Alþýðublaðið - 14.04.1960, Page 15

Alþýðublaðið - 14.04.1960, Page 15
 „Ég skil hvað þér hélduð“, sagði hann kuldalega. „En yS- ur skjátlaðist. Og þér hafið komið mér í allsæmilega klípu“. Hann stóð og starði á hana. „Hvenær hringdi þessi kona, sem hringdi fyrir ommu mína?“ „Tvisvar í gær og einu si.nni í morgun“. „Og hvað sagði hún eigin- lega?“ „Hún sagðist hringja fvrir ömmu yðar og bað yður um að hringja í Welbeck 4444“. Cherry leit á hann tárvotum augum. „Hún ætlaði strax til Devon, svo þér getið ekki náð í hana“. „Ég vona að þér séuð ánægð ar með hetjudáð yðar“, sagði hann biturt. „Ég get aldrei sannfært hana um að þetta hafi ekki verið- allt mér að kenna“. „Mér... mér finnst þetta mjög leiðinlegt!“ c n þér vanræktuð hana ekki vilj- andi. Og ef tekið er tillit til peninganna, þá er ekki dvrt að ferðast þangað. Ég býst við að þér eigið að erfa hana?“ „Ég á að fá peningana á þrí tugasta og annan afmælisdag- inn minn“, sagði Michael ró- lega. „Ég skil. Og það voru sex mánuðir til afmælis yðar, þeg ar við gerðum samning með okkur?“ „Já. Skilyrðið var að ég sem hélt henni hjá honum. Hún skildi nu þá hræðilegu staðreynd að hún elskaði hann. Og hvílík stund til að skilja slíkan hlut á ... „Ég skil vel að þér viljið helzt að ég segi upp ... Eftir það, sem skeði í dag ...“. Hún þagnaði. „Ó, nei, í guðanna bænurn segið ekki upp. Og þar sem þér haldið loforð yðar svona vel þá svíkið mig ekki heldur hvað því viðkemur. Kannski get ég fullvissað skessuna gömlu um að þetta sé ekki mér að kenna. Ég geri mitt bezta. Hvaða mánaðard.agur er eiginlega í dag?“ Cherry leit á dagatalið. „Fyrsti apríl“. Hún leit í augu hans og þau brustu bæði f óstöðvandi hlátur. Henni létti mikið. Hann var ekki reiður við hana! „Það er heppilegur dagur“, sagði hann. „Þá eru aðeins ÐfEQDTTZ2 ■/ loftkældar DIESELDRÁTTARVÉLAR D 15 DEUTZ drátt- •arvélin mýja er lið- leg við slátt og hent ugust við. öll hey- vinnustörf Stærð dráttarvélarinnar hentar flestum, bændum og aðstæð- um á íslandi. Auð- veld í meðferð rekstrarkostnaður og viðhaldskostnaður ótrúlega lítill —- verðið viðráðanlegt. D 15 DEUTZ dráttarvélin með sláttuvél kostar nú kr. 64.180. 00 miðað við hjólastræðir 9—24 og 450-—16, söluskattur með- talinn. Opið í kvöld og laugardagskvöld Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Kvöldverðargestir fá ókeypis aðgang að dansleiknum. —- Borðpantanir eftir kl. 2, laugardag og 2. páskadag. — Sími 35—936. „En. til hvers er það? Og árangurinn af þessari skyldu- . rækni yðar er sá að ég missi fimmtíu þúsund pund!“ Cherry starði á hann. Hún varð að styðja sig við stólinn. Henni hafði fundizt þetta nægilega slæmt fyrr, en nú .. „Æi, nei! Þetta getur ekki verið satt!“ „Jú, það er það svo sannar- lega!“> „Ég vildi að ég væri dauð!“ stundi Cherry. „Ég get ekki séð að það væri til neins“. Hann hrukk- aði ennið hugsandi. Cherry langaði til að spvrja hann frekar um þessi fimmtíu þúsund pund. Hún bjóst við að hann myndi erfa þetta eft- ir ömmu sína og að amman myndi nú breyta erfðaskrá sinni. Henni fannst hún enn heyra reiðilega rödd hennar: „Og hvað hinu viðkemur þarf hann ekki að hitta mig!“ „Yður kom vitanlega ekki til hugar að segja að þér hefð- uð tekið að yður að sjá um einkamál mín og að þér hefð- Uð ekki látið mig fá skilaboð hennar“. sagði hann biturlega. „Ég reyndi að segia henni það, herra Bond, en hún hlust- aði ekki á mig“. „Ekki það? Nú, það kemur mér ekki á óvart“. „Get ég ekkert gert til að bæta fyrir þetta?“ spurði Cherry aumingjalega. „Það held ég ekki“. „Gætuð þér ekki heimsótt hana?“ „Eigið þér við að ég eigi að fara til Ðevon?“ „Já, ef yður þykir vænt um hana, þá sannar það henni að yrði ógiftur þá“. „Þér eruð þó ógiftur emn- þá“, sagði Cherry og brósti vesældarlega. Michael leit á hana: „Það var víst góð tillaga hjá yður, að ég ætti að fara til Ðevon. En ég kemst ekki fyrr en á laugardag eða sunnudag“. Hún hristi höfuðið. „Mér finnst að þér ættuð að taka næstu lest“. „Það get ég ekki“. Hana langaði til að spyrja hvers vegna hann gat . það ekkl. Eftir því, sem hún vissi bezt, lá ekkert sérstakt fyrir næstu tvo eða þrjá dagana, En sennilega var það eitthvað —• það var að segja einhver kona — sem hélt honum hér í Lon- don. Hver skyldi það veraj? „Það er víst betra að*þér farið á laugardaginn heldur en alls ekki“, sagði hún efa- gjörn, „Þegar þér hittið ömmu yðar, getið þér útskýrt fyrir henni., „Að ég samdi við y.ður að halda mér frá kvenfólki?“ „Ég hef gert mitt bezta“. Hún dró andann djúpt. „Vilj- ið þér að ég hætti?“ „Sem einkaritari minn?“ „Já“. Hún beið í ofvæni, hún ótt- aðist svar hans. Hún hafði vitað það frá því að hún sá hann fyrst að hún var hrifin af honum, en það var ekki fyrr en í dag að hún hafði skilið hve hrifin hún var. í upphafi hafði hún haft gam- an af að gæta hans, það hafði fallið við kímnigáfu hennar að hún væri gyðja dyggðar- innar fyrir hann. Én nú skildi hún að það var meira en það, þrír mánuðir eftir. Eftir það megið þér segja upp“. 11. Næsta morgun komst hún að því hvers vegna hann gat ekki farið til Devon fyrr en á laugardaginn. Símahringing kom upp um hann. Clarkson hringdi áður en hann kom á skrifstofuna um morguninn til að láta hann vita að Lúð víks XVI. búningurinn hans yrði afhentur í íbúð hans sama dag. Hún lagði símann hugsandi á. Fyrir viku síðan hefði hann ekki fengið skilaboðin, nú var hún ekki jafn viss uhj hvað henni bæri að gera. Hún hafði gert tvö glappaskot í tilraun- um sínum við að halda hon- um frá kvenfólki. Það hafði ekki verið svo slæmt með Ce- liu Lessing, en aftur öllu verra með ömmu hans. En... hann hafði sagt henni að samningurinn stæði enn. Hvað átti hún að gera, þegar hann kæmi inn? Hann bar það ekki með sér að hann hefði enn áhyggjur af því hvernig amma hans tæki á móti honum. Satt að segja virtist hann vera óvenju á- nægður með sig. „Góðan daginn“, sagði hann H.F. HAMAiR tryggir éig endum DEUTZ dráttar- vélar og dieselvéla ör- ugga viðgerðaajþj óínustu hvar sem er á landinu. — Bændur kynnið yður þessa einstæðu þjónustu í yðar þágu. — Búnaðar- þing 1960 taldi „DEUTZ viðgers(þjónu;situna“ ó- missandi og til fyrir- myndar. HEUMA H4L og H6L Hjólmúgavélar. HEUMA hjólmúgavélin er hér af bændum talin fullkomnasta fáanlega múgavélin — HEUMA múgavélin var reynd af Verkfæranefnd ríkisins 1959 og hlaut þar einnig beztu dóma. — Vegna gífurlegrar eftirEípurnar eftir' HEUMA vélum, eru væntanlegi'r kaupendur beðnir að senda pantanir sem fyrst. HLUTAFÉLAGIÐ HAMAR, Reykjavík, Varahlutasala: „Hamarsbúð44 h.f., sími 22130 Alþýðublaðið — 14. apríl 1960 « L

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.