Alþýðublaðið - 28.04.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 28.04.1960, Blaðsíða 12
r 6R4MNARHIR — Ef ég væri slæm stúlka, þá myndi ég haga mér svona. — Og hér er skrá yfir það hvepnig atlar að skiþta niður sumarfríínu. Magnúji: Þiít byrj»- d » >rgun. HEILABRJOTUE: Tveir iærlingar A og B fá greidd vikulaun. Ef þeir leggja báðir eina krónu við launin, fær A greitt 'helm- ingi meir en'B.'En ef aðeins A leggur eina krénu við launin, fær hann þrisvar sinnum meiri vikulaun er B. Hve há voru vikulaun A og B? (Lausn í dagbók á 14. síðu.) m OO GAMAN AMORGUN/ MQCO Mennirnir hafa ráðizt á Frans og tekið hann höndum. Fili- pus fékk að fara eftir að hon- um hafði verið ógnað. Þegar Frans vaknar til meðvitund- ar, er hann bundinn fastur við stól í herbergi, sem hanu hefur aldrei fyrr séð. Það eru þrír menn í herberginu, sem ekki líta út fyrir að vera nein góðmenni. „Hann er að vakna drengir,“ segir einn af þeim, „ég ætla að hrista hann svo- lítið til þannig að hann vakni alveg.“ „Hvað ... hvað viljið þið mér?“ segir Frans. „Það skal ég segja þér,“ segir einn af mönnunum, sem er með dulu fyrir auganu, og hann er auðsjáanlega foringi hinna,* „þú ert Frans, og vissir einu sinni um demantamálið. Mál- ið, sem f jallaði um Lord Sum merville. J.... þú /eizt líka eins vel og við að lögreglan fékk'aðeií.ís lít'; l uta af de- möntÚnum. Eí þú einungis segir okkur hvar hinir de- mantarnir eru, þá kemur ekk ert fyrir þig.“ — Viltu biðja pabba þinn að reikna dæmið aftur, pabbi fékk vitlausa útkomu. gr. af möndlum og 100 gr. —r og svo þarftu 10 egg, 250 af rúsínum ... MEÍRA UM IIANZKA Hómer segir frá því, að faðir Odysseus, Laertes konungur, hafi unnið í víngarði sínum með hanzka á höndum. Og Persar notuðu á vetrum skinnhanzka, sem voru eins konar fingravettlingar. Róm verska skáldið Varro (117 —27 f. Kr.) sagði að olívur sem teknar væru með ber- um höndum væru bétri én olívur, sem teknar voru með hönzkum. 22« 12 28. aþríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.