Alþýðublaðið - 24.04.1960, Page 14

Alþýðublaðið - 24.04.1960, Page 14
Fermingar Framhald laf 7. síðu. Kolbrún Anna Karlsdóttir, Skólavörðustíg 24 A. Kristjana Margrét Kristjánsd, Hólmgarður 36. Margrét Ágústsdóttir, Ásgarður 149. ðsk Sólveig Jóhannsdóttir, Ásgarður 21. 'Sigríður Guðrún Ólafsdóttir, Rauðalæk 39. Sólveig Anna Birgisdóttir, Leifsgata 11. Steinunn Hansdóttir, Bragagata 16. Unnur S. Malqu. Kristinsd., Skúlagata 68. Piltar: Björn Heimir Sigurðsson, Seljaveg 33. Brynjólfur Bjarnason, Miklubraut 38. Eggert Árni Magnússon, Smáragata 14. Geir Geirsson, Bergþórugata 59. Guðmundur Eiríksson, Garðastræti 39. Guðmundur Pétursson, Suðurlandsbraut 111. Guðni Bergbór Pálsson, Hagamelur 35. Halldór Þórður Snæland, Túngata 38. Hannes Biörn Friðsteinsson, Bræðraborgarstíg 21. Hans Kristján Guðmundsson, Garðasti'æti 4. Hávarður Emilsson, Bræðraborgarstíg 55. Trvggvi Kristmundsson, Vesturgata 51 A. Nikulás Árni Halldórsson, Grenásvegur 47. Pétur Guðjónsson, Grettiso-ata 28. Ravnar Ólafur Axelsson, Ásvallagata 9. Signrður Georgsson, Baldursgata 15. Svavar Hansson, Bragagata 16. Sveinn Sævar Helgason, Grettisgata 57. Þormóður Sveinsson, Ásgarður 7. Örn Guðmundsson, Bakkagerði 12. Vipfúq Ármannsson, Silfurtún, 6, Garðahr. FERMINGARBÖRN í Dóm- kirkjunni, sunnud. 24. apríl 1960 kl. 11. Séra Óskar Þor- láksson. Drengir; Alfreð Már Alfreðsson, Grjótagata 14 B. Ármann Sveinsson, Drápuhlíð 13. Björn Einarsson, Hverfisgöta 42. Einar Gíslason, Bergstaðastræti 12 B. Eiríkur Benjamínsson, Bárugötu 35. 1 Friðrik Bergsveinsson, Ránargötu 4. Friðrik Agnar Ólafss. Schram, Ránargötu 12. Garðar Ágústsson, Klapparstíg 13. Guðmundur Markússon, Unnarstíg 4. Gunnar Rafn Hjaltalín Hák- onarson, Ásvallag. 25. Gunnar Gunnarsson Smith, Tunguvegi 30. Helgi Sigurg. Hafberg Árnas., Laugavegi 12. Helgi Helgason, Hverfisgötu 92 A. Helgi Knútur Guðmundsson, Baldursgötu 32. Henrv Olsen, Nýbýlavegur 54, Kópav. Hrafnkell Hilmar Kristjánss., Digranesv. 53, Kópav. Jón Guðmundsson, Bárugötu 33. Jón Magnús Gunnarsson, Framnesvegi 30 Jóhannes Carl Klein, Þorfinnsgötu 12. Óli Jóhann Klein. Hverfisgötu 102 A. Sveinn Gunnar Salómonsson, Ásvallag. 49. Steingr. Örn Steingrímsson, Ásvallag. 49. Stefán Benediktsson, Smáragötu 12. Þorsteinn Einar Einarsson, Flugvallav. 8. Tómas Jónsson, Hallveigarstíg .8. Stúlkur; Anna Stefánsdóttir, Laufásvegi 61. Auður Hermundsdóttir, Bústaðavegi 93. Ásthildur Gyða Svala Thor- steinsson, Vesturg. 14. Borghildur Einarsdóttir, Garðastræti 15. Elín Svinmundsdóttir, Kárastíg 9. Guðrún Rannv. Ingibergsd., Gnoðavogi 40. Hildur Jónsdóttir, Grænuhlíð 4. Jóna Hjördís Stefánsdóttir, Rauðarárstíg 10. Jóhanna Andersen Valdimars., Bústaðavegi 103. Kolbrún Jónsdóttir, Leifsgötu 13. Kristín Gunnarsdóttir, Óðinsgötu 14. Magnea Áslaug Guðnadóttir, Nýlendugötu 17. Sigríður Sigurðardóttir, Laugavegi 19 B. Sigríður Jónasdóttir, Hringbraut 108. Sigríður Valdimarsdóttir, Sogavegi 96. Sigrún Helgadóttir, Þórsgötu 15. Sólveig Haraldsdóttir, Spítalastíg 8. Sunna Huld Thorarensen, Gnoðavogi 18. Ulla Brynhildur Sigurðard., Veghúsastíg 9. Valg. Guðmundsd. Bagley, Þorfinnsgötu 14. MOKAFLI Framhald af 1. síðu. báturinn var Júlíus Björnsson með 47 lestir. En fjölmargir bátar voru með 30—40 tonn. Ekki hefur heildaraflinn verið lagður saman. Aflinn á þessari vertíð í heild er nú orðinn langt um meiri en á sama tíma í fyrra. MEÐ 60 LESTIR Sandgerði í gær. Hingað barst mjög mikill afli í gær. Hæstur af bátunum var Steinunn gamla með 60 lestir. Var það þriggja nátta fiskur. Margir aðrir bát- ar voru með mikinn afla svo sem Helga með 40 tonn og fjöl- margir voru með 20—30 tonn.' Aflinn fór nær allur í herzlu og þrengist nú mjög á hjöllun- um, enda hefur mun meira ver- ið hengt upp nú en í fyrra. íbrófflr Frh. af 11. síðu. Akranesi og Guðmundur Sig- urðsson og Hörður Finnsson, Keflavík. Keflvíkingar hafa alls unnið keppni þessa 5 sinnum og Ak- urnesingar 4 sinnum. í fyrra van Keflavík bikar, sem Akur- nesingar gáfu, til fullrar eignar og hafa Keflvíkingar gefið nýj- an bikar Nýju Delhi, 20. apríl. NEHRU, forsætisráðherra, átti í dag tvö löng einkasamtöl við Chou En-Lai, forsætisráð- hrra Kína. Ræddu þeir landa- mæradeilu ríkjanna, en ekki hafa borizt neinar fréttir af ár- angri. Fermingarskeytasímar ritsímans í Reykjavík er 22020 im23 Veðrlð: Stinningskaldi; skýjað. Slysavarffstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. -o- •Sxv.vXfK.;. 65:í*WÍ:;y;:; í í Flugfélag íslands. Millilandaflug: Gullfaxi vænt- anlegur til Rvík |Íí8SS%i^ur kl- 16-40 1 W' ________2$ dag frá Ham- borg, Khöfn og gHHMIOsló. Flugvélin £££££££& fer til Glasgow Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar og Vestm.eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Hornafjarðar, ísafjarð ar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiffir. Snorri Sturluson er vænt- anlegur kl. 6.45 frá New York. Fer til Glasgow og Am sterdam kl. 8.15 Leiguvélin er væntanleg kl. 9 frá New York. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Akranesi. Arnar- fell fór 22. þ. m. frá Heröya til Rvíkur. Jökulfell er á Kópaskeri. Dísarfell fór 22. þ. m. frá Akranesi til Cork, Dublin og Rotterdam. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell kemur í dag til Hamborg ar. Hamrafell er í Batum. Jöklar. Drangajökull kom til Rvík ru í fyrradag. Langjökull er í Aarhus. Vatnajökull er á leið til Ventspils. Hafskip. Lajcá fór 23. þ. m. frá Akra nesi til Hornafjarðar. Námsflokkum Reykjavíkur var sagt upp 31. marz sl. Verða einkunnir og þátttöku skírteini afhent í Miðbæjar- skólanum næstkomandi mánu dag og þriðjudag 25. og 26. apríl) kl. 5—7 síðd. Konur í Styrktarfélagi vangefinna hafa bazar 8. maí nk. í Skáta- heimilinu við Snorrabraut. Þeir, sem vilja gefa muni á bazarinn eru beðnir að skila þeim annaðhvort í Prjónastof una Hlín, Skólavörðustíg 18, eða til frú Sigríðar Ingimund ardóttur, Njörvasundi 2. Gengin. Kaupgengi. 1 sterlingspund . .. 1 Bandaríkjadollar . 1 Kanadadollar 100 danskar kr. ... 100 norskar kr. ... 100 sænskar kr. ... 106,65 38,00 39,93 551,40 532,80 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o----------------------o 15. ársþing alþjóðasambands félagssam taka atvinnuflugmanna var háð í Istanbul dagana 22. til 29. marz sl. Þingið sat fyrir hönd Félags íslenzkra atvinnu flugmanna Ragnar Kvaran, flugstjóri hjá Loftleiðum. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Móeiður Skúladóttir, Vallargötu 19, Keflavík og Björn Björnsson, Seltjarnarnesi. 9.25 Morguntón- leikar. 11 Messa í Hallgríms- kirkju. 13.10 Er indi: Geimflug til tunglsins (Óskar Bjarna- son efnafr.). 14 Miðdegistónjeik ar. 15.30 Kaffi- tíminn. 16.30 Endurtekið efni: „Spurt og spjall að“ um 210. gr. hegningarlaga. 17.30 Þetta vil ég heyra. 18.30 Barnatími: Skátar skemmta. 19.30 Tón- leikar. 20.20 Raddir skálda: Úr verkum Þórleifs Bjarna- sonar. Flytjendur: Leikararn ir Helgi Skúlason og Steindór Hjörleifsson, svo og höfund- urinn sjálfur. 21.10 Frá kab- arettskemmtun Fóstbræðra í Austurbæjarbíó á útmánuð- um. 22.05 Danslög. t Mánudagur: 13.15 Búnaðarþáttur. 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. 2:1 Vettvangur raun- vísindanna: Frá tilraunastöð háskólans í meinafræði að Keldum, síðari hluti (Halldór Þormar magister). 21.25 Kór- söngur: Karlakórinn Finland ia. 21.40 Um daginn og veg- inn (Einar Magnússon yfir- kennari). 22.10 íslenzkt mál. 22.25 Kammertónleikar. HÚSMÆÐRAFÉL RVÍKUR: Næsta saumanámskeið hefst mánudaginn 25. apríl kl. 8 e. h. að Borgartúni 7. Nán- ari upplýsingar í símum 1 18 10 og 1 52 36. KVENFÉLAG Óháða safnað- arins: Fjölmennið og takið með ykkur gesti á spila- og kaffikvöldið n. k. mánu- dag kl. 8,30 e. h. í félags- heimili Óháða safnaðarins. LAUSN HEILABRJÓTS: Ein af heilu eldspýtunum er dregin aðeins til, þannig að það myndast lítill fer- hyrningur þar sem örin vís- ar. H4 24. apríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.