Alþýðublaðið - 28.04.1960, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 28.04.1960, Qupperneq 4
Sigurður. SIGURÐUR BREIÐFJÖRÐ hefur löngum verið síðasta rímna skáldið í liugum íslendinga. Um hann hefur verið ort og skrifað sem slíkan, og þann mann, sem eft- irmæli Jónasar um holtaþokuvæli'ð voru sitíluð til. Þegar síðari tíma menn hafa ort um 'hann, hafa þeir hvergi sparáð kenninga- smíð, eins og á dögum rímnaskáldanna, og þetta hefur gengið svo langt, að á ei'num stað er hann nefndur uppheimskundur, lík- lega af því skáldið hefur búizt við að Sig- urður by.ggi á himnum. Þetta hefur svo orð- ið til þess, að fátt af því góða, sem Sigurður gerði, hefur náð eyrum manna, eða notið þess skilnings, sem engum manni er ofætlun . að hafa á skáldskap Sigurðar Þess vegna var það stórfeng-| legt og hrífandi í senn að hlusta á samantekt Andrésarg Björnssonar um Sigurð í útvarpi'nu á dögunum. Upp reis nýr Sigúrður, sannarlegur uppheimskundur, víða snjall, alltaf mennskur og hvergi öðruvísi en vitur. Þau orð, sem Andrés lét fylgja upplestri á sér- stöku vali skáldmáís Sigurðar, skýrðu til fulls, hvers vegna Sigurður varð að yrkja rímur, Því sérstæðari urðu þau ljóð hans, sem hann orti frjáls af atvinnu sinni, sem í þessu tilfelli' var rímnakveðskapur. Eins og um marga góða menn aðra, er þetta einung- is spurningin um, frá hvaða hlið horft er á þá. Og loksins virðist rétta hli'ðin á Sigurði vera farin að snúa gegn sólarJjósinu. Andrés. Um nótt fil Grindavíkur EIN mestu tíðindin hér um páskana urðu í Grindavíkursjó, þegar lenti saman togurum og netum Grindavíkurbáta. Nú er farið að hljóðna um þann atburð, en þeir, sem fletta Tímanum frá þessum dögum, sjá að hann er eina blaðið, sem hefur farið á staðinn nóttina sem bátanir komu að landi, eftir að ósköpin dundu yfir Þetta eru góð vinnubrögð, en að baki' þeim stendur frétta- stjóri Tímans, Tómas Karlsson, rúmlega tvítugur maður, sem sýnilega veit hvernig ber að haga sér, þegar svona stendur á. Hann fór sjálfur á staðinn ásamt fréttaljós- myndara blaðsi'ns, og árangurinn varð góð blaðamennska, sem eldri og reyndari menn mæ.ttu þakka fyrir IGÞ. Tómas. Fimm hríslur og fveir Pálar RÍKISÚTVARPIÐ fagnaði sumri með söng sumarljóða. Var hleypt af hverri fallbyssunni á fætur annarri og, sungin ætt- jarðar- og sumarlög og vorlög í blóðspreng, enda ærin ástæða til á sumardaginn fyrsta. Mörg þessara laga eru m|eð þeim vinsælustu, sem hér eru sungin, en varla mun þurfa að syngja „Gott áttu hrísla á grænurn bala“ oftar þetta árið. Það var sungið tvisvar fyrrihluta dags á sumardaginn fyrsta og tvisv- ar um kvöldið og máelt af munni fram einu sinni. Þá var komið slíkt rutl á þulinn, að hann sagði að erindi'ð væri eftir Pál Isólfsson, en ekki Pál Ólafsson, eins og kynnt hafði verið skilmerkilega í öll hin skiptin. 1 BRIDGEFELAG HAFNARFJARÐAR. félagsins verður haldin í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði næstk. laugardag 30. apríl og hefst íd. 21. Aðgöngumiðar við innganginn. Stjórnin. AÐALATRIÐI þeirrar sögu íslenzkrar efnahagsmálastjórn ar, sem ég rakti í fyrri grein, eru þessi: 1. Ófullkomin stjórn pen- inga- og fjármála hefur hvað eftir annað leitt til innlendr- ar verðbólguþróunar. Of- þensla bankaútlána olli slíkri þróun í lok fyrri heimsstyrj- aldar og á árunum þar á eft- ir, á árunum fyrir síðari heimsstyrjöld og nú síðast á sjötta áratug aldarinnar. Halli á ríkisbúskapnum olli of- þenslu á árunum. 1947—1950, og of miklar opinberar fram- kvæmdir veiktu gjaldeyris- stöðuna á árunum fyrir 1930. Enn hafa miklar opinberar framkvæmdir átt mikinn þátt í verðbólguþróun undanfar- inna ára. Sigursæl barátta hinna öflugu verkalýðsfélaga fyrir mikilli hækkun frum- kaups, ásamt tengslum kaups við verðlagsvísitölu hefur síð- að kreppan á árunum eftir 1930 varð hér svo miklu lang- ærri og alvarlegri en í flestum nágrannalandanna. Togararn- ir hefðu ekki legið bundnir hálft árið, ef rétt gengisskrán ing hefði búið sjávarútvegin- u meðlileg starfsskilyrði á þessum árum. Aukning og endurnýjun fiskiskipaflotans hefði heldur ekki stöðvazt. Á árunum eftir heimsstyrjöld- ina síðari hefur ríkisvaidið yfirleitt getað komið í veg fyrir, að hin ranga gengis- skráning leiddi til þess, að framleiðslutæki lægju ónot- uð, En það hefur ekki getað komið í veg fyrir, að röng gengisskráning ásamt inn- flutningshöftum leiddi til ó- hagkvæmrar notkunar fram- leiðsluþátta og beindi fiár- festingunni inn á rangar brautir. Þar við bætist, að sá skortur rekstrarvara, fram- leiðslutækja og jafnvel um á öðru sviði. Þannig stuðl- aði ofþensla bankaútlána á ár~ unum fyrir 1939 mjög að því, að ekki reyndist mögulegt að halda genginu óbreyttu. Hall- inn á ríkisbúskapnum á árun- um 1947—1949 vann beiní gegn þeirri verðhjöðnunar- stefnu, sem þáverandi ríkis- stjórn fylgdi. Aðgerðaleysið í bankamálunum og hin mikía aukning opi'nberra fram- kvæmda eftir 1953 gerði það beinlínis ómögulegt, að það jafnvægisástand skapaðist, sem þá hafði verið aðalmark- mið gengisbreytingarinnar 1950. Og svo tekið sé enp nýrra dæmi, þá gerði ónóg tekjuöflun til útflutningssjóðs og ríkissjóðs það ómögulegt að halda til lengdar þeirri verðstöðvunarstefnu, sem vinstri stjórnin beitti sér fyr- ir á árunum 1956—1957. Þeir lærdómar um stjórm efnahagsmála á íslandi, sena Gylfi Þ. Gíslason, viðskipfamálaráðherra an hert á verðbólguþróuninni undanfarna tvo árafugi. 2. Reynt hefur verið í lengstu lög að komast hjá því að leiðrétta misræmi á milli innlends og erlends verðlags, þegar það hefur skapazt vegna verðfalls íslenzkra afurða er- lendis eða verðbólgu innan- lands. í stað þess hefur hvað eftir annað verið gripið til gjaldeyris- og innflutnings- hafta eða til þess að herða á þeim höftum, sem fyrir voru. Eðlilegt'má telja, að þessi leið hafi verið reynd í fyrstu, ekki sízt þegar orsök erfiðleikanna var verðfall íslenzkra afurða, sem ekki virtist ósennilegt að stæði aðeins skamma hríð. Átti þetta sérstaklega við um árin eftir 1930 og árin eftir síðari heimsstyrjöldina, þegar flestar nágrannaþjóðanna beittu höftum í ríkum mæli. Hins vegar hefur það alltaf sýnt sig, að höft gátu ekki skanað jafnvægi í greiðslu- viðskiptunum og ge.ngisfell- ing reyndist óumflýjanleg, þegar til lengdar lét. 3. Hinn mikli dráttur, sem orðið hefur á því, að gengis- skráningin væri leiðrétt, hef- ur leitt til þess að aukning framleiðslu og velmegunar befur orðið min’ni en ella hefði getað orðið. Þessi drátt- * ur átti sinn mikla þátt í því, neyzluvara, sem innflutn- ingshöftin hafa skapað, hefur beinlínis dregið úr fram- leiðsluafköstum. Var þetta einlcum áberandi á árunum 1947—1949. Verðbólgan inn- anlands hefur einnig haft mikil áhrif í þá átt að beina 2. GREIN fjárfestingunni inn á rangar brautir. Þær miklu efnahags- legu framfarir og síaukna vel- megun, sem átt hefur sér stað á íslandi á þessari öld, eiga ekki rót sína að rekja til góðr- ar stjórnar efnahagsmála. Þær eiga rót sína að rekja til þess, að íslendingar hafa lært að nota nýja framleiðslutækni til hagnýtingar auðlinda lands og sjávar. Hefði stjórn efna- hagsmálanna verið betri en raun hefur verið á, hefðu framfarir getað orðið enn ör- ari og aukning velmegunar enn meiri. 4. Mikið hefur skort á það, að samræmis væri gætt í hin- um ýmsu þáttum stjórnar efnahagsmálanna. Hægri hend in virðist oft ekki hafa vitað, hvað sú vinstri gjörði. Árang- ur ráðstafana á einu sviði hef- ur iðulega verið torveldaður eða eyðilagður með ráðstöfun- af þessari reynslu má draga, eru ljósir og einfaldir. Það er í fyrsta lagi ljóst, að umfram allt verður að koma í veg fyrir myndun innlendrar verðbólgu. Gæta verður þess, að bankaútlán séu ekki meiri en sparifjármyndun, að ríkis- búskapurinn sé hallalaus og fjárfesting í lanclinu í heild ekki meiri en sem svarar inn- lendum sparnaði og erlendum framkvæmdalánum. Það er í öðru lagi ljóst, að hafi mis- ræmi skapazt á milli innlends og erlends verðlags, hvort sem það stafar af því, að við- skiptakjör hafi breytzt, eða þrátt fyrir allt hafi ekki tek- izt að halda innlendri verð- bólgu í skefjum, má leiðrétt- ing misræmisins ekki dragast nema skammá hríð. Sú leið- rétting þarf ekki nauðsynlega að eiga sér stað með gengis- breytingu. Almenn niður- færsla kaupgjalds kemur einn ig til greina, ef t. d. viðskipta- kjörin hafa versnað, og al- menn kauphækkun hafi þau batnað. Aðalatriðið er, að leið réttingunni sé ekki skotið á frest. Reynslan hefur sýnt, að hún er óumflýjanleg fvrr eða síðar, en að drátturinn getur valdið miklu og sáru tjóni. Það er í þriðja lagi Ijóst, hversu þýðingarmikið það er, Framhald á 10. síðu. ■4 28. apríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.