Alþýðublaðið - 14.04.1960, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 14.04.1960, Qupperneq 12
ÞEGAR NERO KOM TIL RÓMAR: Þegar keisarinn Nero kom til Rómar næsta dag, fór hann upp á þak hallarinnar. — Hann var klæddur búningi grísks hörpuleikara, og lék og söng kvæðið um „Fall Trojuborgar“. ~ Að þessu loknu hófst hann handa við björgunarstarfið. Hann lét reisa bráðabirgðahúsnæði fyrir heimilislausa og lét gefa fólkinu mjölmat. — En meðal fólksins gekk sá orð- rómur að keisarinn væri upphafsmaður eldsins. — (Næst: Annar eldsvoði). I i EN PRÓFESSORINN getur hughreyst Frans: Auðvitað mun félag hans bæta honum tjónið! Svo fara þeir aftur um dögum síðar til að sækja Frans, Filipus og aðra gesti Duvals. Hinir fyrrverandi í- búar Grænadals eru himin- á heimleið. Aðeins Carpen- ter og hjálparkokkar hans eru lítt hrifnir: þeir skilja nefnilega vel, að heima þurfa til stöðvarinnar, þar sem stór flutningaflugvél lendir nokkr lifandi yfir því, að þeir skuliþeir að standa fyrir máli sínu loksins, eftir öll þessi ár, vera . . . Frans og Fillims kveðja Duval, pr.'desso. ; og svo stíga þeir um borð: bráðlega verða þeir aftur komiiir í hinn menntaða heim. — Hvenær <ret ég bvrjað að drekka aftur of mikið, ~ lækúir? — Mér er alveg sam-a um stjó.rnmáia;-• þ..iar. Farðu — og sæktu blaðið, sem ég bað ur ■ ....! HEILABRJÓTjUR: Á borð er borin stór — kringlótt rjómaterta, sem húsfreyjan biður um að sé skorin í átta jafnstóra hluta með þrem hnífsbrögðum. — Vandamálið var leyst. En hvernig var það leyst? (Lausn í dagbók á 14. síðu). J|2 14- aPríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.