Fréttablaðið - 23.04.2001, Page 16
16
FRÉTTABLAÐIÐ
25. apríl MÁNUPACUR
B
BLESS
3 FERMETRAR
HÁSKÓLABÍÓ
HAGATORGI, SÍMI 530 1919
Þar sem allir salir eru stórir
Sýnd kl. 5, 8 OG 10.15
[billy elliot kl. 5.45 og 8
BLOOD SHVÍPLÉ kl.8
[the cifí kl.8
[CIRLFIGHT kl. 5.45
...... . ... : • ' • - •
HALLÓ!
110 FERMETRA
PLÚS BÍLSKÚR
Smáauglýsingar DV eru öflug og ódýr,
; lausn fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.
Ef þú þarft að koma þaki yfir höfuðið,
grisja geymsluna heima eða lagerinn í
I fyrirtækinu, vantar starfskraft eða félagsskap
s þá er smáauglýsing í DV góður kostur.
Auglýsingin þín birtist ekki einungis í DV
heldur einnig á smáauglýsingavef á
Vísi.is. Þar stendur auglýsingin í viku eftir
: að hún birtist í blaðinu. Pantaðu smá-
auglýsinguna í síma 550 5000 eða á Vísi.is,
smáauglýsingar
vísir.is
erískar
lúxusdýnur
Tilboö
Verðdæmi:
King, áður 155.600, nú 108.900
Queen, áður 113.600, nú 79.900
Full XL, áður 85.300, nú 59.700
Twin XL, áður 73.600, nú 51.500
Alþjóðasamtök chiropractora
mæla með King Koil-
heilsudýnunum
Skifholti 3S • Sími: 588-19SS
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
UNDIiR
DJÖFLAEYJAN
ATÓMSTÖÐIN
LALLIJOHNS
kl. 6
kl. 10.30
kl. 6.30, 8.30 og 10.30
Engin skransala
hjá Elton John
Uppboðsskrifstofan Christie's mun
brátt bjóða upp 20 litskrúðuga bíla í
eigu Elton Johns, en meðal bílátegunda
sem hann hefur safnað undanfarin ár
eru. Aston Martin, Bentley, Ferrari,
Jaguar og Rolls Royce. Elton sem er
þekktur fyrir kaupæði sitt og undarleg-
an fatasmekk hefur safnað bílum frá ár-
inu 1970, þegar hann sló fyrst í gegn. ■
Fékk hjartaáfall
við stjórn Aidu
ítalski hljómsveitarstjórinn,
Giuseppi Sinopoli, lést eftir að hafa
fengið hjartaáfall er hann var að
stjórna uppfærslu á Aidu eftir Vei’di
i Berlín sl. föstudagskvöld. Atvikið
átti sér stað í þriðja þætti óperunnai’,
við lok Nílaratriðins svokallaða.
Áhorfendum var vitaskuld brugðið
en meðal áhorfenda óperunnar var
eiginkona Sinopoli. Kallað var á
lækna úr salnum til að koma honum
til bjargar en Sinopoli lést á sjúkra-
húsi síðar um kvöldið. Sinopoli var
meðal þekktustu hljómsveitastjóra
heims, og var einna þekktastur fyrir
djarfar túlkanir sínar á verkum
Verdi og Puccini. ■
ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900
www.samfilm.is
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.30 Y«t »4
HH.i >.
IIUM
ite joii.
OSMl.Nf
|MEN of HONOR kl. 5.30, 8 og 10.30||Ws| Sýnd kl. 5.40. 8 og 10.15 VIT224
FINDING FORRESTER kl. 8og 10.30 IPíiTj MISS CONGENIALtlY kl. 3.40, 5.50,8 og lO.lslfííSj
|NÝI STÍLLINN (fsl. tal) kl. 4 ogtj J^ísj LITLA VAMPÍRAN kl. 3.50
[nÝI STÍLLÍNN (enskt tal) kl. 3.50j |WÍ ÉLDORADO kl.3.50|[XEj
[rócky XXX kl. 3.45 [ [tíVíj [traffic kl. 5.30 og 8.20 !|SK|
Quarashi gerir það
gott í útlöndum
Eftir Icelandic Airwaves tónlist-
arhátíðina, sem haldin var hér á
landi fyrir tveimur árum, var rapp-
hljómsveitinni Quarashi boðið til
Ameríku af útgáfurisanum EMI.
Kananum leist svo vel á drengi að
þeim var boðinn samningur í kjölfar
spilamennsku þar vestra. Að sögn
piltanna í sveitinni er um tvo samn-
inga að ræða. Annarsvegar svokall-
aðan publishingsamning við EMI
fyrirtækið, en slíkur samningur
tryggir þeim greiðslur fyrir flutn-
ing á tónlist sveitarinnar. Hinsvegar
er um plötusamning við Timebomb
Recordings útgáfuna að ræða. Þetta
verður að teljast með stærri samn-
ingum sem íslensk hljómsveit hefur
- í samstarfi við Cypress Hill
gert enda hafa bæði fyrirtækin ýms-
ar frægar hljómsveitir á sínum
snærum. Þeir Quarashi menn vildu
ekki gefa upp um hversu margar
plötur væri að ræða enda gæti slíkt
tal valdið ruglingi meðal almenn-
ings.
Piltarnir fengu einstakt tækifæri
til að vinna með ýmsum heimsfræg-
um tónlistarmönnum s.s. plötu-
snúðnum Muggs úr Cypress Hill svo
og Brentan O’Brian sem talinn er
með betri hljóðblöndunarmönnum
heims. Sá síðarnefndi hefur m.a.
unnið með hljómsveitum á borð við
Pearl Jam. Þeir Quarashi félagar
segja samstarf sitt við Muggs hafi
verið ansi skrautlegt, enda ekki á
hverjum degi sem fólk úr skandin-
avísku velferðasamfélagi komist í
kynni við vopnaða, mislynda menn
úr fátækrahverfum Bandaríkjanna.
Sameiginlegir vinir þeirra hjá EMI
útgáfunni komu þessu samstarfi á
fót er þeir leyfðu Muggs að heyra
Quarashi lagið, Stick’em up. Muggs
hreifst svo af laginu að hann bauðst
til að endurvinna lagið, endurgjalds-
laust, en menn á borð við hann taka
víst offjár fyrir slíka vinnu. Nýja
platan ber heitið Jinx og mun koma
út nú í sumar en hún inniheldur
gamalt og nýtt efni í bland og viti
menn! Fyrsta smáskífan verður
Stick’em up, með Quarashi og DJ
Muggs. ■