Fréttablaðið - 23.04.2001, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 23.04.2001, Blaðsíða 12
ISSN 1608-9723 23. apríl MÁNUPAGUR 247 manns koma viö sögu: A Addi Ómars, Alma Andreassen, Andrea Brabin, Andrea Isakssen, Andy Warhol, Anna Margrét Björnsson, Anna Mortensen, Anna Sigríöur, Ari Matthíasson, Arngrlmur Jóhannsson, Arnold Schwarzenegger, Auöur Laxness. Á Ármann Jakobsson, Árni Gunnarsson, Ásgrímur Jónsson, Áslaug Snorradóttir. B Baldur Trausti Hreinsson, Bearnson biskup, Bergdís Sigurðardóttir, Bergþór Pálsson, Bill Clinton, Birgir Enni, Birgir Thorarensen, Bjarni Arason, Bjarni Ármannsson, Björg Ingadóttir, Björgvin Halldórsson, Björn Ingi Hilmarsson, Bjort Samuelsen, Brad Pitt, Bragi Ásgeirsson, Brynja Emilsdóttir, Brynja Sigurðardóttir, Bubbi Morthens, Böövar Guðmundsson. C Castro, Che Guevara, Christer Salen, Christian Lundwall, Christophe Pillet, Chu Chang Chun. D Dania Danielsen, Dánjal á Neystaba, Davíö Oddsson, Davíð Ósvaldsson, Diddú, Drífa Sigurðardóttir. E Egill Ólafsson, Eiríkur Smith, Elsa Petersen, Elva Ósk Ólafsdóttir, Elvis Presley, Emil Thomsen, Eve Ensler, Eyjólfur Jónsson, Eyvor Pálsdóttir. F Finnur Vilhjálmsson, Fjölnir Bragason, Friöþjófur Sigurösson. G Garöar Halldórsson, Gene Hackman, Gina Lollabrigida, Giuseppe Sulfaro, Giuseppe Tornatore, Gore Verbinski, Greg Gorman, Greta Garbo, Guömundur Arason, Guömundur Ottósson, Guðmundur Pétursson, Guöni Finnsson, Guöriö Poulsen, Guörún, Gunnar Björgvinsson, Gunnar Hoydal, Gunnar Stephensen, Gunnhildur. H Hafrún, Halla Bergs, Halldór Ásgrímsson, Halldór Kiljan Laxness, Halldóra Geirharösdóttir, Hallgrímur Sæmundsson, Helena Juntuunen, Helga, Henning Nicodemussen, Hilmar Jan Hansen, Hinrik Hoe Haraldsson, Hjálmar Jónsson, Hrönn Greipsdóttir, Hulda Ágústsdóttir, Huldar Breiðfjörö, Höröur Gunnarsson, Höskuldur Páisson, Hdgni Hoydal. I Ingibjörg Ólafsdóttir, Ingólfur á Reyni, Ingvi Hrafn Óskarsson. í ísleifur Jóhsson. J James Gandolfini, Jasper Morrison, Jawaharlal Nehru, Jean-Marie Babonneau, Jean Paul Gaultier, Jean Reno, Jesús Kristur, Jill Ramsey, Jodie Foster, Jóhann Friögeir, Jón Kaldal, Jón Ellert Tryggvason, Jóhann Benediktsson, Jóhann Halldórsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Jónas Hallgrlmsson, Jónas Kristjánsson, Julia Roberts. K Karen Brattaberg, Karl Hyde, Karl Þorvaldsson, Kathy Chiavola, Kára Gunna Óladóttir, Keith Reed, Kolbrún Aöalsteins- dóttir, Kolbrún Ragnarsdóttir, Kolbrún Sævarsdóttir, Kristln Björgvinsdóttir, Kristjanna Jensen, Kristján Knútsson, Kristrún Lind Birgisdöttir. L Laddi, Laufey Brá Jónsdóttir, Lee Tamahori, Leifur Rögnvaldsson, Lenny Kravitz, Liv Reynheim, Lóia Pálsdóttir, Luc Delahaye, LýöurÁrnason. M Magnús Gunnarsson, MajaÁrdal, Manzo Nunez, Marc Newson, Marcel Wanders, Margrét Einarsdóttir, Marie Sorensen, Marilyn Monroe, Maria Siguröardóttir, Marjun Dalsgaard, Mark Anthony, Mathatma Gandhi, Mathieu Kassovitz, Matthias Johannessen, Maya, Michael Young, Mihaly Mischu Meszaros, Mikael Jansson Mikines, Mikko Heiniö, Monica Bellucci, Morgan Freeman. N Nicolina Magnusson, Ninna Joensen, Nino Polledri, Nína Tryggvadóttir. 0 Ole Steen, Olga Joensen. Ó Ólafur Kjartan Sigurösson, Óli Björn Kárason, Óluva Johannessen. P Páll Rósinkrans, Páll Stefánsson, Perla, Petur Jensen, Pétur Ástvaldsson, Pétur Kr. Hafstein, Pétur Hallgrímsson, Pétur Már Ólafsson, Pétur Þrlhross, Poul Henrik, Poul Jóhan, Puff Daddy. R Regin Olsen, René Restroff Mouritsen, Ribjarg Hentzen, Richard Avedon, Richard Smith, Rúna Vbnfjall, Rúnar Geirmundsson, Rúni Brattaberg. S Saga Jónsdóttir, Sara María Skúladóttir, Sessella Birgisdóttir, Sibelius, Sigfinnur Þorleifsson, Sigríöur Eyrún Friöriksdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Siguröur Arnarson, Siguröur Hróarsson, Siguröur Sigurösson, Slng Síng Hó, Skúli Gautason, Sophia Loren, Sóley Eliasdóttir, Sólveig Bergmann, Spessi, Stefán Hrafn Hagalin, Stjáni blái, Sturla Böövarsson, Styrmir Gunnarsson, Susi Jensen, Sven Salen, Sdnne Smith. T Temjúdjin, Thierry Le Goués, Tðra Hoydal, Tryggvi Ólafsson. V Valgerður Benediktsdóttir, Valgeröur Sverrisdóttir, Valtýr Pétursson, Vincent Cassel. W William Heinesen. Y Yeh Chun-chan. Z Zacharias Heinesen, Zheng Haixia. P Þorkell Valdimarsson, Þorsteinn Bachmann, Þorvaldur Skúlason, Þór Jónsson, Þór Túliníus, Þóra Steffensen, Þóranna Kristin Jónsdóttir, Þórdis Lilja Gunnarsdóttir, Þóröur Diöriksson, Þórey Eyja, Þórhallur Ölver Gunnlaugsson, Þórsteinn Ragnarsson, Þráinn Karlsson. Ö Örn Clausen, Örn Kjartansson, Össur Skarphéðinsson, Ötzi. NÝTT SPENNANDI TÍMARIT Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ Kolbrún Sævarsdóttir „Miöaö viö önnur Evrópulönd eru dómar í fíkniefnarrálum hér ansi þungir. Þaö viröist fyrst og fremst vera horft á efnismagn en ef til vill mætti skoöa þessi mál í stærra samhengi." Magnús Gunnarsson „Flugleiöir og Atlanta falla saman eins og FBA og íslandsbanki geröu því starfsemi þeirra er gjörólík og myndi styöja mjög vel viö hvor aöra." Leikmenn dauðans í Gufuneskirkjugaröi er sérstakur grafreitur fyrir múslima, búddista og ásatrúarmenn en einnig óvígöur grafreitur fyrir þá sem ekki vilja hvíla í vígöri mold. Enn hefur enginn óskaö sér hvíldar þar. LekkerLúxus í saumaklúbbum nútímans bíöa freistingar í fögru formi innan um snittur og saurugar hugsanir. Vinir í raun Færeyska konan er samofin sjónum, sjálfstæö, ákveöin og framúrskarandi elskhugi. Færeyski karlinn þykir órómantískur, skemmtilegur og blátt áfram. Veldu þér líkama... Á tímum siöferöislegra genakokteila og drauma í sýndarveruleika er auövelt aö tapa áttum. Lögmaður Vélstjórafélagsins um Atlantsskip: Fengu verkið á fölskum forsendum UMDEILPUR SAMNINGAW ..AtlailtSSkÍp Uppfyll- ir ekki þau skilyrði sem sett voru í útboð- inu,“ segir Friðrik Á. Hermannsson, lög- fræðingur Vélstjórafélags fslands, en Atlantsskip var sýknað í Hæstarétti, af launakröfum fyrrverandi skipstjóra þar sem rétturinn taldi Atlantsskip ekki gera út skipið. Félagið hefur samning um 65 prósent flutninga fyrir bandaríska her- inn hingað til lands. íslenskum skipafé- lögum er tryggður meirihluti flutning- anna samkvæmt samningi, en í honum er gert ráð fyrir að verktakarnir séu ís- lenskt útgerðarfyrirtæki. í vörn gegn sjómanninum bar stjórn- arformaður Atlantsskips, Símon Kjærnested, því við að rekstur skipsins hafi verið félaginu óviðkomandi. Hann sagði fyrir dómi að skipið hafi verið leigt svokallaðri tímaleigu, það er bæði skip og áhöfn af erlendu fyrirtæki - sem hafi gert skipið út og meðal annars gre- itt áhöfninni laun. „Þrátt fyrir ákvæði í samningnum halda þeir áfram í nafni erlends félags. Ég geri ráð fyrir að þegar Eimskip og Samskip buðu í verkið hafi ekki verið gert ráð fyrir að vera með skip í eigu Fer til starf Microsoft í s Birkir Gunnarsson nemur nú tölvunarfræði í Yale í Ban úr hópi umsækjenda sem verkefnisstjóri hjá þekkasta hu£ framabraut Sundkappanum Birki Gunnarssyni bauðst á dögunum staða verkefnastjóra hjá Microsoft. Birkir hefur undanfarin ár stundað nám við Yale háskólann í New Haven í Banda- ríkjunum og lýkur BS prófi í tölvun- arfræði og BA prófi í hagfræði vorið 2002. „Þetta var allt nokkuð furðulegt," sagði Birkir, „og ég bjóst alls ekki við þessu.“ Microsoft auglýsti eftir fólki til sumarstarfa í janúar og var með viðtöl í skólanum. „Ég ákvað á síðustu stundu að prófa að fara í viðtal,“ sagði Birkir sem var svo boðaður í fram- haldsviðtal til höfuðstöðva Microsoft í Seattle um síðustu helgi. „Þeir borg- uðu allt fyrir mig, flug og hótel.“ Starfsviðtöl hjá Microsoft eru með afar sérstökum hætti að sögn Birkis. „Þetta voru mörg viðtöl og tóku 8 til 10 klukkutíma alls. Það er alltaf nýr og nýr maður sem talar við mann og maður veit aldrei hver næsti viðmæl- andi er. Hins vegar hafa þessir aðilar algert samráð sín á milli þannig að hver og einn veit alveg hvað hefur farið fram í viðtölunum á undan. „Ég held að þeir geri þetta svona til að viðtölin virki dularfull og spennandi," segir Birkir og hlær. Birkir segist vera búinn að gera upp hug sinn og ætlar að þiggja starf- ið hjá Microsoft. Verkefni hans snýr að aðgengi blindra að kerfum Microsoft en Birkir er sjálfur blindur og þekkir því málið af eigin raun. Birkir hefur störf 30. maí og verð- ur hjá fyrirtækinu í 12 vikur eða svo lengi sem atvinnuleyfi hans í Banda- ríkjunum gildir. „Það er verst að geta ekki verið heima í sumar,“ segir Birk- ir sem á þó von á að skreppa heim í maí áður en hann byrjar að vinna hjá Microsoft og jafnvel aftur seinni hluta sumars. Birkir stefnir nú á MA nám í hag- fræði en á ekki von á að ílengjast í Bandaríkjunum. „Ég hef mikinn áhuga á hagfræðinni og í raun meiri en á tölvunarfræðinni þótt þetta starf sé á tölvunarfræðisviðinu." steinunn@frettabladid.is Hlíf vill hótel í Krísuvík Rykið dustað af 25 ára tillögu Alþjóðabankans og Rockefellersjóðsins og hún borin undir bæjarstjórn. ferðaþjónusta. Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði vill að stjórn- völd kanni það hvort enn sé vilji hjá Alþjóðabankanum og Rockefellersjóðnum til að legg- ja fram fé til byggingu hótels í Krísuvík. Sigurður T. Sigurðs- son formaður félagsins segir að það hafi verið mikil mistök hjá stjórnvöldum að stinga skýrslu sem Checci and Company skil- aði til Sameinuðu þjóðanna árið 1975 um þetta mál ofan í skúffu. Þar var m.a. bent á að Krísuvík væri hægt að sameina á einn stað aðstöðu fyr- ir veiði í á, vötnum og sjó, vetrarferða- mennsku, ráðstefnu- og fundaraðstöðu og jarðhitanýtingu til heillsuræktar og orkuöflunar. í skýrslunni var einnig lagt til að á staðnum yrði reist stórt þak úr trefjagleri sem hitað yrði upp með jarðvarma þannig að sumar- hiti ríkti þar innandyra óháð árs- tíðum. Formaður Hlífar segist hafa reynt að halda þessu máli vak- andi allan þennan tíma með því að minna hvern samgönguráð- herrann á fætur öðrum á mikil- vægi þessa máls en án árangurs. Hann segir að það sé óskiljanlegt í ljósi þess að Alþjóðabankinn og Rokcefellersjóðurinn hefðu á sínum tíma verið tilbúnir að leggja fram 70% af stofnkostnaði, óafturkræft. Sem dæmi um stórhug þeirra hefðu þeir talið að slíkt hótel yrði nokkursskonar „vöru- merki fyrir ísland." Erindi Hlífar var tekið fyrir á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðarbæjar á dögun- ...♦.... Erindi Hlífar var tekið fyrir á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar- bæjar á dög- unum þar sem því var vísað til ferðamála- nefndar til kynningar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.