Alþýðublaðið - 28.04.1960, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 28.04.1960, Qupperneq 14
íþróHir Framhald af 11. síðu. 100 m. skriðsund karla: Guðm. Sigurðsson, K, 1:03,5 Hörður Finnsson, K, 1:03,8 Sig. Sigurðsson, A, 1:05,9 iSig. Vésteinsson, A, 1:17,7 50 m. skriðsund, konur: sek. Inga Helen K, 36,1 Guðfinna Sigurþórsd., K, 37,8 Sigrún S. Jóhannsd., A, 40,9 Oddbjörg Leifsdóttir, A, 46,1 59 m. baksund karla: Guðm. Samúelsson, A, 32,8 Körður Finnsson, K, 32,8 Jón Helgason, A, 34,0 Magnús Guðmundsson, K, 38,7 50 m. baksund kvenna: Inga Helen, K, 45,3 Stefanía Guðjónsd., K, 45,8 Ólöf Þorvaldsdóttir, A, 49,6 Sigrún S. Jóhannsdóttir, A, 56,9 59 m. flugsund karla: Guðm. Sigurðsson, K, 32,5 Magnús Guðmundsson, K, 34,3 Jón Helgason, A, 35,7 Einar Möller, A, 36,8 3x50 m. þrísund kvenna: Keflavík 2:08,2 mín. Akranes 2:17,6 mín. 4x50 m. fjórsund karla: Akranes 2:15,2 mín. Sveit Keflavíkur var dæmd ó- gild en synti á 2:13,6 mín. Úrslit í keppninni urðu: Keflavík 51 stig og Akranes 44 stig. S. 1. ár unnu Keflvíking- ar til eignar bikar, sem Akur- nesingar gáfu í þessa keppni árið 1951. Nú var keppt í fvrsta sinn um fagran bikar, sem Kaupfélag Suðurnesja hef- ur gefið í þessa bæjakeppni. Koma herskip? Hannes á horninu. Framhald af 2, síðu. í vor, þegar betri borgarar, þeir sem hafa efni og ástæðu til þess að klæða sig í verulega fín og dýr föt, fá tækifæri til þess að skemmta sér í viðeigandi um- hverfi, ég meina í Þjóðleikhús- inu, heldur en að norpa í yfir- höfnum úti á torgum og horfa á almenning dansa, þar sem all- ir þúast og eru dús? ÉG SEGI svo sem ekki að það geti ekki verið sæmileg tilbreyt- ing fyrir sumt fólk að dansa á götunum, það virðist margt af því skemmta sér, það hef ég séð, því ég hef rétt-aðeins kíkt á það. En mér er heldur ekki kunnugt, að neinir betri borgarar eða em- bættismenn hafi látið sjá sig niðri í Miðbæ eftir klukkan ell- efu þann 17. júní. Og hvað á þá þetta fólk að gera af sér? Hing- að til hefur það ekki átt neina möguleika, en nú kemur tæki- færið í Þjóðleikhúsínu, og ég vona að það sé bara byrjunin. Ég er strax farin að hlakka til, það er búið að tryggja okkur hjónunum miða“. BRÉFIÐ þarf engra athuga- semda við. Ilannes á horninu. Framhald af 1, síðu. löndunarmönnurn í Hull er Eg- ill Skallagrímsson og Pétur Hall dórsson komu þangað á mánu- daginn. Var talin of mikil á- hætta að losa þá báða sama dag inn og þess vegna var löndun úr Pétri Halldórssyni frestað til þriðjudags. Ekki var þó allur fiskurinn teki'nn úr Pétri Hall- dórssyni. Þegar búið var að taka 158 lestir úr togaranum var komið í kvótann og harðneituðu löndunarmenn þá að taka meira úr skipi'nu. Ég reyndi að fá und anþágu, en það reyndist ókleift. Löndunarmenn fengust ekki einu sinni til þess að taka af- gangi'nn úr skipinu þó hann yrði gefinn! Að lokum sagði Þórarinn, að mikið væri skrifað í brezk blöð um mál þessi og brezkir togaraeigendur héldu nú á ný ákveðið fram þeirir skoðun sinni, að miðin við ísland, er brezkir togarar hefðu veitt á undanfarið, innan 12 mílna markanna, væru „high seas“, er brezkir togarar hefðu full- an rétt til veiða á. Varðskipin viðbúin. Eftir samtalið við Þórarin Olgeirsson átti Alþýðublaðið tal við Pétur Sigurðsson forstjóra Landhelgisgæzlunnar. Pétur kvað íslenzku varðskipin við öllu búin. Kvaðst hann þegar hafa heyrt um kröfur brezkra togaraeigenda, þar eð frá þeim hefði verið grei'nt í brezka út- varpinu fyrr um, daginn. Pétur sagði, að brezkir togarar hefðu enn ekki fært sig inn fyri'r ís- lenzku fiskveiðitakmörkin. Hins vegar væru nokkrir litlir brezk ir togarar frá Aberdeen að veið um langt fyrir utan landhelg- ina. Ekkert ehfur sézt til ferða brezkra herskiþa, sagði Pétur. Eigendur á móti Alþýðublaðið sneri' sér einn- ig -til Lofts Bjarnasonar, for- manns Félags ísl. botnvörpu- skipaeigenda og ræddi við hann um viðbrögð brezkra tog- aramanna. Loftur kvaðst telja, að brezkir togaraei'gendur væru á móti löndunarbanni. Hins vegar væri sjálfsagt urgur í skipstjórum. Samkvæmt samn- ingi', er gerður var fyrir milli- göngu OEEC milli íslenzkra og brezkra togaraeigenda mega ís- lenzkir togarar landa ákveðnu hámarksaflamagni á hverjum ársfjórðungi í Bretlandi'. í reynd mun það hafa verið svo, að leyft hefur verið að færa á milli ef svo hefur staðið á förm um, en í Hull sl. þriðjudag virð ist slíkt ekki' hafa komið til mála og því varð Pétur Hall- dórsson iað sigla heim aftur með nokkuð af afla sínum. Ágætar sölur. Alþýðublaðað fékk eftirfar- andi upplýsingar hjá skrifstofu FÍB í gær um sölur togaranna: Pétur Halldórsson fékk 11 605 sterlingspund fyrir si'nn afla, er 'Seldur var, en það voru 158 lest ir. Egill Skallagrímsson seldi á mánudag eins og fyrr segir í Hull, 205 lestir fyrir 16 998 pund. Og Röðull seldi’ sama dag 173 lestir í Grimsby fyrir 14 312 pund. Fjölmörg skip hyggjast selja í Betlandi í næsta mánuði. Mun því verða beðið með mik- illi' eftirvæntingu eftir ákvörð- unum brezkra togaramanna í dag og næstu daga. SKIP.UITt.iRB RlhlSINS M.s. ESJA vestur um land í hringferð 2. maí n .k. Tekið á móti flutn- ingi í dag og árd. á morgun til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglu fjarðar, Akureyrar, Húsavík- ur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Farseðlar seld ir árdegis á laugardag. ír Félagslíf KYNNIST LANDINU. — Þórsmerkurferð um helgina. Úlfar Jacobsen, Ferðaskrif- stofa. Austurstræti 9. Sími 13449. Moðir mín og systir, GÍSLÍNA SIGRÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR, andaðist að morgni miðvikudagsins 27. apríl. Jón Björnsson. Þórný Þórðardóttir. 14 28. ajpríl 1960 I Alþýðublaðið Jarðarför SOLVEIGAR GUNNARSDÓTTUR, fer fram föstudaginn 29. apríl fra Fríkirkjunni kl. 2 e. h. Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á barnaspítalasjóð Hringsins. Ættingjar. jj^ Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. oOo . Gullfaxi fer til Jj! Glasgow og K.- "‘1 hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til R.- i víkur kl. 22.30 í kvöld. Innan- í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Bíldudals, Egilsstaða, ísa fjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Eagurhólsmýrar, Hólmavík- ur, Hornafjarðar, Kirkjubæj arklausturs og Vestm.eyja. Loftleiðir. Edda er væntanleg kl. 9 frá New York. Fer til Osló, Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23 frá Lux emburg og Amsterdam. Fer til New York kl. 0.30. -o- Konur í Styrktarfélagi vangefinna hafa bazar 8. maí nk. í Skáta heimilinu við Snorrabraut. Þeir, sem vilja gefa muni á bazarinn, eru beðnir að koma þeim fyrir 1. maí, annaðhvort í Prjónastofuna Hlín, Skóla- vörðustíg 18 (verzlunina) eða til Sigríðar Ingimarsdóttur, Njörfasundi 2. Bazarnefndin. -o- Bolvíkingafélagið í Rvík. Spiluð verður félagsvist í Silfurtunglinu í kvöld kl. 20.30. Dansað til kl. 1. -o- í sýningarglugganum hjá Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar og eins í glugg- anum hjá klæðaverzlun And- résar eru í dag til sýnis nokkr ir af hlutum þeim, sem verða á bazar Hjúkrunarfélagsins í Heilsuverndarstöðinni á laug ardaginn. -o- Konur loftskeytamanna: Munið að koma munum á bazarinn til nefndarinnar fyr ir 1. maí nk. í Rvík eru það Lára Hákonardóttir, Hrísa- teig 1, Sigríður Guðmunds- dótir, Bárugötu 36, og Lilly Magnúsdóttir, Hringbraut 56. í Hafnarfirði eru það Þórunn Sigurðardóttir, Tjarnarbraut 3, og Súsanna Backmann, Lækjarkinn 2. oOo Hjónaefni. Nýlega hafa opibnerað trú- lofun sína ungfrú Margrét Hermannsdóttir, Vesturbraut 24, Hafnarfirði, og Stefán El- íasson sjómaður, sama stað. -o- _ Hjúkrunarfélag íslands. Hjúkrunarkonur, munið bazarinn í Heilsuverndarstöð inni laugardaginn 30. apríl kl. 13.30. Komið munum sem fyrst. Bazarnefndin. Ríkisskip. Hekla er í Rvík. Esja er á Aust- fjörðum á leið til Rvíkur. Herðu- breið er í Rvík. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyr ar. Þyrill er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Baldur fór frá Rvík í gær til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarð arhafna. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Rvík. Arn- arfell er í Rvík. Jökuifell fór í nótt frá Reyðarfirði til Lond on, Calais og Rotterdam. Dísarfell átti að fara í gær frá Corn til Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fór 25. þ. m. frá Hamborg til Rvíkur. Hamrafell fór 25. þ. m. frá Batum til Reykjavíkur. Jöklar. Drangajökull fór frá Hafn arfirði í gærkvöldi á leið til Austur-Þýzkalands. Langjök- ull er í Aarhus. Vatnajökull er í Ventspils. Eimskip. Dettifoss fór frá Warne- múnde 25/4 til Halden, Gaua borgar og Gdynia. Fjallfoss ko'm til Rvíkur 26/4 frá Ham borg. Goðafoss fór frá Vestm. eyjum í nótt til Akraness. Gullfoss fer frá Khöfn 30/4 til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá New York 21/4, vænt anlegur til Rvíkur á morgun. Reykjafoss fór frá Hamborg £ gær til Hull og Rvíkur. Sel- foss fór frá Eskifirði 26/4 til Hull, Rotterdam og Rúss- lands. Tröllafoss fór frá Ak- ureyri 23/4 til New York. Tungufoss fór fr áAkureyri í gær til Hjalteyrar, Siglufjarð ar og Raufarhafnar. -o- Friðunar njóta nú gæsir, endur, fýlar, súlur, skarfar, lómar, sefendur og toppendur. — Samband Dýra- verndunarfélaga íslands. -o- Árnesingafélagi í Reykjavík heldur aðalfund fimmtudag inn 28. þ. m. kl. 20.30 í Tjarn arkaffi uppi. 12.50—14 „Á frí vaktinni.“ 18.30 Fyrir yngstu hlustendurna. 20.30 Þýtt og endursagt: Syng ið við stofublóm in ykkar (Mar- grét Jónsdóttir). 20.50 Einsöng- ur: Britta Gísla- son. 21.10 Dag- skrá kvenna- deildar Slysa- varnafélags ís- lands á 30 ára afmæli hennar. 22.10 Smá- saga vikunnar: ,,Dýrin“ eftir Pierre Gascar, í þýðingu Sig- fúsar Daðasonar skálds (Lár- us Pálsson leikari). 22.30 Frá " tónleikum Sinfóníuhljómsveit ar íslands. LAUSN IIEILABRJÓTS: A fær 5 kr., og B fær 2 kr .á viku. V

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.