Alþýðublaðið - 28.04.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.04.1960, Blaðsíða 10
TRESMIÐAFELAG REYKJAVIKUR. 1. maí skemmtun félagsins verður í Framsóknarhúsinu föstudaginn 29. apríl kl. 8,30 síðd, SKEMMTIATRIÐI : Gamanleikurinn „Ásir í sóttkví D a n s . Aðgöngumiðar í skrifsofu félagsins, Laufásvegi 8. Skemmtinefndin. Dansskóla Hermanns Ragnars er í Austurbæjarbíói laugardaginn 30. apríl kl. 2,30 e. h. Aðgöngumiðasalan er í Austurbæjarbíói eftir kl. 2 e. h. Askriftarsímiitfr ér 14900 Árshátíð S.U.J. verður í LIDO næsfk. laugardag og hefsf með borðhaldi kl. 7 e.h. ☆ Dansað til kl. 2. ■■■* Til skemmtuníar ☆ ÞURÍÐUR PÁl|dÓTTIR syngur ☆ Leikararnir: ☆ BESSI BJARNASON — og ☆ GUNNAR EYJÓLFSSON, 'Ú' skemmta. Söngkonan- iV LUCILLE MAPP skemmtir. Aðgöngumiðar fást í flokksskrifstofunni, símar 15020 og 16724. ihi r r BARUM BARUM BARUM eru traustir ög endingagóðir, eru ódýrastir á markaðnum, fást í stærstu sérverzlunum landsins. Kynnið yður Barum HnJjAn O.H H iAiOAjQn F Grein Gylfa Þ. Framhald af 4. sí3u. að samræmis sé gætt í stjórn efnahagsmálanna, að aðgerðir í bankamálum séu í samræmi við aðgerðir í gengismálum, og að stefnan í fjármálum brjóti ekki í bága við hina almennu efnahagsmálastefnu, svo að nefnd séu tvö hinna þýðingarmestu atriða. Það er skoðun mín, að sé þessara at- riða gætt, þá geti þær aðgerð- ir í efnahagsmálum, sem nú er verið að hrinda í fram- kvæmd, og þetta frumvarp er einn liður í, markað þáttaskil í efnahagsmálasögu íslend- inga. Ærsla- draugurinn Framhald af 1.3. síðu. __ einbeitingar, en frú Ólöfu Österby urðu engin vandræði úr að sýna leikhúsgestum hina spaugilegu hlið á hinum hæfileikasnaúða „miðli“. -Öll var þessi sýning Leik- félags Selfoss með þeim prýði lega heildarsvip, að teljast má til afreks. Ekki þarf að efa, að mikið af þeim árangri verð ur að skrifast leikstjóranum til inntekta, og einmitt vegna þess að félagið er svo lánsamt að hafa þennan þaulreynda leikstjóra til leiðsögu næst sá árangur, sem fram hefur kom ið á þessu leikári. í haust með „Koss í kaupbæti“ og nú í þessu nýja viðfangsefni. Húsfyllir var á þessari frum sýningu félagsins og skemmtu leikhúsgestir sér hið bezta. Að leikslokum var svo leik- urum og leikstjóra þakkað með dynjandi lófataki sem lengi varaði. — Leikstjóra og aðalleikurum bárust blóm í viðurkenningarskyni. Leikfélag Selfoss, kæra þökk fyrir ógleymanlegt kvöld. Til hamingju með þennan glæsilega árangur mikils erf- iðis. Ekki þarf að efa að marg- ir Sunnlendingar eiga eftir að verða aðnjótandi ógleyman- legrar ánægjustundar á hin- um ýmsu slóðum er félagið hyggst sýna á. — Góða og árangursríka ferð, Leikfélag Selfoss. F.J. - Félagslíf - KÖRFUKNATTJjEIKSDEILD KR — PILTAR, STÚLKUR, TAKIÐ EFTIR! Æfingar í kvöld (fimmtudag) hjá kvennaflokki kl. 7.30 og hjá 2. fl. karla kl. 9. Stjórnin. 10 28. ajpríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.