Alþýðublaðið - 14.04.1960, Qupperneq 1
AÐALFUNDUR Mjólk-
urbús Flóamanna er hald
inn var að Flúðum í fyrra
Virðist svo sem ætlunin
sé að hundsa algerlega
tilboð Landleiða.
kvöld og stóð fram eftir
nóttu, ræddi ekki einu
sinni tilboð Landleiða í
' mjólkurflutningana. —
Blaðið hefur hlerað —
AÐ skólabörn, sem voru á
ferð á Stapanum á
Kefíavíkurleiðinni —
hafi fundið fullan
kassa af skotfærum
og skilað þeim í flug-
vallarhliðið.
Eins og Alþýðublaðið skýrði
frá í gær vilja Landleiðir kaupa
allan bílaflota Mjólkurbúsins
fyrir 3 milljónir króna og telja
sig geta flutt mjólkina fyrir
mun lægra verð pr. lítra en nú
er gert.
FORMAÐUR ENDUR-
KJÖRINN
íjgill Thorarensen formaður
Mjólkurbússtjórnarinnar átti
að ganga úr stjórninni, en hann
var endurkjörinn. Aðrir í stjórn
inni eru: Sigurgrímur Jónsson,
Holti, sr. Sveinbjörn Högna-
son, Eggert Ólafsson og Þor-
steinn Sigurðsson, Vatnsleysu.
Hannes biður um kampavínsgos- 1 C f) A
brunn á Þjóðleikhúströppurnar! L, 3Il//i
WMWWWWVmWMWWWV
ÞAÐ er sama hvernig á
þessa mynd er litið — ykk
ur er til dæmis velkomið
að snúa henni við! — hún
er af páskabaðinu. Og
meira er í rauninni ekki
um hana að segja, nema
hvað hún var tekin suður
í Kópavogi og er að sjálf-
sögðu AÍþýðublaðsmynd.
WWWWWWWWWWMIWW
Friðrik
SÍÐUSTU fréttir frá Skák-
mótinu í Argefftínu eru þær,
að Friðrik sé þriðji í röðinni,
og á auk þess biðskák við
Spassky.
Vifni
vanfar
LÖGREGLAN.í Hafnarfirði bið
ur þá, sem kynnu að hafa orðið
sjónarvottar að slysinu við Silf
urtún á þriðjudagsmorgun, aS
gefa sig fram sem allra fyrst.
Konan, sem ók Volkswagen-
bílnum, segist hafa talað við
ökumann Fiat-bifreiðar, sem
kvaðst hafa séð, livernig slysið
vildi til. Eru það vinsamleg til-
mæli lögreglunnar í Hafnar-
firði, að ökumaðurinn á Fiat-
bílnum gefi sig fram strax, svo
og aðrir, sem kunna að geta
gefið upplýsingar.
slenzka tiliagan
mnn’iwnni'i mrn inmmmmammuammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmKmammmmmmmmmmmmmmmmmmmtaBaasssaammmmmm
samþykkt í nefnd
ÍSLENZKA tillagan um
forréttindi strandríkja
til veiða á miðunum var
samþykkt í gær í Genf
við atkvæðagreiðslu í
allsherjarnefnd sjóréttár
ráðstefnunnar. - Tillaga
íslands fékk þrjátíu og
31 me$f 11 á móíi,
en 46 sáíu hjá.
eitt atkvæði, ellefu voru
á móti og fjörutíu og sex
sátu hjá. Sameiginleg til
laga Kanada og Banda-
ríkjanna um sex plús sex
mínus tíu ára veiðirétt
þjóða er hafa veitt á mið-
unum frá 1953 var einn-
ig samþykkt í nefndinni
með fjörutíu og þremur
atkvæðum gegn þrjátíu-
Framhald á 3. síðu. ’