Alþýðublaðið - 28.04.1960, Qupperneq 15
færði' .gleraugun Gg sléttaði
yfir hárið. „Því þá það herra
Bond?“
„Hún er alveg eins og
rödd konu, sem ég kynntist
í gær á dansleiknum".
„Er það?“
„Ég hélt áð engar tvær
manneskjur gætu haft svo
líka rödd“.
Cherry lagði hendina yfir
varir sínar. „Ó, nú þegar þér
minnist á það, þá minnir það
mi'g á . . . ó, herra Bond mér
finnst þetta mjög leiðinlegt“.
Machael leit undrandi á
hana.
„Hvað er nú að?“
„Ungfrú Blackthorne sendi
þau skilaboð að hún hefði orð
ið að fara heim til Skotlands
ég fékk skilaboðin um leið
og ég kom úr mat og þér vor
uð ekki við annars hefði ég
sagt yður það strax“.
„Er það ungfrú Blake?“
spurði Michael.
„Vitanlega, ég vissi að ung
frú Blackthorne var lekki með
„Þetta er í 1 agi ungfrú
Blake. Satt að segja gerðuð
íþér mér greiða með þvf að
gleyma að segja mér skila-
boðin. Hefði ég fengið þau
hefði ég ekki farið á dans-
Jeikinn. En . . .“ hann leit
óvisst á hana. Honum kom
til hugar að sennilega væri
bezt að trúa henni fyrir öllu.
Guð einn vissi hvað gæti
sjceð næstu vijkur ef hanín
gerði það ekki. „Sannleikur
inn er sá ungfrú Blake, að éig
hitti unga stúlka á dansleikn
um í gærkveldi og . . . ég
verð að vísu að viðurkenna
að ég veit fátt eitt um hana
en ég vil’ giftast henni“.
Cherry reyndi að láta sem
ekkert væri og leit rólega á
hann.
„En við höfum gert með
okkur samning, herra Bond“.
Michael leit á hana. „Hann
er ekki lengur í gildi ungfrú
Blake“.
Hún hristi höfuðið. ,,Þér
bönnuðuð mér að hætta við
hann. Þér létuð mig lofa því
herra Bond. Því miður, en .
Hún var að leika sér að
honum. hún vissi það, því
þegár hún hitti hann í kvöld
myndi hún segja honum allt.
En einmitt þeas vegna gat
hún ekki á sér setið.
Michael andvarpaði“.
Heyrið mig ungfrú Blake
H.f. Ölgerðin
Egill Skallagrímsson.
„Er það ekki? Þá lít ég inn
á skrifstofuna til þín £ dag.
Ég get sótt þig og svo borð-
um við saman“.
„Ó, nei, Andrew“, sagði
Cherry hratt. „Ég vil ekki
að þú komir þangað“.
„Því ekki það? Óttastu það
sem ég segi þar?“
„Nei . . . heyrðu Andrew,
ég get ekki komið með þér í
mat í dag“.
„Því ekki það?“
„Ég þarf að fara í lagningu
og ég hef ekki annan tíma en
matartímann“.
„Hárið á þér var fallegt í
gær. Mjög fallegt. Þú verður
falleg, þegar þú ert gömul og
gráhærð“.
„Láttu ekki svona-. Ég var
með hvíta hárkollu“.
„Hún vs(r failleg. Fannjst
honum það ekki?“
„Hættu þessum asnaskap”.
„Heyrðu nú, vinan,“ sagði
þetta kemur samningnum
ekkert við. ÞesS vegna segi
ég yður það. Ég bað yður um
þetta . . .nú, já til að segja
það hreint og beint þá fæ ,ég
fimmtíu þúsund pund á þrít-
ugasta og annan afmælisdag
inn minn. Vitanlega er það
undir því komið að mér tak-
ist að géra ömmu mína góða
aftur og . . . þó, mér finnst
ekkert gaman að minnast á
það, en hún er ekki beínt
hrifin af mér nú sem stend-
ur og svo (er yður fyrir að
þakka“.
Cherry roðnáði. „Ég veit
það og mér finnst það mjög
ileitt. Én ef þér farið og heim
sækið hana eins qg þér hafið
ákveðið“.
.,Já, ég vona að mér takist
að blíðka hana“.
„Þér senduð henni blóm
simleiðis í gær“.
Michael starði á hana. „Er
það satt ungfrú Ðlake?“
„Ég bjóst við að það myndi
hjál|pia“.
„Það gerir það áreiðanltega.
Þakka yður fyrir. Oig nú . . .
Þér skiljið það, sem ég var
■að segja yður, er ekki svo?“
„Eigið þér við þetta um
stúlkuna, sem þér hittuð á
dansleiknum?“
Andrew með uppgerðar þol-
inmæði. „Þú lofaðir að segja
mér allt ef ég hringdi til þín
núna“.
„Gerði ég það?“
„Þú veizt vel að þú gerðir
það“.
„Þá skal ég gera það“.
„En hvenær? Þú viltu ekki
borða með mér í dag eða þá
í kvöld?“
„Ég get það ekki Andrew“.
Andrew andvarpaði. • „Ég
býst við að þú hafir lofað þér
annað“.
1 jjJá“.
1 „Með hinum fallega Lúð-
vík?“
„Hvað hefur hann, sem ég
ekki hef? Þú þarft ekki að
i segja mér það. Ég veit það.
Hann er ríkur“.
„Andrew, þú veizt að það
er ekki það. Mér þykir mjög
vænt um þig . . .“
I „Takk elskan. En hvenær
1 get ég 'hitt þig?“
I „Hvað segirðu um laugar-
da.ginn?“ lagði Cherry til og
minnit'ist þess að þá ætlaði
Michael að fara til D,evon til
að heimsækja ömmu sína og
þá gat hún tekki verið með
honum.
„Það er svo langt þangað
til“, sagði Andrew kvartandi.
I „En tímmn líður svo hratt.
Við getum verið saman allan
' daginn, ef þú vilt“.
13.
„Góðan daginn, ungfrú
Blake“.
„Góðan daginn herra
Bond“.
„Himneskt veður ekki
satt?“
„Himneskt.” ::
Michael gekk inn á skrif-
stofu sína- og leit á póstinn.
Hann vissi ekki hvernig hann
átti að fara að þvf að ein-
beita sér að vinnunni í dag.
Hann igat ekki hugsað um
neitt nema sína fogru Mariu
Antoinette og hvernig svo
sem allt yrði og hvort sem
honum tækist að fá hana til
að giftast sér eins fljótt og
unnt væri, þá rnyndi hann
aldrei kalla hana aonað en
Mariie. Marie og Michael, Mic
hael og Marie. Hann brosti af
hamingju. Nöfnin áttu svo
vel saman. Hljómurinn var sá
eini rétti.
„Ungfrú Blake“.
Cherry leit í spegi'linn, sem
var í skrifborðsskúffimni
hennar og aðgætti hvort hár
ið á henni færi vel og hún sá
að hún oig stúlkan, sem hann
hélt sig elska voru
und líkar. Svo
til hans.
„Já, herra Bond“.
Hann las svo
lega fyrir að
frú . . .“
Alþýðublaðið —
Andrew hló. „En hvað þú
ert gjafmild. Þú ert senni-
lega viss um að hans konung
lega tign sé upptekinn á láug
ardaginn?“
„Það skiptir engu máli“,
sagði Cherry hratt. „Komdu
og sæktu mig í „Susy“ og við
gtetum farið upp í sveit“.
„Allt í lagi, fyrst ég gét
ekki fengið að hitta þig fyrr,
þá segjum við á laugárdag-
inn“.
„Takið nokkur bréf ung-
hvað eftir annað að leiðrétta
hann.
Hann hikaði í miðri setn-
ingu og komst ekki lemgra.
„Hvar var ég?
Hún las síðustu setning-
una aftur.
„Ó, já . . Hann hallaði
sér aftur á bak { stólnum og
starði fram fyrir sig. Hann
sá fyrir sér ávalt andlit stór
græn augu og fagurt bros.
Hann heyrði lága hljómþýða
rödd segja?
„Með tilliti til síðustu
pöntunar yðar , , .“ sagði
Cherry.
Hann leit snaggt á hana.
„Það er ótrúlegt", sagði
hann.
„Hvað er ótrúlegt, herra
Bond?“
„Rödd yðar ungfrú Blabe“.
Það lá við að hjarta henn-
ar hætti að slá. Hún lag-
i samningnum. En því miður
var maður með yður þegar
þér komuð aftur og ég vildi
ekkj ónáða yður. Ég ætlaði að
segja yður þetta jafn fljóitt
og við yrðum tvö ein, en þér
fóruð á stjómarfund oig svó
fóruð þér beint heim“.
Michael velti því fyrir sér
hve miklu af þessu honum
væri óliætt að trúa. En
kannske hafði ungfrú Blake
gleymt að segja honum það.
Það var engin ástæða fyrir
því að hann hefði ekki átt áð
fá skilaboðin.
„Méy finnst þetta mjög
leitt“, stamaði Cherry. „Ég
vissi að það var enginn sími
hema hjá yður og ég var satt
að segja að hugS^ um að
fara heim til yðar, en svo
hafði ég svo mikið að gera
að ég gleymdi því“.
Michaiel veifaði með hend-
inni.