Alþýðublaðið - 28.04.1960, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.04.1960, Qupperneq 1
Prófum er lokið í Gagnfræðaskóla verknámsins. — 175 gegnu undir gagnfræðapróf og 164 undir 3. bekkjar próf, en aðeins 2 bekkir eru í skólanum. Myndin er tekin í 4. bekk og eins og sjá má hvílir alvara yfir ungmennunum eins og við á. — Skólanum verður sagt upp 2. maí. HUJL:, ..i. KRAFA brezkra iogara- eigenda er sú, að brezkir togarar hefji veiðar á ný í fiskveiðilandhelgi ís- lands og njóti við þær veiðar herskipaverndar eins og fyrir Genfarráð- stefnuna, sagði Þórarinn Olgeirsson aðalræðismað ur íslands í Grimsby, í símtali, er Alþýðuhlaðið átti við hann í gær. Viðtalið við Þórarin fer hér á eftir: Hvernig er hljóðið í brezkum togáramönnum eftir Genfarráð stefnuna? Ja, togaraeigendur leyna þvi ekki, að þeir vi'lja láta togara sína hefja veiðar á ný í fisk- veiðilandhelgi íslands og þeir hafa þegar borið fram kröfuna um herski'pavernd á ný. En á morgun verður haldinn fundur útgerðarmanna hér í Grimsby til þess að ræða viðhorfin að lokinni Genfarráðstefnunni og verður þá væntanlega tekin á- kvörðun í málinu. Telur þú, að úr því verði, að brezkir togarar hef ji á ný veið- ar í íslenzkri landhelgi? Ja, ég veit ekki um afstöðu brezku ríki'sstjórnarinnar, en hi.tt leynir sé ekki, hvað togara- eigendur vilja og strax og full- trúar þeirra eru komnir frá Genf, munu þeir setjast á rök- stóla. Skipstjórar vilja löndunarbann. Hvað segja brezkir togara- skipstjórar? Sumir þeirra hafa minnzt á, að réttast væri að setja löndun- arbann á íslenzka togara á ný. Er greini'lega mikill urgur í skip stjórunum og hið sama er að segja um löndunarmenn. Var einhver fyrirstaða við löndun úr íslenzkum togurum í Hull á dögunum? Ja, talsverður urgur var í Framhald á 14. síðu. Ófúsir dð|( herja? | !> EINN af fyrirlesurum j; ]! brezka útvarpsins ræddi ;í !; úrslit Genfarráðstefnunn- !; | ar í fréttaauka í gær. ;! $ Komst hann þá m.a. svo !; Iað orði, að enginn, sem ;[ fylgzt hefði með Genfar- ij ráðstefnunni, héldi, að j; brezka stjórnin væri fús ;! til að senda herskip aftur j j til að vernda brezk fiski- j; skip við ísland. Hann taldi ! j einnig, að nú væri komið j [ að íslendingum að taka J! frumkvæðið að því að eitt- j} hvert samkomulag næðist J 3 milli Breta og ísiendinga. ! 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.