Alþýðublaðið - 24.04.1960, Side 4

Alþýðublaðið - 24.04.1960, Side 4
Ingólfs-Café Gömlu dansarnir 1 íkvöidkl.9, Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Ásadans verður kl. 12. i Ókeypis fyrir 10 fyrstu pörin. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 12826. Ath. Dansað í síðdegiskaffitímanum í dag. i | Diskó kvintettinn leikur. Ingólfs Café. Auglýsing frá Bæjarsíma Reykjavíkur Athygli símnotenda skal vakin á því að þegar símnotandi hringir í símanúmer og leggur heyrnartólið á áður en símtali er lokið rofnar sambandið samstundis. Munið að leggja ekki heyrnartólið á fyrr en símtali er lokið. Karlakór Bólstaðarhlíðar- hrepps 35 ára í dag Benedikt Gröndal skrifar u HELGINA KARLAKÓR Bólstaðarhlíðar- hrepps í Austur-Húnavatns- isýslu er 35 ára í dag. í tilefni af )því afmæli gefur kórinn út af- xnælisrit, sem nefnist' „Tónar í 4ómstundum“. Séra Gunnav Arnason hefur tekið ritið sam- an, en útgáfa þess er með þeim Ihætti sérstæð, að það er Ijós- jprentað handrit ritað af miklu listfengi af einum kórfélagan- ■%im, Guðmundi Tryggasyni bónda í Finnstungu. Tónmenntaáhugi hefur um ■óratugi verið mikill í Bólstað- arhlíðarhreppi, söngmenn góðir og ýmsir fengist við tónsmíðar, |þótt sjálfmenntaðir væru í tjeirri list. Helzti hvatamaður að kórstofnuninni var Gísli Jónsson bóndi á Eyvindarstöð- Uih og hann og Þorsteinn bróð- ir, ihans bóndi á Gili stjórnuðu k(Jrnum lengst af 20 fyrstu árin. ASrir söngstjórar hafa veri'ð: Gísli Pálmason á Bergstöðum, Jónas Tryggvason í Finnstungu og Jón Tryggvason bóndi i Ár- túnum, sem nú hefur stjórnina á hendi. jKórinn er aðili að Karlakóra- G-ýnbandi' Norðurlands og hefur te|kið þátt í söngmótum þar. Hþnn hefur og haldið söng- isljemmtanir víða á Norður- og Vfisturlandi. Kórfélagar eru nú 30, en átta stofnuðu hann fyrir 35 árum. Stjórn kórsins skipa: Gjiðmundur Halldórsson, Berg- 4 24. apríl 1980 stöðum, formaður, Jósef Sigfús son, Torfustöðum, gjaldkeri og Guðmundur Tryggvason, Finns tungu, ritari. Afmælisritið „Tónar í tóm- stundum“ er 56 'blaðsíður í stóru broti. Fyrri hluti þess er saga kórsins og starfs hans, tek in saman af séra Gunnari Árna- syni, ásamt myndum af kórn- um, eins og haún er nú, 1939 og 1927. Þá er og skrá yfir kór- félaga frá upphafi. Síðari hlut- inn er helgaður þremur söng- stjórum kórsins, er einnig eru tónskáld, getið æviatriða þeirra og nokkur lög þeirra birt. Fara heim Framhald af 1. síðu. ast, er fólkið kyrrara, en þegar verr aflast, eins og nú að und- anförnu, fara margir að hugsa sér til hreyfi'ngs. Að miklu leyti er það sveitafólkið, sem fyrst fer af vertíðinni, enda tími kom inn til að sinna ýnasum bú- störfum með vorinu. Til dæmis um fólksflutninga frá Yestmannaeyjum má að lok um 'geta þess, að Flugfélag ís- lands fór þrjár ferðir til Eyja í fyrradag, og yfirfullt hefur ver ið á Herjólfi' í síðustu ferðum, eða eins margt og skipið mátti frekast taka. HIÐ NÝJA efnahagskerfi rík- isstjórnarinnar er smám sam- an að koma til framkvæmda. Þessar vikurnar er það á erf- iðasta (og þar af leiðandi ó- vinsælasta) stigi, því hinar miklu hækkanir á innfluttri vöru og af völdum söluskatt- anna eru komnar til skjal- anna, og enn eru ókomnar hækkanir á innlendum iðnað- arvörum og landbúnaðarvör- um. Hins vegar er það sem vegur á móti, hinar auknu tryggirrgar, ekki komið til framkvæmda nema að litlu leyti. Gamalt fólk og örkumla er búið að fá miklar hækkan- ir, en fjölskyldubætur eru all- ar eftir. Þá eru einnig ókom- in áhrif tekjuskattsbreyting- arinnar. Tökum fjölskyldu, sem hefur þrjú börn og greiðir 3—4.000 kr. í tekjuskatt. Hún finnur að sjálfsögðu verulega til hækkananna, en hún á eftir að fá rúmlega 10.000 kr. tekjumegin vegna fjölskyldubóta og afnáms tekjuskatts. Af þessum á- stæðum er rétt að bíða á- tekta með fullnaðardóm yf- ir hinu nýja efnahagskerfi, unz menn sjá það í heild. Auðvitað fylgir kerfinu meiri eða minni kjaraskerð- ing fyrir alla landsmenn, und- antekningarlítið. Stjórnar- andstæðingar afflytja málið og telja þjóðinni trú um, að álögurnar séu margfalt meiri en þær eru. Þá bregða ráð- herrarnir til varnar, sem von er, og reyna að sýna fram á, að kjaraskerðingin sé mjög lít il. Stundum finnst áheyrend- um sem þeir telji hana nær enga. Svona gengur það I hita dagsins. Sannleikurinn er sá, að kjaraskerðingin verður ekki eins fyrir neinar tvær fjöl- skyldur í landinu. Þess vegna er mjög erfitt að setja fram eina tölu og segja; þetta er skerðingin. í opinberum út- reikningum er oftast miðað við svokallaða vísitölufjöl- skyldu, hjón með 2,2 börn og liðlega 60.000 kr. árstekjur. Þetta er stærðfræðileg fjöl- skylda, sem hægt er að notast við í skýrslugerð, en í raun er hún auðvitað ekki til. Óbilandi trú. Stjórnarsinnar, sem öðrum fremur teljast ábyrgir fyrir hinu nýja efnahagskerfi, heyra oft spurningar eins og þessar: Eruð þið ekki orðnir hræddir við þetta? Hrynur þetta ekki allt í rúst hjá ykk- ur? Getur þetta staðizt og náð tilgangi sínum? Það er eðlilegt að menn spyrji þannig, því að svipaðar ráðstafanir hafa áður verið gerðar og jafnan runnið út í sandinn. Hins vegar standa þeir menn, sem hafa skapað þetta nýja kerfi og stjórna framkvæmd þess, eins og klettar og trú þeirra á að kerfið standist og muni ná tilgangi sínum er óbilandi. Þessa trölJatrú byggja ráð- herrar, hagfræðingar og aðrir viðkomandi á því, að í upp- byggingu kerfisins hefur ver- ið byggt mjög á reynslu fyrri ára, og þau mistök fyrirbyggð sem þá voru gerð. Höfuðatr-iði alls kerfisins er stjórnin á peningamálun- um. Hingað til hefur of mikil peningaþensla, of mikil banka útlán, jafnan verið höfuðor- sök þess, að verðbólga skap- aðist innanlands. Verðbólgan hefur komið þannig fram. að fólkið hefur haft í höndum meiri peninga en svaraði til vöru og þjónustu sem var á markaðinum. Þannig hefur skapazt óeðlileg eftirspurn, sem hefur leitt til verðhækk- ana og þær aftur til kauphækk ana og dýrtíðarskrúfan farið af stað. Eftirspurnin skapar pressu á innflutningsyfirvöld og flutt er meira en út — halli verður'á viðskiptum við út- lönd. og flutt er meira inn en út — halli verður á viðskiptum við útlönd. tökum á innflutnineri, fiárfest- ingu osr fleirn, en tekið í sín- ar h«>ndur það, s^m er stórum mikilvægara: stiórn allra pen- ingamála bióðarhmar. Þetta er >rert með stefnunni í vaxta- máíurn ncr með því að beitá seðlabankanum til að tak- marka vitlán. Það má deila um, hvað séu höft oor hvað ekki, hvað rík- isafskinti og hvað fretsí. Sann le’‘kurinn er sá, að ríkisvaldið á fstandi hefur nú tek;ð upp afskipti af efnahagsmálum allrar hióðarinnar. sem eru á- hrifaríkari o<r þýðingarmeiri en nokkur slik afskipti áður. Á hennan hátt eru valdhaf- arnir staðráðnir { að sleppa ekki verðbólgudraugnum lausum á ný. Ef betta tekst, skanast jafnvægi í verðlagi, dýrtíð stöðvast. innflutnings- o" fiárfestinp-ahöft verða ó- þörf. Framleiðsluatvinnuvegir verða arðbærir o<r eflast, svo að lífskjör þjóðarinnar batna. Tvær leiðir. Það er að vísu ofmælt að kenna útlánapólitík bankanna um alla ógæfu íslendinga í efnahagsmálum, þótt nú sé lögð meiri áherzla á hana en áður. Ríkið verður að gæta sinna fjármála vandlega og reka ekki ríkissjóð með halla. Þá verður að tryggja að fjár- festing í landinu sé innan þess ramma, sem efnahags- kerfið þolir, og þarf meira en aðgæzlu í bankalánum til að tryggja það. Þar kemur hið opinbera, ríki og bæjarfélög, mjög við sögu. Loks er eftir kaupgjaldshliðin, sem getur ein ráðið úrslitum. Verði miklar kauphækkanir fer efnahagskerfið fljótlega úr skorðum, en þetta er sú hlið málsins, sem ríkisstjórnin get- ur minnst ráðið við. Þar mun reyna á aðra aðila. Hægt er að bregðast við efnahagsráðstöfunum stjórn- arinnar á tvennan hátt. Ann- ar er sá að kollvarpa kerfinu. Þá mundi blasa við að tekið væri upp nýtt uppbótakerfi og lögð gjöld á þjóðina til að standa undir því — eða geng ið yrði lækkað' strax aftur. Hin leiðin er sú að eiga kerf- inu í heild, reyna að ná til- gangi þess, en gera á því breyt ingar eftir því sem reynsla gefur tilefni til. Það eru án efa margir agnúar á þessu kerfi, og það er sjálfsagt að reyna að laga þá jafnóðum og þeir koma í ljós. í síðastliðinni viku kom fram í ræðum hjá ráðherrun- um á alþingi að stjórnin er staðráðin í að halda fast við framkvæmd hins nýja efna- hagskerfis og tryggja, að það nái tilgangi sínum. Til að svo megi verða mun stjórnin beita hinu nýtekna valdi sínu yfir peningamálunum, setja peninga í umferð, ef atvinnu- leysi gerir vart við sig, taka peninga úr umferð ef ný þensla lætur á sér bóla. Þetta atriði er nýtt. Þetta hafa fyrri ríkisstjórnir ekki gert í tilraunum sínum til að koma efnahagskerfinu á rétt- an kjöl. Á þessu byggist fyrst og fremst trú manna á því, að kerfið muni standast og bera þann árangur, sem til er ætlazt. ItWMMWMMMMMMWWIMW Bananar kr. 22,00 kg. Amerísk Delicius epii Ný sending Ágúrkur Indriðabóð Þingholtsstræti 15 Sími 17-283 wwwmwwwviwMww Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.