Alþýðublaðið - 14.04.1960, Qupperneq 10
ÚTBOÐ
Til'boð óskast í múrhúðun barnaskólans við Túngötu
í Hafnarfirði. Teikningar ásamt útboðslýsingu eru af-
hentár á vinnustað eða hjá undirrituðum gegn kr.
300,00 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á vinnustað 20. aprfl nk. kl. 6
síðdegis.
Sigurvin Snæbjörnsson,
Hringbraut 65, Hafnarfirði.
HAFNARF J ORÐUR.
í Hafnarfirði heldur SKEMMTIFUND
(sumarfagnað) næstk. þriðjudagskvöld 19.
apríl kl. 8,30 síðd. í Alþýðuhúsinu.
Fjölbreytt skemmtiskrá. — Kaffidrykkja.
Stjórnin.
Lausf sfarf
Starf forstöðukonu saumastofu Þjóðleikhússins er
laust frá 1. september 1960.
Umsóknir ásamt meðmælum og afriti af prófskírtein-
um sendist til þjóðleikhússtjóra fyrir 1. maí næstk.
Laun samkvæmt X. launaflokki.
þjóðleikhússtjóri.
ing
ÞORLÁKUR R. HALDORSEN
opnar málverkasýningu í Bogasal Þjóð-
minjasafnsins í dag (skírdag) kl. 6.
Verður sýningin opin daglega kl. 2—10.
Húsgögii 1960
Sýning félags húsgagna-arkitekta í húsi
Almennra Trygginga í Pósthússtræti 9
er opin rúmhelga daga kl. 2—10 e. h.
og á helgidögum kl. 10 f. h — 10 e. h.
Stræfisvagnar
STRÆTISVAGNAR Revkja-
víkur aka um páskahátíðina
sém hér segir:
Á skírdag verður ekið frá kl. 9
til kl. 24,
föstudaginn langa frá kl. 14 til
kl. 24,
laugardaginn fyrir páska verð-
ur hins vegar ekið frá kl.
7—17,30 á öllum leiðum.
Eftir klukkan 17,30 verður að-
eins ekið á eftirtöldum leiðum
til kl. 24:
Leið 1 Njálsg.-Gunnarsbraut
á heilum og hálfum tíma.
Leið 1 Sólvellir 15 mín. fyrir
og yfir heilan tíma.
Leið 2 Séltjarnarnes 2 mín. yf-
ir heilan tíma.
Leið 5 Skerjafjörður á heila
tímanum.
Leið 6 Rafstöð á heila tíman-
anum með viðkomu í Blesu-
gróf í bakaleið.
Lelð 9 Háteigsv.-Hlíðarhverfi,
óbreyttur tími.
Leið 13 Hraðferð — Kleppur,
óbreyttur tími.
Leið 15 Hraðf. Vogar óbr, tími.
Leið 15 Hraðf. Vogar óbr. tími
Leið 17 Aust-Vest., óbr. tími.
Leið 18 Bústaðahv. óbr. tími.
Leið 22 Austurhv. óbr. tími.
Leið 12 Lækjarbotnar, síðasta
. ferð kl. 21,15.
Á páskadag hefst akstur kl. 14
og lýkur kl. 1 eftir miðnættti.
Annan páskadag hefst akstur
kl. 9 og lýkur kl. 24.
Begóníur
Georgínur
Animonur
Liljur
Ranunculus
Gládiolur
Bóndarósir
Fresíur
Montbretíur
Mikið úrval. —
Þóstsendum.
Gróðrastöðin við Miklatorg
Sími 19775
«■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
Milliveggjaplötur
úr létígjalli
50x50x7 cm.
Gangstéttarhellur
40x40x6cm.
fyrirliggjandi.
Srunasteypan s.f.
Útskálum
við Suðurlandsbraut.
Sími 33097
orócafe
Kjg|k GOMLU DANSARNIR
Æmm fimmtudaga og laugardaga.
Önnur kvöld: Nútíma dansar. —- Danss;
kennsla á miðvikudagskvöldum.
Tilboð óskast í smíði skápa og fleira í barnaskóla við
Harnrahlíð. Uppdrátta og skilmála má vitja í skrif-
stofu vora, Traðarkotssundi 6, gegn 200 kr. skilatrygg-
ingu. |
Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar.
„GULLKISTA ÍSLANDS SEM GLEYMDIST"
Ritgerð um fiskiræktarmál eftir Gísla Indriðason er
uppseld hjá útgefanda. Aðein3 nokkur elntök óseld í
bókabúðum í Reykjavík, Hafnarfirðl og Keflavík.
ÚTGEFANDI.
Páskablóm
Sendurn heim.
Blóm og húsgögn, Laugavegi 100
Skólavörðustíg 16
Sími 24-620
ATH. Spring dýnan er bezta svefn-
dýnan.
1 og 2 manna
með spring dýnum
«|0 14. apríj. 1960 — Alþýðublaðið