Alþýðublaðið - 28.04.1960, Page 5

Alþýðublaðið - 28.04.1960, Page 5
KARLSRUHE, 27. apríl, (NTB- AFP). Adenauer, kanzlari, var I dag- endurkjörinn formaður kristilega dómókrataflokksins í Vestur-Þýzkalandi næstu tvö ár. Hlaut hann 427 atkvæði á flokksþinginu hér, eh fjórir voru á móti og tíu sátu hjá, Adenauer hefur verið formað- ur flokksins frá stofnun hans árið 1946. Adenauer, kanzlari, sagði í dag samkvæmt Reutersfregn, að Vestur-Þjóðverjar mundu undir hans stjórn halda fast við samtök vestrænna ríkja. í ræðu á flokksþingi kristiiega-demó- krataflokksins hér bætti hann við: „Þið skuluð ekki hafa of miklar áhyggjur af því hver muni taka við af mér. Þegar sá tími kemur, er ég sannfærð- ur um, að nóg verður af mönn- Um til að taka stjórnvölinn í öruggar og sterkar hendur“, sagði hann. Þá hélt Adenauer því fram, að 'Vestur-Þjóðverjar hefðu á- unnið sér alþjóðlega virðingu síðan vestur-þýzka stjórnin var sett á laggirnar árið 1949. Kvað hann þá geta aukið þá virðingu með orðheldni og með því að uppfylla sínar skuldbindingar. Hann kvað stefnu Vestur- Þjóðverja byggjast á NATO. „Án NATO yrðum við leiksopp ur og mundum vafalaust falla í hendur Rússum“, sagði hann. „Án NATO mundi Vestur- Þýzkaland vera í sömu aðstöðu og Austur-Þýzkaland, þar sem fólk er svift sínu síðasta frelsi“, saeði hann. Hann kvað Austur- Þjóðverja mundu fá eignir sín- ar aftur, þegar Þýzkaland hefði aftur verið sameinað. Hann kvað þær staðhæfingar Krústjovs, að Evröna stafaði hætta af Vestur-Þýzkalandi vera hlægilegar. „Ógnunin við frelsið stafar og mun alitaf stafa frá hinni trúlausu forustu Svét ríkjanná“, sastði Adenauer, sam kvæmt AFP-fregn. Þá kvað hann Krústiov aðeins óska eftir friði vegna þess, að honum staf- aði mikil hætta af ófriði. RIO DE JANEIRO, 27. apríl — (NTB-AFP). Markmaðurinn í áhugamannafélagi nokkru hér, Silvio Lopez Ferreira, fór illa út úr síðasta leik félags síns. Hann tók sér mjög nærri hve mörg mörk voru gerð hjá hon- um. S'tuttu eftir leikinn skaut hann sig. LONDON, 27. apríl, (NTB- AFP). Þingmenn jafnaðar- manna gefðu harða hríð að istjórninni [ neðri málstofunni í dag, er hafin var umræða þar um smíði brezku eldflaugarinn- ar Blue Streak, sem stjórnin tilkynnti nýleara að hætt yrði við áð framle'ða eftir að mill- jónum hafði verið eytt í hana. Brown. þingmaður jafnaðar- manna, heimtaði, að rannsókn- arnefnd vrði sk'puð til að kanna stefnu stjórrarínnar í bessu máli off ásakaði fvrst og fremst Sandys. fluemálaráðherra, en Okvað Maemillan, sem formann landvarnanefndar st.iórnarinn- ar, verða að taka á sig hluta af ábyrgðinni. Halda jafnaðarmenn bví fram að rúml®«i ‘5 5 milljörðum kr. hafi verið evtt í Blue Streak. SEOUL, 27. apríl, (NTB-REUT- ER. Mynd’r af Syngman Rhee, fyrrverandi forseta Suður- Kóreu, voru í dag fjarlægðar úr opinberum skrifstófum og bæjarskrifstofum, á meðan Rheé og fjölskylda hans pökk- uðu niður einkamunum sínum og fluttu burtu úr forsetahöll- inni. Fréttinni um, að forsetinn Um er að ræða vantrauststil- lögu frá jafnaðarmönnum vegna meðferðar stjórnarinnar á máli þessu og þar eð hún vill ekki setja rannsóknarnefnd í málið. Brown, sem er landvamaráð- herra í „skuggastjórninni“ kvað sérfræðinga hafa dæmt Blue Streak úr leik þegar árið 1957, þar eð hún þyrfti fljótandi brennsluefni og aðeins væri hægt að skjóta henni frá föst- um skotstöðvum. Hann kvað Thor-flaugarnar, sem líka eru notaðar í Bretlandi, vera úrelt- ar af sömu sökum. Watkinson, landvarnaráð- herra, sagði í svarræðu sirmi, að meirihluti sérfræðinga hefði allt þar til í nóvember 1959 ver ig því meðmæltur, að haldið væri áfram framleiðslu Bl'ue Streak. Syngman Rhee. hefði sagt af sér, var tekið með gleði af flestum, en af nokkrum með sorg. Tilvera Suður-Kóreu sem sjálfstæðs ríkis er nátengd nafni Rhees. Rhee, sem er 85 ára gamall, mun setjast að í húsi sínu „Húsi heiðursblómanna“ í útjaðri höf- uðborgarinnar og eyða lífi sínu sem venjulegur, kóreanskur borgari. Hann lét í Ijós mikla sorg yfir að yfirgefa garðinn við forsetahöllina, þar sem hann fór einn í langa gönguför í gærkvöldi, og mun hafa sagt við einn af riturum sínum, að hann vonaðist eftir að fá að koma þangað á hverju vori til að sjá trén blómstra. Ró komst á í Seoul, er for- setinn hafði sagt af sér. Yfir- lýsing Rhees var svona: „Ég Syngman Rhee, hef ákveðið að segja af mér embætti forseta, þar eð ég fellst á ályktun þings- ins, og ég mun helga þáð sem eftir er af lífi mínu landi og þjóð sem venjulegur borgari“. Flokkur Rhees, frjálslyndi flokkurinn, sem hefur leystst upp við síðustu atburði og misst 2 milljónir verkamanna, hefur skipt um nafn og kallast nú só- síal-demókrataflokkurinn — en verður samt áfram íhaldsflokk- ur. Andstöðuflokkurinn, demó- kratar, hefúr tilkynnt, að hann muni ekki taka sæti í bráða- birgðastj órninni, en mun samt semja um umsetningu hennar. Háskólar hefjast á föstudag, en menntaskólar á mánudag, Tíu tíma útgöngubannið heiuv verið stytt í 8 tíma. , Krústjov til UAR BEIRUT, 27. apríl (NTB— < AFP). Krústjov, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, þefur ver - ið boðið að heimsækja Arabíska sambandslýðveldið í haust. Heí<! ur stjórn sambandslýðveldisin.u stungið upp á þeim tíma, þar ,eð þá er veðrið bezt í Sýrlandi ög Egyptalandi. Mun sendiherra sambandslýðveldisins í Moskvra hafa tilkynnt utanríkisráðuneyi; inu, að heimsókn Krústjcvy yrði opinber og Nasser vildi gjarnan, að Krústjov héldi ekki opinber-ar ræður á meðan á heimsókninni stæði. GROTON, 27. apríl, (NTB- REUTER). Kafbátafloti Rússa er fjórum sinnum stærri en hinn ameríski og átta sinnum stærri en kafbátafloti Hitlers 1939, sagði Taylor, yfirmaður ameríska kafbáta-varðskipaflót ans, í dag. Hann va^ að halda' ræðu, er fyrsta atómknúna kaf- bátavarðskipinu var hleypt aí stokkunum. Skipið, Tullibee að nafni, er 2600 tonn og um 99 metra langt, Það er búið hljóð- greini, seni getur fundið- fjcnd- samlega kafbáta í mikilli fjar- -lægð. LONDON, 27. apríl, (NTB- REUTER). ídag sigraði Brian London Bandaríkjamanninn Peter Rademacher á róthöggi í 7. lotu. Brian hafði oft áður í 'keppni slegið Rademacher í gólfið. WASIIINGTON, 27. apr. (NTB- REUTER). Eisenhower forseti sagði í dag, að hann teldi ekki, að aðvaranir Krústjovs til vest- urveldanna nýlega táknuðu stefnubreytingu hjá Sovétríkj- umim. „Ég lít ekki á ummæli Kr.ústjovs um Þýzkalandsmálin sem enáurnýjun úrslitakost- anna út af Berlín, og persónu- lega tel ég ekki, að við eigum að taka þau alvarlega“, sagði forsetinn á blaðamannafundi sínum í dag. Hann lagði þó áherzlu á, að ef yfirlýsing Krustjovs um, að vesturveldin verði að undirrita friðarsamning eða missa rétt- indi sín í Berlín væri samt meint sem úrslitakostir yrði svar Bandaríkjamanna að vera sem fyrr: með ógnun um vald, valdbeitingu eða með úrslita- kosti að baksviði mun ég aldrei sítfund æðstu manna“, sagði Fösenhbwer. Forsétinn taldi annars, að það sem vænta mætti af jstu manna, væri mihnk . r-.r.u í heiminum, þannig að íó;: k gæti verið nokkurn veg- 'nn ö . ’ggt. „Ef við getum fært tur og vestur nær hvort öðru gaö traust og öryggi, verð u mildð unnið“, sagði hann. F'senhower kvaðst mundu fara til Seoul 22. júní, eins og fyrlphugað hefði verið og mót- n u . ásökunum á hendur Bandaríkjastjórnar fyrir að blanda sér í innanríkismál Suð- ur-Kóréu. Um Syngman Rhee sagði forsetinn, að hann værl „mikill maður, mikill í'öður- landsvinur og faðir lands síns'L Hann kvað de Gaulle, Frakk- landsforseta, hafa fullvissað sigf um í heimsókn sinni um dag- inn, að Frakkar stæðu fast vifí tilboð sitt um sjálfsákvörðun- arrétt til handa Algier. Eisenhower kvaðst ekki vita um neinar nýjar áætlanir um að finna lausn á deilunni miilt Arabíska sambandslýðveldisim# og þeirra landa, sem flytja vcr- ur til ísraels. Við spurningu um, hvort hann hyggðist sjálfuí' skerast í leikinn, kvaðst Eisen- hower ekki sjá, hvernig slíkjr mætti verða. Frestun vegnar uppskurðar? SACRAMENTO, 27. apr. (NTB- AFP). Wirin, einn af verjend* um Caryls Chessmans heítur nieð skeyti hvatt ríkisstjóranis. í Kaliforníu til að fresta aftökát Chessmans, sem ákveðin hdfué verið 2. maí n.k., þar eð hania þurfi áð ganga undir uppskur#. Lögfræðingurinn hefúr beðiÖ um nokkurra daga frest, svo aí? hann geti sjálfur fengið tæki- færi til að sanna sakleysi Chesa mans. — I skrifstofu Browns, ríkisstjóra, var upplýst 1 dag, að skeyti Wirins hefði enn ekki borizt. t Alþýðuhlaðið — 28. apríl 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.