Alþýðublaðið - 24.04.1960, Page 8

Alþýðublaðið - 24.04.1960, Page 8
3 24. apríl 1960 — Alþýðublaðið Barveski ÞETXA er fyrir ungu stúlkurnar, sem þurfa ekki að yngja sig eða nota upp- lyftingarhárgreiðslu. Hárið er næstum pönnukökuflatt að ofan og greitt fram og nið ur með vöngunum. ___________ ' jgjfcaEW. .1 ._ _ . greíbslur ÞETTA eru vorgreiðslurn ar eins og þeir vilja hafa þær í París. Auðvitað eru þetta aðeins ómerkileg sýn- ishorn, því að hugmyndir hárgreiðslusérfræðinganna eru margar, og enginn veit raunverulega enn, hver end anlega verður ofan á. AH, en hér er loksins eitt hvað, sem allir hljóta að hafa áhuga á, ,,barveski“, nýjasta nýtt frá Þjóðverj- um. Þarna kemur líklega loksins að því, að eigin- menn kaupa eithvað handa konum sínum — „með glöðu geði“. ÞESSI hárgreiðsla er sögð yngjandi. Hárinu er lyft nokkuð hátf og greitt í mjúka sveipi. OG HER ER greiðsla, sem — þið fyrirgefið — minnir okkur dálítið á hanakamb. Hárið er stutt og uppskrýft og heitir greiðsl- an KATJA — eftir Katrínu miklu Rússakeisaraynju. mni PETER TOWNSEND, sem einu sinni vildi ná í Margréti Eng- landsprinsessu, en fékk ekki, hefur und- anfarið huggað sig við konuna sína, sem er ung og falleg. Þau búa í París og Townsend sækir alltaf í matinn, það er að segja sötti, því eftir að prinsessan trúlofaði sig getur hann varla látið sjá sig á götum úti fyrir fólki og blaðamönn- um, sem vilja vita hvað hann hafi að segja um tilvonandi brúðkaup Margrétar. Nú verður kona hans að sækja í mat- inn. ■■■■■■■■■■■■■■■ Með líni skaltu munninn þurrka þinn, þegar tæmdur er bikarinn ... Þannig stendur í barna- gælu frá sextándu öld. Og manni skilst af vísunni, að munnþurrkur hafi ekki ein göngu verið fyrir fína fólk- ið. Munnþurrkur eða servi- ettur eins og þær almennt eru kallaðar eiga sér langa sögu. Sá siður að nota ser- víettur hófst í Miðjarðar- hafslöndunum fyrir um 2000 árum, en servíettur voru ekki notaðar af al- múgafólki, þótt bæði kóng- ar og bændur borðuðu með fingrunum. Það voru aðeins kóngarnir, sem þurrkuðu sér um skeggið með servíett- um, MINKAPELS OG UPPSÖGN GINA LOLLOBRIGIDA kom um daginn að manni sínum Milko þar sem hann var að samræðum við barn- fóstruna, sem var ung, Ijós- hærð og æsifalleg. UMTALAÐA ameriska kvikmyndin í ár er vafa- laust kvikmynd, sem gerð hefur verið eftir skáldsögu Nevil Shutes, Á STRÖND- INNI, en sú bók hefur vak- ið athygii um heim allan. Mestur hluti myndarínnar gerist í Ástralíu, þar sem amerískur kafbátskapteinn (Gregory Peck) leitar hæl- is á kafbáti sínum, þar eð einungis í Ástralíu er lifandi sála eftir lok kjarnorkustyrj aldarinnar. Undir lokin hitt ir hann hrífandi konu (Ava Gardner), sem er eins ráð- villt og óhamingjusöm og hann sjálfur. Anthony Perk ins, kvennagullið fræga, leik ur ungan, ástralskan flota- foringja, en konu hans Jeik- ur Donna Anderson, sem er alveg ný stjarna. Barátta hinna ungu hjóna gegn hin- um óumflýjanlegu, sorgiegu Gina þóttist sjá sektina á hjúunum og hafði á því eng ar vöflur,en lamdi stelpuna og skammaði eiginmanninn. Barnfóstran sagði starfi sínu upp, en Milko gaf Ginu nýjan minkapels. örlögum er sögð áhrifamik- il. Loks ber að geta vísinda- mannsins Julian Osborn. — Hann er leikinn af hinum fræga dansara Fred Astaire og hefur leikur hans vakið sérstaka athygli. Boðskapur myndarinnar er viðvörun til mannkynsins varðandi afleiðingar atóm- styrjaldar. Árangur slíks hlýtur aðeins að vera gjör- eyðing. Ameríkumenmrnir í kafbátnum sigla um öll En munnþurrkurnar hurfu úr sögunni, þegar villimennirnir kollvörpuðu Rómaveldi, og servíettur sá ust ekki í mörg hundruð ár. Á miðöldum verður þeirra aftur vart, en aðeins í höll- um þjóðhöfðingja og ann- arra fyrirmanna. Enn var borðað með fingrunum, en margir höfðu þó með sér sinn eigin hníf eða sjálf- skeiðung. Það var eingöngu kvenfólk, sem notaði gaffla til þess að halda á kjötinu með, — og svo var einfald- lega þurrkað af fingrunum í dúkinn . .. eða dúkana, því að í þann tíð voru jafnan hafðir þrír dúkar á borðum. Ferðasjónvarp! Þetta vita þeir um serví- ettuna í Arbeiderblaðinu norska. heimsins höf í örv fullri leit að stað, ekki gætir hins geislaryks, en hve í hinni hræðilegu < mörk, sem heimur inn. Tómar kóka-1 — Nei, ég á e þetta. Þetta er e! fyrir mína rödd. heldur alls ekki ] eins og þú, fóstra Sagai JAPANIR segja að þetta sé fyrsta ferðasjónvarpið, sem gert hefur verið. Það er sagt létt og þægilegt í notkun. — En lítið er varið í myndina. Ekkert að gerasf í sjónvarpinu! VILLIKÖTTDI Erancoise Sagan flogum um dagini stödd á kaffihúsi um sínum, þegar 1 ur milli hennar o: stúlku um hvor v fyllri eða „sexýa:i sagt er. Enduðu c með því, að hh stúika greip til sem gáf henni clu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.