengið tvö bréf frá hollenzkum stúlk um, sem vilja komast í bréfa- sambönd við íslenzkt skóla- fólk. Önnur stúlkan er 17 ára, en hin 24 ára. Bréfanna má vitja á ritstjórn Alþýðubl. -o- íViVAVAÍ S&M Flugfélag f$ÉÉ íslands. Millilandaflug: Gullfaxi er w M væntanlegur til J|&SSSSSÉll| Rvíkur kl. 16.40 y í dag frá Ham- borg, Khöfn og vélin fer til Glas ..........— gow og Khafn- •s:tóíií:¥SÍÍ!: ar kl. 8 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. 11 Fermingar- guðsþjónusta í Hallgríms- kirkju. 13.15 Er indi: Péturs- kirkjan í Róm (Vilhj. Þ. Gísla son útvarpsstj.). 14 Miðdegistón- leikar. 15.30 Kaffitíminn. —• 16.30 Endurtek- ið efni: Dagskrá frá Spáni. 17.30 Barnatími. 18.30 Hljómplötusafn- ið. 19.30 Tónleikar: Jascha Heifetz. 20.20 Einsöngur: Rússneska óperusönkonan. Nadeshda Kasantséva. 21 Spurt og spjallað í útvarpssal. 22.05 Danslög. (23 Lýst úr- slitaleik í handknattleiks- keppni milli Eimleikafélags Hafnarfjarðar og KR.) 1 Dag skrárlok. Mánudagur: 13.15 Búnaðarþáttur. 18.30 Tónlistartími barnanna, 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur tvö verk eftir Jón Leifs. 21 Verzlunarþættir III: Ólafur Árnason, kaupfélagið Ingólfur og Edinborgarverzl- un (Guðni Jónsson prófess- or). 21.25 Kórsöngur: Don. kósakka-kórinn. 21.40 Um daginn og veginn (Helgi Sæ- mundsson ritstjóri). 22.10 Passíusálmur (47). 22.20 ís- lenzkt mál 22.35 Kammertón leikar. Loftleiðir. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur kl. 6.45 frá New York. Fer til Glasgow og Am sterdam kl. 8.15. Leiguvélin er væntanleg kl. 9 frá New York. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. -o- Hafskip. Laxá er í Stðftin. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 7. þ. m. frá Sas van Gent til Akureyr ar. Arnarfell fór frá Keflavík 7. þ. m. til Rott- erdam. Jökulfell er væntan- legt til Rvíkur 12. þ. m. Dís- arfell losar á Austfjörðum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Þor- lákshöfn. Hamrafell átti að fara í gær frá Hafnarfirði til Batum. -o- — Þér verðið fyrsti maður- inn, sem flýgur í eldflaug til tunglsins. -o- - v 1 LAUSN HEILABRJÓTS: Ferðin í rokinu varir leng ur. Að vísu vinnur vélin eins . mikinn tíma í með- vindi og hún tapar í mót- vindi, en sá tími, sem tap- ast við mótvindinn, er lengri en sá tími, sem vinnst í með vindinum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.