Fréttablaðið - 25.04.2001, Síða 8
FRÉTTABLAÐIÐ
25. apríl 2001 IVIIÐVIKUPACUR
FRÉTTABLAÐIÐ
Útgáfufélag: Fréttablaðið ehf.
Útgáfustjóri: Eyjólfur Sveinsson
Ritstjóri: Ernar Karl Haraldsson
Fréttastjóri: Pétur Gunnarsson
Ritstjórn, auglýsingar og dreifing:
Þverholti 9, 105 Reykjavík
Aðalsími: 515 75 00
Simbréf á fréttadeild: 515 75 06
Rafpóstur: ritstjóm@frettabladid.is
Símbréf á auglýsingadeild: 515 75 16
Rafpóstur: auglysingar@frettabladid.is
Setning og umbrot: Fréttablaðið ehf.
Plötugerð: iP-prentþjónustan ehf.
Prentun: Isafoldarprentsmiðja hf.
Dreifing: Póstflutningar ehf.
Fréttaþjónusta á Netinu: Visir.is
Fréttablaðinu er dreift ókeypis til allra heimila á höf-
uðborgarsvæðinu. Fyrirtæki geta fengið blaðið gegn
greiðslu sendingarkostnaðar; kr. 1.100 á mánuði.
Fréttablaðið áskitur sér rétt til að birta allt efni
blaðsins í stafrænu formi og I gagnabönkum
án endurgjalds.
ORÐRÉTT
Mannshöfðið er nokkuð þungt en
samt skulum við standa uppréttir.
Sigfús Daðason: Ljóð 1947-1951
—♦-----
Betra er manninum að hugsa há-
leitar hugsanir við grútartýru heldur
en að flatmaga í rafmagnsljósum og
verða flón.
Þórbergur Þórðarson: Mitt rómantíska æði
Enginn er
eins örlátur
og sá sem
ekkert á, -
nema eitur.
Thor Vilhjálmsson:
Uppgjöf
011 kenning er brigðul nema sú
heimska og lýgi sem vér höfum einu
sinni barist gegn.
Halldór Laxness: Heiman ég fór
8
Fjarar undan trausti og trúnaði
Svo virðist sem forystumenn
stéttarfélaga hafi í vaxandi mæli
áhyggjur af meintum trúnaðarbresti
á milli félagsmanna og stjórnenda
fyrirtækja. Þetta birtist m.a. i því að
starfsmenn treysta
ekki fyrirtækjum
«A þessu fór að tji standa við
bera þegar , ýmjs ákvæði kjara-
„nýju upparnir" samninga þar sem
komust til áhri- ákvörðun um tíma-
fa í fyrirtækjun- setningu þeirra á
um" samningstímanum
er sett í hendur
stjórnenda. Þetta var t.d. ein af
ástæðum þess að starfsmenn álvers-
ins í Straumsvík felldu nýgerðan
kjarasamning í vor sem leið vegna
þess að þeir vantreystu stjórnendum
fyrirtækisins til að standa við ákvæði
samningsins um bónusgreiðslur. Fyr-
ir vikið urðu samningamenn að setj-
ast aftur að samingaborðinu og búa
þannig um hnútana á þessu ákvæði
að starfsmenn gætu treyst því að það
mundi halda í framkvæmd. Samning-
urinn var síðan samþykktur þegar
greidd voru atkvæði um hann í annað
sinn.
í síðasta fréttablaði Sambands ís-
lenskra bankamanna vekur Friðbert
Trautason formaður sambandsins at-
hygli á þessari þróun sem farið er að
gæta í röðum félagsmanna gagnvart
stjórnendum banka- og fjármála-
stofnana. í það minnsta telur hann að
ein helsta óánægja félagsmanna við
nýgerðan kjarasamning sambandsins
hefði verið vegna þess að ákvörðun
um eins flokka launahækkun, eða
Mái manna
Guðmundur R. Heiðarsson
tekur trúnaðarbrest til umræðu
með Friðbert Traustasyni
3,4% skyldi hafa verið sett í hendur
stjórnenda hvers fyrirtækis. Við
kynningu samningsins hefði komið
fram að félagsmenn hefðu talið betra
að samið yrði um þessa hækkun fyrir
alla starfsmenn sem tæki svo gildi á
ákveðnum degi á samingstímanum.
Friðbert segir að þessi afstaða fé-
lagsmanna hefði ekki aðeins komið
sér á óvart heldur sé hún einnig
áhyggjuefni. Hann segir að ein af
ástæðum þessarar þróunar megi
rekja til þess að stjórnendur virðast
hafa misst sjónar á mikilvægi mann-
lega þáttarins í sínum stjórnunarstíl.
Á þessu hefði farið að bera þegar
„nýju upparnir" komust til áhrifa í
fyrirtækjum. Hann vonast til að
menn sjái að sér sem fyrst til að end-
urvekja trúnað og traust starfs-
manna sinna.
BYGGINGARIÐNAÐUR
Ríki og sveitarfélög velta tugum milljarða
í ýmiskonar framkvæmdum. Það eru þvi
oft á tíðum gífurlegir hagsmunir í húfi
hjá verktökum að fá verk frá opinberum
aðilum í útboðum eða með beinum
samningum.
mm#
•' j p m IðUI
WM* í *wí',
„Mikið af sósu en minna um væna bita“
—♦.......
Gott er að vera prestur um páska
og engill í ofviðri
Ólafur Jóhann Sígurðsson: Reistir pýramídar
----♦----
Fátt er rammara en forneskjan
Grettis saga
innkaupastefna Samtök iðnaðarins
efndu í gær til opins félagsfundar um
frumvarp fjármálaráðherra um opin-
ber innkaup. Samtökin hafa löngum
gagnrýnt útboðsstefnu ríkis og sveit-
arfélaga. Á fundinum kom fram að
það þótt ýmislegt sé til bóta með
þessu frumvarpi eins og t.d. með
samræmingu efnisregla í heildstæða
löggjöf og að kærunefnd útboðsmála
væri gerð sjálfstæðari en verið hef-
ur, þá svaraði frumvarpið ekki öllum
kröfum sem nauðsynlegt væri að
Lítið sam-
ráð við sveit-
arfélög
Helga Jónsdóttir borgarritari tel-
ur að það sé
varpi til laga
um opinber
i n n k a u p .
Hún gagn-
rýnir hins-
vegar að lít-
ið samráð
skuli hafa
verið haft
við sveitar-
félögin við
gerð þess og
undirbún-
ing. Af þeim
sökum telur
hún að þarna
sé fyrst og
fremst að
ræða frum-
varp er lítur
að ríkinu og
f r a m -
kvæmdum
þess. Hún
benti einnig á að það sé ekki farið að
ræða frumvarpið innan raða sveitar-
stjórnarmanna. Hún gat þess einnig
að Innkaupastofnun Reykjavíkur-
borgar hefði ekki fengið frumvarpið
til umsagnar frá Alþingi fyrr en 18
apríl. Þess utan hefði frestur til að
skila umsögn verið mjög skammur.
Hún gagnrýndi þau vinnubrögð að
löggjafinn skuli ekki veita sveitarfé-
gera á þessum málaflokki. Sveinn
Hannesson framkvæmdastjóri Sam-
taka iðnaðarins líkti þessu við það að
í frumvarpinu „væri mikið af sósu en
minna um væna bita.“ í rammasamn-
ingum væri t.d. áfram gert ráð fyrir
því að kaupendur séu ekki skuld-
Ari Edwald framkvæmdastjóri
Samtaka atvinnulífsins telur það sé
til framfara að færa efnisreglur um
opinber innkaup í eina heildarlöggjöf
í frumvarpi fjármálaráðherra. Þar er
m.a. kveðið á um að ríkinu sé skylt að
bjóða út vörur og þjónustu sem kosta
3 milljónir eða meira og verkfram-
kvæmdir sem nema 10 milljónum
króna eða meira. Hann gagnrýnir það
hinsvegar að samskonar reglur skuli
ekki ná til sveitarfélaga sem hafa
mun meira svigrúm en ríkið í þessum
efnum. Sem dæmi þurfa sveitarfélög
ekki að bjóða út verk sem kosta allt
að 400 milljónum króna. Hann segir
að það sé mjög bagalegt þegar sam-
ræmdar reglur séu ekki fyrir hendi
hjá sveitarfélögum í þessum efnum.
Það þýðir að viðskiptaumhverfi fyr-
irtækja er ólíkt frá einu sveitarfélagi
til annars. Það sé óviðunandi.
Framkvæmdastjórinn telur að
þetta misræmi á milli útboðsskyldu
ríkis hinsvegar og sveitarfélaga ann-
arsvegar hafi m.a. þær afleiðingar að
ekki tekst að skapa sameiginlegan
innri markað hér á landi. Það sé önd-
lögum landsins meiri tíma til að fjal-
la um jafn mikilvægt mál og þarna sé
um að ræða.
Borgarritari benti einnig á að
stefna sveitarfélaga eins og t.d.
Reykjavíkurborgar væri almennt sú
að reyna að leita sem hagkvæmustu
leiða vegna ýmissa verkefna og þjón-
ustu sem þau standa fyrir. Almenna
reglan í þeim efnum væri að reyna að
nýta sem best þær tekjur sem sveit-
arfélögin hafa til umráða hverju
bundnir til að skipta eingöngu við að-
ila rammasamnings við þau innkaup
sem samningurinn tekur til. Síðast en
ekki síst væri aðfinnsluvert að sveit-
arfélög væru undanþegin þeim við-
miðunarfjárhæðum sem skylda ríkið
til útboða.
vert við
markmið og
tilgang með
Evrópska
efnahags-
svæðinu.
Ari segir að
samtökin fái
mikið af
kvörtunum
frá félags-
m ö n n u m
vegna sam-
skipta út-
boðsmála
við sveitar-
félög frem:
ur en ríkið. í
þeim efnum
sé viðhorf
sveitarfé-
laga til
verkbjóð-
enda að mörgu leyti ekki boðlegt í nú-
tíma viðskiptaumhverfi. Hann bendir
þó á að þetta sé dálítið snúið mál þar
sem sveitarfélögin séu sjálfstæðar
stjórnsýslueiningar.
sinni. Helga sagði að það væri ekki
síður mikilvægt fyrir sveitarfélögin
en ríkið að tryggja gagnsæi, skýrar
reglur og jafnræði í þeim efnum.
Hinsvegar væri því ekki að leyna að
sérstaða sveitarfélaga væri umtals-
verð miðið við ríkið. Sem dæmi nefn-
di hún að mörg þeirra væru fámenn
og tekjustofnar þeirra væru afmark-
aðir á sama tíma og þau væru að fá
aukin verkefni frá ríkinu.
Mosfellsbær
°g
Sérkennarar
Varmárskóli í Mosfellsbæ vill ráða deildarstjóra sérkennslu á yngsta-
og miðstigi frá og með 1. ágúst n.k.
Leitað er eftir hugmyndaríkum kennara sem vill taka þátt í að byggja
upp traust og öflugt stuðningskerfi fyrir nemendur skólans þar sem
sveigjanleiki og samstarfsvilji eru lykilorð.
Mosfellsbær leggur meira af mörkum til sérkennslu en flest sveitarfélög
og hefur á að skipa hæfileikaríkum kennurum sem hafa faglegan
metnað til að bera.
Boðið er upp á góða tekjumöguleika fyrir réttan aðila.
Umsóknafrestur er til 8. maí 2001.
Upplýsingar gefur skólastjóri,
Viktor A. Guðlaugsson,
vs. 5666186 og hs. 5668648 eða gsm 8970943.
Laun grunnskólakennara eru skv. kjarasamningum Launanefndar Sambands
islenskra sveitarfélaga og Ki.
Mosfellsbaer er um 6.100 íbúa sveitarfélag. Mikil uppbygging hefur ótt sér
stað í skólum baejarins ó siðustu órum og ríkjandi er jókvætt og metnaðarfullt
viðhorf til skólamóla. I bænum er rekið öflugt tómstunda- og íþróttastarf við
góðar aðstæður. Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar veitir skólunum faglega
þjónustu og róðgjöf jafnframt þvi sem hún aðstoðar við nýbreytni- og
þróunarstarf og stendur fyrir simenntun fyrir kennara
Skólafulltrúi.
menningarsvið
margt jákvætt í frum-
HELGA JÓNSDÓTTIR
BORGARRITARl:
Reykjavíkurborg reynir
ávallt að leita hagkvæm-
ustu leiða vegna verkefna
sem unnin er á hennar
vegum.
Bagalegt ósamræmi
ARI EDWALD:
Það er óviðunandi að við-
skiptaumhverfi fyrirtækja
sé ólíkt frá einu sveitarfé-
lagi til annars