Alþýðublaðið - 14.04.1960, Síða 7

Alþýðublaðið - 14.04.1960, Síða 7
FERMING í Fríkirkjunni 2. páskadag, 18. apríl kl. 10.30. — Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Stúlkur: Anna Guðrún Gunnarsdóttir, Langholtsveg 142. Anna Kristín Kristinsdóttir, Skipholt 36. Ágústa Úlfarsdóttir, • _ Blönduhlíð 33. Áslaug Harðardót'tir, Eikjuvog 26. Bergþóra Breiðfjörð, Bergstaðastræti 20. Dana Kristín Jóhannsdóttir, Hjallaveg 6. Edda Guðmundsdóttir, Skipasundi 36. Erla Fríða Sigurðardóttir, Heiðargerði 9. Gréta Sigurðardóttir, Njörvasundi 10. Guðfinna Finnsdóttir, Nökkvavog 10. Guðrún Ásgeirsdóttir, Sólheimum 9. Guðrún Jörunds., Sólheimum 43. Hrönn Guðmundsdóttir, Langholtsveg 60. Inga Magnúsdóttir, Sólvöllum við Kleppsveg. Kristbjörg Ingvarsdöttir, ' Laugarnesvegi 48. Kristín Arnalía Sigríður Ara- dóttir, Langholtsveg 79. Kristín Stefánsdóttir, Laugarásveg 65. Margrét Þóroddsdóttir, Nökkvavog 11. Marín Valdemarsdóttir, Langholtsveg 89. Ragnheiður Sumarliðadóttir, Laugalæk 17. Sigríður Sigurðardóttir, Efstasundi 73. ! Wf' Drengir: Árni Mogens Björnsson, Efstasundi 41. Ástþór Ragnarsson, Stigahlíð 2. Erlingur Aldar Jennason, Álfheimum 44. Eyjólfur Pálsson, Langholtsveg 150. Geir Agnar Guðsteinsson, Vesturbrún 38. Gísli Valtýsson, Skipasundi 82. Kristján Linnet, Goðheimum 24. Kristján Vagnsson, Langholtsvég 5. Óðinn Már Jónsson, Nökkvavog 46. Ólafur Ágúst Theodórsson, Réttarholtsveg 55. Ómar Hlíðkvist Jóhannsson, Nökkvavog48. Ómar Sigtrýggsson, Langholtsveg 37. Pétur Sigurðsson, Langholtsveg 16. Ragnar Jóhannsson Einarsson, Kleppsmýrarveg 4. Sigurjón Guðmundur Jónsson, Hitaveitutorgi 3A. Sigurður Garðar Jóhannsson, Nökkvavogi 48. Sigurður Ólafur Kjartansson, Barðavogi 42. Sigurður Örlygsson, Hafrafellj við Múlaveg. Steinar Jakob Brynjólfsson, Kambsveg 36. Sæmundur Skagfjörð Gunnarss., Dalbraut 1. Svavar Guðmundsson, Kleppsveg 50. Ferming í Dómkirkjunni — 2. páskadag ltl. 11. (Séra Jón Auðuns). Stúlkur: Anna Halla Kristjánsdóttir, Hólmgarði 1. Arndís Pedersen, Framnesvegi 34. Bjargveig Borg Pétursdóttir, Nönnugötu 8. Erna Gunnarsdóttir, Sigluvog 12. Hallíríður Þorsteinsdóttir, Njálsgötu 22. Ingileif Arngrímsdóttir, Rauðalæk 29. Jórunn Erla Eyfjörð, Hæðargarði 12. María Másdóttir, Grundarstíg 15. Ólöf Þórey Eyjólfsdóttir, Seljavegi 13. Sigríður Guðmundsdóttir, Snorrabraut 50. Sigríður Th. Mathiesen, Hallveigarstíg 8A. Valdís Bjarnadóttir, Básenda 11. Grettir Kristinn Jóhannesson, Balbocamp 9. Guðmundur Pálsson, Skipasundi 11. G.unnar Jóhannsson, Álfheimum 72. Gústaf Adólf Andrésson, Langagerði 24. Hafsteinn Sæmundsson, Gnoðavog 38. Hallgrímur Pétursson, Balbocamp 7. Hjörtur Þór Gunnarsson, Langholtsveg 103. Hörður Ómar Guðjónsson, Sogaveg 186. Hörður Sigurjónsson, Skipasundi 19. Jón Eiríksson, Langholtsveg 40. Jón Þórir Einarsson, Skeiðarvog 143. Júlíus Snædal Sigurðsson, Goðheimum 14. Karl Jóhann Herbertsson, Tunguvegi 15. Vilborg Sigríður Árnadóttir, Hringbraut 101. Þórunn Ásgeirsdóttir, Hellusund 7. Piltar: Benedikt Jónsson, Laufásvegi 18A. Finnur Björgvinsson, Laufásvegi 11. Guðmundur Viggósson, Bárugötu 7. Halldór Run. Halldórsson, Hverfisgata 16. Hannes Scheving, Garðastræti 8. Helgi Þorsteinsson, Njálsg. 22. Jón Guðmann Ingvarsson, Bræðraborgarstíg 49. Jón Jórisson, Camp Knox G-9. Jón Sigurður Karlsson, Hallveigarstíg 4. Jónas Guðberg Ragnarsson, Bergstaðastræti 6B. Kristján Edward Snorrason, Skipasundi 1. Magnús Þórir Pétursson, Sörlaskjóli 9. Pétur Þór Jónsson, Bólstaðarhlíð 9. Stefán Már Stefánsson, Karfavog 21. Sævar Rafn Heiðmundsson, Árbæjarbletti 37. Þór McDonald, Hringbraut 82. Þórður Sv. Kr. A. Sigurðsson, Hrísar, Kópavogi. ■ ■ H Fermingarbörn í Dómkirkjunni, arinan Páskadag kl. 2 — (Séra Óskar J. Þorláksson). Ðrengir: Bjarni Halldór Bergmann Sveins son, Lindargötu 36. Bjarni Jóhannesson, Drápuhlíð 19. Einar Kristján ísfeld Kristjánss., Sólvallagötu 70. Gunnar Júlíusson, Kárastíg 6. Halldór Torberg Lárusson, Garðastræti 19'. Haraldur Gíslason, Selbúð 8 við Nesveg. Harry Zeisel-, Bakkastíg 10. Henry Zeisel, Bakkastíg 10. Helgi Eiríkur Kristjánsson, Framnesvegi 56. Jón Snorri Halldórsson, Bergstaðastræti 48. Kjartan Jónsson, Sjafnarg. 4. Kristinn Ágúst Erlingsson, Tjarnargötu 43. Rúnar Valur Sigurðsson, Hólmgarðj 21. Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson, Skólavörðustíg 22A. Steingrímur Þorvaldsson, Rauðarárstíg 32. Sævar Guðmundsson, . Skaftahlíð 4. Torfi Halldór Ágústsson, Mjóstræti 10. Yngvi Hrafn Magnússon, Framnesvegi 58. Stúlkur: Alda Sigrún Sigmundsdóttir, Bræðraborgarstíg 13. Anna Sveinsdóttir, Rauðarárstíg 8. Guðbjörg Jónsdóttir, Þórsgötu 19. Guðrún Þorsteinsdóttir, E-götu v/Breiðholtsveg. Hanna Björg Herbertsdóttir, Freyjugötu 4. Kristín Ásgerður Eggertsdóttir, Laugaveg 91A. Nína Gautadóttir, Ásvallagötu 64. Rósa María Guðbjörnsdóttir, Sólvallagötu 37. Svanhildur Björg Friðriksdóttir, Skúlagötu 68. Evanhvít .Emilía Ingjaldsdóttir, Grettisgötu 40. Una Björk Harðardóttir, Kleppsveg 38. SKÁKÞING FYRSTA umferð í Skákþingi fslands hefst á skírdag kl. 14 í Breiðfirðingabúð. Keppt verð- ur í laridsliðsflokki og meist- araflokki. Að þessu sinni eru keppend- ur í landsliðsflokki 16, en 20 í meistaraflokki Þátttakendur í méistaraflokki eru flestir úr Reykjavík, en einnig eiga Ak- urnesingar, Akureyringar, Hafnfirðingar, Selfyssingar, 'Vestmannaeyingar og Norðfirð- ingar þar fulltrúa. Messur í Dómkirkjunni: Skírdagur: Messa kl. 11, alt arisganga. Séra Jón Auðuns. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks son. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis, séra Jón Auð- uns. Messa kl. 11, séra Óskar J. Þorláksson. Dönsk messa kl. 2, séra Bjarni Jónsson. II. páskadagur: Fermingarmessa kl. 11, séra Jón Auðuns. Ferm ingarmessa kl. 2, séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: Skírdagur: Altarisganga kl. 2. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. og kl. 2. Annar páska- dagur: Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Skírdagur: Messa kl. 11, alt arisganga. Séra Sigurjón Þ. Árnas. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2. Séra Láus Halldórsson. Páskadag- ur: Messa kl. 8. Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Messa kl. 11. Séra Lárus Halldórsson. Ann- ar páskadagur: Messa kl. 11. Séra Lárus Halldórsson. Kl. 5, séra Sigurjón Þ. Árnason. Langholtsprestakall: Messa í safnaðarheimilinu við Sólehima skírdagskvöld kl. 8.30. Föstudaginn langa . kl. 2. Páskadag kl. 8 árd. og kl. 2. Annan páskadag: Ferm ing í Fríkirkjunni kl. 10.30 árd. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: Skírdagur: Messa í Kópa- vogsskóla kl. 11. Föstudagur- inn langi: Messa í Háagerðis- skóla kl. 5. Páskadagur: Messa í Kópavogsksóla kl. 2 og í Nýja hælinu í Kópavogi kl. 3.30. Ánnan páskadag: Messa í Háágerðiskóla kl. 5. Séra Gunnar Árnason. Háteigspr estakall: Messur í hátíðasal Sjó-* mannaskólans: Föstudagur- inn langi: Messa kl. 2. Páska- dag: Messa kl. 8 f. h. og kl. 2 e. h. Annan páskadag: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarðsson. Langarneskirk ja: Skírdagur: Messa kl. 2 síð- degis. Altarisganga. Föstudag urinn langi: Messa kl. 11 árd. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. og kl. 2.30 síðd. II. páskadag- ur: Messa kl. 10.30 árd. Ferm ing. Altarisganga. Kl. 9 síðd.: Helgitónleikar. Elliheimiliö: Skírdagur: Guðsþjónusta með altarisgöngu. Föstudagur inn langi: Kl. 10 guðsþjón- usta. Páskadagur: Kl. 10 Guðs þjónusta. II. páskadagur: Kl. 10 guðsþjónusta. Fríkirkjan: Skirdagur: Messa kl. 2, alt arisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 5. Páskadag- ur: Messa kl. 8 f. h. og kl. 2 e. h. II. páskadagur: Barna- samkoma kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 síðd. Páskadagur: Hátíð arméssa kl. 8 árd. Barna- og skírnarmessa kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan: Skírdagur kl. 6 síðd.: Há~ messa. Föstudagurinn larigS kl. 5.30 síðd.: GuðsþjónuMa, Páskadagur kl. 8.30 árd.: L'ág méssa og prédikun. Kl. 11 ár- degis: Hámessa (biskups- messa) og prédikun. Annar í páskum kl. 8.30 árd.: Lág- messa, kl. 10 árd.: Hámessa. Garðapr estakall: Hafnarfjarðarkirkja: Skír- dagskvöld: Aftansöngur og altarisganga kl. 8.30. Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 2 e„ h. Páskadagur: Messa kl. 9 f„ h. Bessastaðakirkja: Messa á páskadag kl. 11 f. h. Kálfa- tjörn: Messa á páskadag kl. 2 e. h. íbúar í Garðasókn: ðtfesi) að verður á annan páskaáag kl. 2 í samkomuhúsinu Garða holti. Séra Garðar Þorsteiass, Skíðaskálar KR og Íþrótía- félags kvenna: Guðsþjónustur páskadags- morgun kl. 10. Séra Brcg’í Friðriksson og séra Ólafus? Skúlason. ’ Kaþólska kirkjan í Ilafn- arfirði. Hámessa skírdag kl. 6 síðcL Guðsþjónusta föstudaginn langa kl. 3 síðd. Hámes^a á páskadag kl. 10 f.h. Bæna- hald kl. 6,15 síðd. Hámessa annan í páskum. kl. 10 f.h. Fríkirkjan í Hafnarfirði.j Messa föstudaginn lajrsga kl. 2 síðd. Messa. páSkajdag kl. 2. Séra Kristinn Stefáns- son. ] Aðventkirkjan. Föstudaginn langa sam- koma kl. 5 síðd. Laugardag- inn fyrir páska kl. 11 árd. Páskadaginn kl. 5 síðd. Allisr Velkomnir. Starfsfræðsla 2. páskadag á Akranesi AKRANF.SI, 13. apríl. Á aiuiaii páskadag ntun Rotary-klúbbur Akraness gangast fyrir starfs-* fræðsludegi á Akranesi. Muutt hann verða með líku sniði( og annars staðar hefur tíðkazt, veittar upplýsingar um fjnl- margar starfsgreinar og sýnd- ar kvikmyndir. Ólafur Gunnarsson sálfrasð— ingur mun verða með í ráSuraL um tilhögun og framkvæmd á þessari fræðslu, sem mun fara fram í bamaskólanum. Er hér um að ræða nýmæli á Akranesi og þess vænzt, a® það muni gefa góða raun og acS unglingar notfæri sér þetta tækifæri til fræðslu um hinar ýmsu starfsgreinar. í sambandi við þennan stprfsr fræðsludag verður Sements- verksmiðjan opin almenningi, svo og fleiri vinnustaðir. H.Sv. Alþýðublaðið — 14. apríl 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.