Fréttablaðið - 23.04.2001, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.04.2001, Blaðsíða 1
MANNLIF Eru íslenskir nýbúar illa nýttir starfskrafiar? bls 11 ? FÓLK QgB Birkirfœr vinnu hjá Microsoft ife«** bls 12 ? MENNING Kýrnar leika við hvurn sinnfingur bls 18 ? 1. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík - sími 515 7500 Mánudagurinn 23. apríl 2001 MÁNUDAGUR Samræmdu prófín byrja í dag Nemendur 10. bekkjar í grunn- skólum taka sam- ræmt próf íslensku í dag. Próf in eru f jögur, á morgun er prófað í ensku, á miðvikudag í dönsku og á föstudag í stærðfræði. Nemendur mega nú velja hvort þeir taka prófin en framhaldsskól- ar miða inntöku eftir sem áður við einkunnir á þeim. bls.2. VEÐRIÐ I DAC REYKJAVÍK 5-8 in/sek. A og NA átt, skýjað með köflum og hætt við lítilsháttar skúrum. Hití á bilinu 3-8 °C. VINDUR ÚRKOMA HITI fsafjörður ©12-18 úrkoma 00 Akureyri Q 10-15 slydduél Q 3 Egilstaðir Q 5-8 súld Q 4 Vestmannaeyjar Q 8-13 smáskúrir Q 6 PáskafríiAlþingis lýkur í dag þingstörf. Alþingi kemur saman til fyrsta fundar síns eftir páskafrí í dag. Á dagskrá eru atkvæða- greiðslur og óundirbúnar f yrir- spurnir til ráðherra. FRETTASKYRING | bls. 6 ? Framtíð sparisjóðanna: Sj álfseignar stofnanir munu ráða sjóðunum | Haukar mæta KA á Akureyri Haukar unnu Val, 29-27, í æsispennandi leik á Ásvöllum í gær. Haukar mæta því KA, sem vann Aftureldingu í bráðabana, 29- 28, á föstudagskvöld. Liðin mætast á fimmtudagskvöld á Akureyri. IKVÖLPIÐ í KVÖLP[ Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 19 Útvarp 21 SVEINN MAGNÚSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI GEÐHJÁLPAR Honum féllust hendur þegar hann sá við hvernig aðstæður skjólstæðingar Geðhjálpar búa. Nú segist hann reiðubúinn að standa eða falla með því að úrbætur verði gerðar. Ekki séð neitt þessu líkt - segir Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, um aðstæður skjólstæðinga félagsins Sláandi staðreyndir um aðbúnað. Hrikalegar niðurstöður vinnuhóps mér brá við. Ég hafði á orði að kakka- lakkar myndu ekki þola við í þessum aðstæðum. Við hringdum strax til ceðhjAlp. Sveinn Magnússon fram- kvæmdastjóri Geðhjálpar hefur þungar áhyggjur af hvernig búið er að skjólstæðingum félagsins - það er því fólki sem býr í íbúðum stuðnings- þjónustu Geðhjálpar. „Eftir að ég tók við starfi fram- kvæmdastjóra í september 2000 var ég fullvissaður um að stuðningsþjón- ustan væri rekin með sóma. Eftir að ég fór, ásamt Sigursteini Mássyni varaformanni stjórnar, að skoða íbúð- ir og aðstæður skjólstæðinga okkar, fellust mér algjórlega hendur. Ég hafði ekki áður séð neitt því líkt og okkur var báðum illilega brugðið. Það var sérstaklega á Vesturgötu 17 sem þeirra stjórnarmanna sem ekki störf- uðu hjá stuðningsþjónustunni og boð- uðum til fundar samstundis. Þegar stjórnin var samankomin í þessum hryllingi spurði ég hvort hún hefði haft vitneskju um ástandið - hvort hún hefði áður heimsótt skjólstæð- inga okkar. Hún hafði gert það en þá með þriggja vikna fyrirvara. Það var á þessu augnabliki sem ég gerði mér ljóst að það var mikið að," sagði Sveinn Magnússon framkvæmda- stjóri Geðhjálpar. Hann segir aö þau átök sem 100 særðir og 453 handteknir í Quebec: Leiðtogar funda í skugga mótmæla ouebec (AP)Leiðtogar 34 ríkja Vesturheims undirrituðu í lok leiðtogafundar í Quebec í Kanada í gær „Quebec yfirlýs- inguna" svokölluðu þar sem lýst er yfir stuðningi við fríverslun- arsamning Ameríkuríkja, í yfir- lýsingunni segír að stefnt verði að því að samningurinn verði til- búinn í janúar 2005 og taki gildi í lok ársins. Andstæðingar frjálsrar verslunar héldu uppi hörðum mótmælum í Quebec um helgina og kom margsinnis til átaka milli þeirra og kanadísku lögreglunnar. Á fundinum var samþykkt að eingöngu lýðræðisríki fái að- ild að samningnum og fundum leið- toga í framtíðinni. Leiðtogarnir heita því að stefnt verði að því að fólki sem lifir í mikilli fátækt í ríkjum þeirra verði fækkað um helming fyr- ir 2015. Alls voru 453 mótmælendur skekja Geðhjálp séu að hluta til- komin vegna stuðningsþjónustunn- ar. Það er fleira en ömurlegt hús- næði sem hefur orðið til þess að vekja upp spurningar um hvernig Geðhjálp standi sig. „Á ekki löng- um tíma hafa orðið tvö dauðsfóll í íbúðum við Vesturgótu. í öðru til- fellinu lést skjólstæðingur Geð- hjálpar vegna blæðandi magasárs. Það er ekki hægt að segja með vissu hvort koma hefði mátt í veg fyrir þetta atvik, en eðlilegt að spyrja hvort svo hafi verið." Annað tilfelli er að skjólstæðingur Geð- hjálpar bauð fjórum óreglumönn- um heim til sín, en gestakomur eru i ípróttir"! Arne Árhus hefur stokkid ofan afjlestum frægustu byggingum heims SÍPA 14 ? BUSH, CHRETIEN OG LAGOS Bandaríkjaforseti og forseti Chile takast í hendur en forsætisráðherra Kanada fylgist með. handteknir í Quebec um helgina, en yfir 100 lögreglumenn og mótmæl- endur særðust. Andstæðingar frí- verslunarsamningsins óttast m.a. að eingöngu stórfyrirtæki muni njóta góðs af honum. ¦ Quarashi gerir það gott í útlöndum i SÍPA 16 ? bannaðar að næturlagi. Einn gest- anna komst í poka sem innihélt lyf allt frá því maí í fyrra. Hann fékk sér lyf úr pokanum. Hann lést þá umnóttina í Ijós kom að eftirlitsmaður Geð- hjálpar hafði einskis orðið var. „Það er mjög mikið um að fólkið taki ekki lyfin sín og við hendum ómældu magni af lyfjum sem fólk tekur ekki inn," sagði Sveinn Magn- ússon. Hann segist leggja starf sitt að veði, verði ekki gerðar breyting- ar muni hann ekki kjósa að starfa fyrir Geðhjálp. sme@frettabladid.is Nánar bls. 4 Tþetta helst I Ossur Skarphéðinsson, for- maður Samfylkingarinnar, segir af og frá að fresta verk- falli sjómanna eða banna með lögum. Fulltrúar Samfylkingar- innar áttu fund með fulltrúum allra deiluaðila á laugardags- morgun og sagði Össur í fram- haldi af því ekki koma til álita að stjórnvöld skipti sér af deilunni með lagasetningu. Ríkisútvarpið greindi frá. Þúsundir syrgjenda tóku þátt í útför Rosswins Nation, 11 ára, og frænda hans Calvins, 33 ára, í Jóhannesarborg á sunnu- dag. Frændurnir eru meðal fórn- arlamba hörmulegs slyss sem varð á Ellis Park-leikvanginum í Jóhannesarborg í síðustu viku, þar sem þúsundir tróðust undir og 43 létu lífið. Rannsókn er haf- in á slysinu sem er hið versta í íþróttasögu þjóðarinnar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.